Arnór Atla: Við vorum þvílíkt klárir í þennan leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 16. janúar 2015 20:14 Vísir/Eva Björk Arnór Atlason var eins og aðrir leikmenn heldur niðurlútur eftir tap Íslands gegn Svíum á HM í Katar í dag. Niðurstaðan 24-16 sigur Svíþjóðar en strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimörkinni. „Já, það kom öllum á óvart að Ísland hafi skorað sextán mörk í einum leik - okkur líka. Ég á eftir að skoða leikinn betur til að geta sagt að sóknarleikurinn hafi verið fyrir neðan allar hellur en ég held að við höfum verið að brenna af rosalega mörgum færum.“ Arnór var besti sóknarmaður Íslands í dag en hann byrjaði á bekknum og kom inn af fínum krafti um miðbik fyrri hálfleiksins. „Ég byrja út af og ef mér er hent inn á er það til að breyta einhverju. Ég reyni það en okkur vantaði stöðugleika í sóknina - halda áfram, vinna einn mann og gefa boltann. Þetta snerist mikið um að spila eitt kerfi, maðurinn fékk boltann og skaut.“ „Í staðinn hefðum við átt að halda kerfunum lengur í gangi og fá meira út úr þeim. En það var ekkert að ganga.“ „Það jákvæða var varnarleikurinn og markvarslan. Bjöggi tók fullt af skotum og við fengum ekki nema 24 mörk á okkur. Það á að vera nóg til að vinna handboltaleiki.“ Arnór segir að það hafi ekkert vantað upp á baráttuviljann hjá strákunum í dag. „Mér fannst við þvílíkt klárir. Ég get ekki talað fyrir alla en mér fannst það á liðinu að allir væru tilbúnir í þetta. Það er ódýrt að skella skuldinni á eitthvað svoleiðis því við stóðum okkur einfaldlega ekki vel í dag.“ „Við verðum að vera nógu miklir menn til að viðurkenna það. En það jákvæða við þetta er að núna er bara ein leið í boði. Við erum á botninum og bara ein leið frá honum.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Línumaður íslenska liðsins segir tapið gegn Svíum algjöran hrylling. 16. janúar 2015 20:08 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sjá meira
Arnór Atlason var eins og aðrir leikmenn heldur niðurlútur eftir tap Íslands gegn Svíum á HM í Katar í dag. Niðurstaðan 24-16 sigur Svíþjóðar en strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimörkinni. „Já, það kom öllum á óvart að Ísland hafi skorað sextán mörk í einum leik - okkur líka. Ég á eftir að skoða leikinn betur til að geta sagt að sóknarleikurinn hafi verið fyrir neðan allar hellur en ég held að við höfum verið að brenna af rosalega mörgum færum.“ Arnór var besti sóknarmaður Íslands í dag en hann byrjaði á bekknum og kom inn af fínum krafti um miðbik fyrri hálfleiksins. „Ég byrja út af og ef mér er hent inn á er það til að breyta einhverju. Ég reyni það en okkur vantaði stöðugleika í sóknina - halda áfram, vinna einn mann og gefa boltann. Þetta snerist mikið um að spila eitt kerfi, maðurinn fékk boltann og skaut.“ „Í staðinn hefðum við átt að halda kerfunum lengur í gangi og fá meira út úr þeim. En það var ekkert að ganga.“ „Það jákvæða var varnarleikurinn og markvarslan. Bjöggi tók fullt af skotum og við fengum ekki nema 24 mörk á okkur. Það á að vera nóg til að vinna handboltaleiki.“ Arnór segir að það hafi ekkert vantað upp á baráttuviljann hjá strákunum í dag. „Mér fannst við þvílíkt klárir. Ég get ekki talað fyrir alla en mér fannst það á liðinu að allir væru tilbúnir í þetta. Það er ódýrt að skella skuldinni á eitthvað svoleiðis því við stóðum okkur einfaldlega ekki vel í dag.“ „Við verðum að vera nógu miklir menn til að viðurkenna það. En það jákvæða við þetta er að núna er bara ein leið í boði. Við erum á botninum og bara ein leið frá honum.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Línumaður íslenska liðsins segir tapið gegn Svíum algjöran hrylling. 16. janúar 2015 20:08 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sjá meira
Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Línumaður íslenska liðsins segir tapið gegn Svíum algjöran hrylling. 16. janúar 2015 20:08
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15
Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49