Arnór Atla: Við vorum þvílíkt klárir í þennan leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 16. janúar 2015 20:14 Vísir/Eva Björk Arnór Atlason var eins og aðrir leikmenn heldur niðurlútur eftir tap Íslands gegn Svíum á HM í Katar í dag. Niðurstaðan 24-16 sigur Svíþjóðar en strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimörkinni. „Já, það kom öllum á óvart að Ísland hafi skorað sextán mörk í einum leik - okkur líka. Ég á eftir að skoða leikinn betur til að geta sagt að sóknarleikurinn hafi verið fyrir neðan allar hellur en ég held að við höfum verið að brenna af rosalega mörgum færum.“ Arnór var besti sóknarmaður Íslands í dag en hann byrjaði á bekknum og kom inn af fínum krafti um miðbik fyrri hálfleiksins. „Ég byrja út af og ef mér er hent inn á er það til að breyta einhverju. Ég reyni það en okkur vantaði stöðugleika í sóknina - halda áfram, vinna einn mann og gefa boltann. Þetta snerist mikið um að spila eitt kerfi, maðurinn fékk boltann og skaut.“ „Í staðinn hefðum við átt að halda kerfunum lengur í gangi og fá meira út úr þeim. En það var ekkert að ganga.“ „Það jákvæða var varnarleikurinn og markvarslan. Bjöggi tók fullt af skotum og við fengum ekki nema 24 mörk á okkur. Það á að vera nóg til að vinna handboltaleiki.“ Arnór segir að það hafi ekkert vantað upp á baráttuviljann hjá strákunum í dag. „Mér fannst við þvílíkt klárir. Ég get ekki talað fyrir alla en mér fannst það á liðinu að allir væru tilbúnir í þetta. Það er ódýrt að skella skuldinni á eitthvað svoleiðis því við stóðum okkur einfaldlega ekki vel í dag.“ „Við verðum að vera nógu miklir menn til að viðurkenna það. En það jákvæða við þetta er að núna er bara ein leið í boði. Við erum á botninum og bara ein leið frá honum.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Línumaður íslenska liðsins segir tapið gegn Svíum algjöran hrylling. 16. janúar 2015 20:08 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Arnór Atlason var eins og aðrir leikmenn heldur niðurlútur eftir tap Íslands gegn Svíum á HM í Katar í dag. Niðurstaðan 24-16 sigur Svíþjóðar en strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimörkinni. „Já, það kom öllum á óvart að Ísland hafi skorað sextán mörk í einum leik - okkur líka. Ég á eftir að skoða leikinn betur til að geta sagt að sóknarleikurinn hafi verið fyrir neðan allar hellur en ég held að við höfum verið að brenna af rosalega mörgum færum.“ Arnór var besti sóknarmaður Íslands í dag en hann byrjaði á bekknum og kom inn af fínum krafti um miðbik fyrri hálfleiksins. „Ég byrja út af og ef mér er hent inn á er það til að breyta einhverju. Ég reyni það en okkur vantaði stöðugleika í sóknina - halda áfram, vinna einn mann og gefa boltann. Þetta snerist mikið um að spila eitt kerfi, maðurinn fékk boltann og skaut.“ „Í staðinn hefðum við átt að halda kerfunum lengur í gangi og fá meira út úr þeim. En það var ekkert að ganga.“ „Það jákvæða var varnarleikurinn og markvarslan. Bjöggi tók fullt af skotum og við fengum ekki nema 24 mörk á okkur. Það á að vera nóg til að vinna handboltaleiki.“ Arnór segir að það hafi ekkert vantað upp á baráttuviljann hjá strákunum í dag. „Mér fannst við þvílíkt klárir. Ég get ekki talað fyrir alla en mér fannst það á liðinu að allir væru tilbúnir í þetta. Það er ódýrt að skella skuldinni á eitthvað svoleiðis því við stóðum okkur einfaldlega ekki vel í dag.“ „Við verðum að vera nógu miklir menn til að viðurkenna það. En það jákvæða við þetta er að núna er bara ein leið í boði. Við erum á botninum og bara ein leið frá honum.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Línumaður íslenska liðsins segir tapið gegn Svíum algjöran hrylling. 16. janúar 2015 20:08 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Línumaður íslenska liðsins segir tapið gegn Svíum algjöran hrylling. 16. janúar 2015 20:08
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15
Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49