Allt um gull í íslenskri náttúru Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 20. nóvember 2014 16:00 Vísir/Valli „Gullleit hefur verið við lýði á Íslandi allt frá aldamótunum 1900 þegar framfarahugur Íslendinga var sem mestur. Ég ætla aðeins að fjalla um frumkvöðlana,“ byrjar Hjalti Franzson jarðfræðingur þegar forvitnast er um fyrirlestur hans í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi í kvöld klukkan 20. „Svo ætla ég að segja frá hvernig gull verður til og lýsa því hvernig leitarsvæðin voru valin.“ Hjalti starfar hjá Íslenskum orkurannsóknum og hefur leitað gulls frá 1989. „Aðferðafræðin verður sífellt hnitmiðaðri,“ segir hann og kveðst ætla að lýsa niðurstöðum leitarinnar. „Svo ætla ég að tæpa á hvernig vinnsluferlið er þegar búið er að taka ákvörðun um gullvinnslu.“ Sér hann fyrir sér að það gerist innan tíðar? „Við erum ekki búin að finna námu, en getum sýnt fram á að gull verður til í íslenska jarðhitakerfinu við sérstakar aðstæður og höfum fundið svæði sem við teljum áhugavert að halda áfram rannsóknum á.“ Hjalti segir Þormóðsdal í Mosfellssveit stað númer eitt hjá gullleitarmönnum nútímans, rétt eins og á dögum Einars Ben. „En við erum með fleiri svæði sem hafa sýnt góð merki,“ tekur hann fram. Hann segir litlar upplýsingar til um tilraunavinnslu gulls á Íslandi til þessa og engar um hluti unna úr íslensku gulli. Menning Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
„Gullleit hefur verið við lýði á Íslandi allt frá aldamótunum 1900 þegar framfarahugur Íslendinga var sem mestur. Ég ætla aðeins að fjalla um frumkvöðlana,“ byrjar Hjalti Franzson jarðfræðingur þegar forvitnast er um fyrirlestur hans í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi í kvöld klukkan 20. „Svo ætla ég að segja frá hvernig gull verður til og lýsa því hvernig leitarsvæðin voru valin.“ Hjalti starfar hjá Íslenskum orkurannsóknum og hefur leitað gulls frá 1989. „Aðferðafræðin verður sífellt hnitmiðaðri,“ segir hann og kveðst ætla að lýsa niðurstöðum leitarinnar. „Svo ætla ég að tæpa á hvernig vinnsluferlið er þegar búið er að taka ákvörðun um gullvinnslu.“ Sér hann fyrir sér að það gerist innan tíðar? „Við erum ekki búin að finna námu, en getum sýnt fram á að gull verður til í íslenska jarðhitakerfinu við sérstakar aðstæður og höfum fundið svæði sem við teljum áhugavert að halda áfram rannsóknum á.“ Hjalti segir Þormóðsdal í Mosfellssveit stað númer eitt hjá gullleitarmönnum nútímans, rétt eins og á dögum Einars Ben. „En við erum með fleiri svæði sem hafa sýnt góð merki,“ tekur hann fram. Hann segir litlar upplýsingar til um tilraunavinnslu gulls á Íslandi til þessa og engar um hluti unna úr íslensku gulli.
Menning Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira