Milljarðamæringur styrkir Gróttu Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. janúar 2015 17:19 Jon og Hilmar Sigurðsson formaður knattspyrnudeildar skrifa undir samninginn í dag. mynd/grottasport.is Fyrr í dag skrifaði knattspyrnudeild Gróttu undir þriggja ára samstarfssamning við hugbúnaðarfyrirtækið Vivaldi technologies í vallarhúsinu við Gróttuvöll. Með samningnum er Vivaldi orðinn einn af aðalstyrktaraðilum knattspyrnudeildar og mun Gróttuvöllur framvegis heita Vivaldi-völlurinn. Það er Seltirningurinn og frumkvöðullin Jon von Tetzchner sem er eigandi Vivaldi og var hann mættur í dag til að skrifa undir samninginn. Þetta er ekki fyrsta verkefni Jons hér á Nesinu en árið 2013 opnaði hann frumkvöðlasetrið Innovation House á Eiðistorgi þar sem 18 sprotafyrirtæki er nú með starfsemi. Hilmar Sigurðsson formaður knattspyrnudeildar var að vonum ánægður með nýjan samning: „Þetta er einn stærsti samningur sem knattspyrnudeild Gróttu hefur gert og mun hann koma að afar góðum notum við að efla starfið. Það sem gerir samninginn sérstakan er þessi sterka tenging Jons við Nesið en hann er uppalinn Seltirningur og Gróttumaður,“ segir í frétt á grottasport.is. „Eins og allir vita hefur Jon náð miklum árangri í frumkvöðlastarfi sínu og við erum gríðarlega þakklát fyrir að hann vilji styðja við íþrótta- og forvarnarstarf á sínum heimaslóðum. Gróttumenn- og konur geta nú látið sig hlakka til að mæta á Vivaldi-völlinn til að styðja sitt fólk í sumar" sagði Hilmar í samtali við fréttastofu Gróttusport nú seinni partinn.“ Sjálfur er Jon ánægður með að geta hjálpað uppeldisfélaginu: „Ég er alinn upp á Seltjarnarnesi og spilaði með Gróttu upp yngri flokkana, þó ég hafi nú aldrei verið nein stjarna. Ég hef búið erlendis í langan tíma en reynt að fylgjast Gróttu á sama tíma.“ „Ég hef mjög gaman af því að fá nú tækifæri til að styðja við gamla liðið mitt núna með því að setja nafnið á völlinn.“ Frægasta fyrirtæki Jons er tölvufyrirtækið Opera en hann byggði það upp á 10. áratugnum og gerði að stórfyrirtæki. Jon seldi Opera árið 2011 og hefur síðan þá unnið við ýmis verkefni og verið duglegir að hjálpa nýsköpunarfyrirtækjum að komast af stað. Íslenski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Fyrr í dag skrifaði knattspyrnudeild Gróttu undir þriggja ára samstarfssamning við hugbúnaðarfyrirtækið Vivaldi technologies í vallarhúsinu við Gróttuvöll. Með samningnum er Vivaldi orðinn einn af aðalstyrktaraðilum knattspyrnudeildar og mun Gróttuvöllur framvegis heita Vivaldi-völlurinn. Það er Seltirningurinn og frumkvöðullin Jon von Tetzchner sem er eigandi Vivaldi og var hann mættur í dag til að skrifa undir samninginn. Þetta er ekki fyrsta verkefni Jons hér á Nesinu en árið 2013 opnaði hann frumkvöðlasetrið Innovation House á Eiðistorgi þar sem 18 sprotafyrirtæki er nú með starfsemi. Hilmar Sigurðsson formaður knattspyrnudeildar var að vonum ánægður með nýjan samning: „Þetta er einn stærsti samningur sem knattspyrnudeild Gróttu hefur gert og mun hann koma að afar góðum notum við að efla starfið. Það sem gerir samninginn sérstakan er þessi sterka tenging Jons við Nesið en hann er uppalinn Seltirningur og Gróttumaður,“ segir í frétt á grottasport.is. „Eins og allir vita hefur Jon náð miklum árangri í frumkvöðlastarfi sínu og við erum gríðarlega þakklát fyrir að hann vilji styðja við íþrótta- og forvarnarstarf á sínum heimaslóðum. Gróttumenn- og konur geta nú látið sig hlakka til að mæta á Vivaldi-völlinn til að styðja sitt fólk í sumar" sagði Hilmar í samtali við fréttastofu Gróttusport nú seinni partinn.“ Sjálfur er Jon ánægður með að geta hjálpað uppeldisfélaginu: „Ég er alinn upp á Seltjarnarnesi og spilaði með Gróttu upp yngri flokkana, þó ég hafi nú aldrei verið nein stjarna. Ég hef búið erlendis í langan tíma en reynt að fylgjast Gróttu á sama tíma.“ „Ég hef mjög gaman af því að fá nú tækifæri til að styðja við gamla liðið mitt núna með því að setja nafnið á völlinn.“ Frægasta fyrirtæki Jons er tölvufyrirtækið Opera en hann byggði það upp á 10. áratugnum og gerði að stórfyrirtæki. Jon seldi Opera árið 2011 og hefur síðan þá unnið við ýmis verkefni og verið duglegir að hjálpa nýsköpunarfyrirtækjum að komast af stað.
Íslenski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti