Kynna nýjan vafra tileinkuðum "nördahópnum” Samúel Karl Ólason skrifar 27. janúar 2015 11:36 Jón Von Tetzchner. Vísir/GVA Jón Von Tetzchner hefur gefið út nýjan vafra sem ber nafnið Vivaldi. Jón kom að þróun Opera vafrans og var framkvæmdastjóri þess fyrirtækis um margra ára skeið. Síðustu ár hefur Jón unnið að opnun og uppbyggingu frumkvöðlasetra og er eitt þeirra í Eiðistorgi. Helstu tæknimiðlar heimsins hafa fjallað um nýja vafrann en um 25 starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu og þar af ellefu á Íslandi. Af starfsmönnum Vivaldi eru þó nokkrir fyrrverandi starfsmenn Opera. Heimasíðu fyrirtækisins má sjá hér, en þar er hægt að nálgast fyrstu útgáfu Vivaldi.Hægt er að nálgast nýja vafrann á vefsíðunni vivaldi.com.Á vefnum TechCrunch er haft eftir Jóni að vafrinn sé hugsaður fyrir notendur sem vilji meira úr vöfrum en gengur og gerist. Notendur sem skoði margar síður í einu og eyði miklum tíma á internetinu. Mikil samkeppni er á vaframarkaðinum en tæknirisar eins og Microsoft, Apple og Google hafa sett gífurlega mikla vinnu í að þróa vafra fyrir bæði tölvur sem og síma. Í samtali við CNet, segir Jón að Vivaldi virki fyrir PC, Mac og Linux og að í framtíðinni muni hann virka fyrir síma. Í samtali við Spyr.is segir Jón að Vivaldi bjóði upp á margt sem aðrir vafrar geri ekki. Í því samhengi nefnir hann margar fylgiþjónustur, góðar lyklaborðsskipanir, gott geymsluminni og fleira sem flýtir fyrir því þegar menn eru að vinna. „Stundum er þetta kallaður „nördahópurinn” en miðað við þær kynslóðir sem eru að vaxa úr grasi í dag, þá verður markhópurinn eflaust fjölmennari í framtíðinni ef eitthvað er.“ Tækni Tengdar fréttir Milljarðamæringur styrkir Gróttu Gróttuvöllurinn endurskírður Vivaldivöllurinn. 23. janúar 2015 17:19 Stofnandi Opera kaupir í Dohop Frumkvöðullinn og fjárfestirinn Jón Tetzchner hefur keypt tíundapart í Dohop. 4. desember 2013 07:00 Nýr íslenskur samskiptamiðill Von er á nýjum samskiptamiðli frá hugbúnaðarfyrirtækinu Vivaldi en stofnandi fyrirtækisins mun vera Íslendingurinn Jón von Tetzchner. 3. febrúar 2014 14:07 Fyrsti karlmaðurinn í hluthafahópnum Jón S. von Tetchner, fjárfestir og annar stofnenda norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur keypt 23 prósenta hlut í samskiptamiðlinum og frumkvöðlafyrirtækinu Spyr.is. 27. ágúst 2013 09:15 Mest lesið Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Sjá meira
Jón Von Tetzchner hefur gefið út nýjan vafra sem ber nafnið Vivaldi. Jón kom að þróun Opera vafrans og var framkvæmdastjóri þess fyrirtækis um margra ára skeið. Síðustu ár hefur Jón unnið að opnun og uppbyggingu frumkvöðlasetra og er eitt þeirra í Eiðistorgi. Helstu tæknimiðlar heimsins hafa fjallað um nýja vafrann en um 25 starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu og þar af ellefu á Íslandi. Af starfsmönnum Vivaldi eru þó nokkrir fyrrverandi starfsmenn Opera. Heimasíðu fyrirtækisins má sjá hér, en þar er hægt að nálgast fyrstu útgáfu Vivaldi.Hægt er að nálgast nýja vafrann á vefsíðunni vivaldi.com.Á vefnum TechCrunch er haft eftir Jóni að vafrinn sé hugsaður fyrir notendur sem vilji meira úr vöfrum en gengur og gerist. Notendur sem skoði margar síður í einu og eyði miklum tíma á internetinu. Mikil samkeppni er á vaframarkaðinum en tæknirisar eins og Microsoft, Apple og Google hafa sett gífurlega mikla vinnu í að þróa vafra fyrir bæði tölvur sem og síma. Í samtali við CNet, segir Jón að Vivaldi virki fyrir PC, Mac og Linux og að í framtíðinni muni hann virka fyrir síma. Í samtali við Spyr.is segir Jón að Vivaldi bjóði upp á margt sem aðrir vafrar geri ekki. Í því samhengi nefnir hann margar fylgiþjónustur, góðar lyklaborðsskipanir, gott geymsluminni og fleira sem flýtir fyrir því þegar menn eru að vinna. „Stundum er þetta kallaður „nördahópurinn” en miðað við þær kynslóðir sem eru að vaxa úr grasi í dag, þá verður markhópurinn eflaust fjölmennari í framtíðinni ef eitthvað er.“
Tækni Tengdar fréttir Milljarðamæringur styrkir Gróttu Gróttuvöllurinn endurskírður Vivaldivöllurinn. 23. janúar 2015 17:19 Stofnandi Opera kaupir í Dohop Frumkvöðullinn og fjárfestirinn Jón Tetzchner hefur keypt tíundapart í Dohop. 4. desember 2013 07:00 Nýr íslenskur samskiptamiðill Von er á nýjum samskiptamiðli frá hugbúnaðarfyrirtækinu Vivaldi en stofnandi fyrirtækisins mun vera Íslendingurinn Jón von Tetzchner. 3. febrúar 2014 14:07 Fyrsti karlmaðurinn í hluthafahópnum Jón S. von Tetchner, fjárfestir og annar stofnenda norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur keypt 23 prósenta hlut í samskiptamiðlinum og frumkvöðlafyrirtækinu Spyr.is. 27. ágúst 2013 09:15 Mest lesið Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Sjá meira
Milljarðamæringur styrkir Gróttu Gróttuvöllurinn endurskírður Vivaldivöllurinn. 23. janúar 2015 17:19
Stofnandi Opera kaupir í Dohop Frumkvöðullinn og fjárfestirinn Jón Tetzchner hefur keypt tíundapart í Dohop. 4. desember 2013 07:00
Nýr íslenskur samskiptamiðill Von er á nýjum samskiptamiðli frá hugbúnaðarfyrirtækinu Vivaldi en stofnandi fyrirtækisins mun vera Íslendingurinn Jón von Tetzchner. 3. febrúar 2014 14:07
Fyrsti karlmaðurinn í hluthafahópnum Jón S. von Tetchner, fjárfestir og annar stofnenda norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur keypt 23 prósenta hlut í samskiptamiðlinum og frumkvöðlafyrirtækinu Spyr.is. 27. ágúst 2013 09:15
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent