Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Eiður Þór Árnason og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 5. desember 2025 20:11 Nýverið var greint frá því að tónlist Bjarkar Guðmundsdóttur væri ekki lengur aðgengileg á streymisveitum í Ísrael. Santiago Felipe/Redferns for ABA Tvísýnt er hvaða ákvörðun stjórn RÚV mun taka um þátttöku Íslands í Eurovision á fundi sínum næsta miðvikudag. Björk Guðmundsdóttir tekur undir með Páli Óskari Hjálmtýssyni og skorar á stjórn RÚV að draga sig úr keppninni á næsta ári. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu finnst minnihluta stjórnarmanna RÚV að ákvörðunin eigi að vera í höndum ráðherra, frekar en í höndum stjórnar, þar sem um pólitíska ákvörðun sé að ræða. Samþykkt var á fundi aðildarríkja Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva í gær að leyfa Ísrael að taka þátt í Eurovision á næsta ári. Í kjölfarið hafa Spánn, Írland, Slóvenía og Holland tilkynnt að þau verði ekki með það ár. Stefán Jón Hafstein, stjórnarformaður RÚV, hefur sagt ákvörðunina vonbrigði. Klippa: Ísland með Eurovision? Tónlistarmaðurinn Páll Óskar hefur skorað á RÚV að taka ekki þátt í Eurovision á næsta ári. Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hefur nú lýst yfir stuðningi við þessa áskorun. „Tökum undir hvert einasta orðs Páls Óskars og óskum stjórn RÚV hugrekkis í ákvarðanatöku á miðvikudaginn 🙏🙏🙏👂👂👂 Hugsa með hjartanu,“ skrifar Björk í færslu sem hún birtir á samfélagsmiðlunum Instagram og Facebook. Tónlistarkonan heimsþekkta er með yfir 2,2 milljónir fylgjenda á Instagram. Í færslunni vísar Björk til viðtals sem tekið var við Pál fyrr í dag. Beinir hún skilaboðum sínum til stjórnar RÚV og merkir alla tíu meðlimi stjórnarinnar í færslunni. Ísland geti haldið eigin keppni Páll Óskar vill að RÚV sniðgangi Eurovision þar til Ísrael hefur verið vísað úr keppni. „Það þarf að setja hér skýr mörk. Það er skandall að EBU [Samband evrópskra sjónvarpsstöðva] hafi leyft Ísrael að halda áfram og tekið þá ákvörðun eftir allt sem á undan er gengið,“ sagði Páll Óskar í fréttum Sýnar í kvöld. „Ég held að það séu margar góðar hugmyndir í pottinum. Við getum víst haldið okkar eigin söngvakeppni og boðið löndunum sem eru að sniðganga núna. Bjóðum Slóveníu, Spáni, Írlandi, Hollandi. Bjóðum þeim að vera með og látum allan ágóðann renna til barnanna á Gasa. Af hverju ekki?“ Eurovision Eurovision 2026 Ríkisútvarpið Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Björk Tengdar fréttir „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Stjórn Ríkisútvarpsins liggur nú undir feldi vegna þátttöku Íslands í Eurovision eftir að ákveðið var í gær að leyfa Ísraelum að taka þátt. Fjögur lönd hafa þegar tilkynnt að þau muni draga sig úr keppni. Páll Óskar Hjálmtýsson skorar á stjórnina að segja Ísland úr keppni. 5. desember 2025 12:01 Ísraelar fá að vera með í Eurovision Fulltrúar evrópska sjónvarpsstöðva samþykktu í dag að leyfa Ísraelum að taka þátt í Eurovision í Vínarborg í Austurríki. Mikill meirihluti samþykkti nýjar reglur um söngvakeppnina en þær breytingar fólu í sér þátttöku Ísraela. 4. desember 2025 17:37 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum fréttastofu finnst minnihluta stjórnarmanna RÚV að ákvörðunin eigi að vera í höndum ráðherra, frekar en í höndum stjórnar, þar sem um pólitíska ákvörðun sé að ræða. Samþykkt var á fundi aðildarríkja Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva í gær að leyfa Ísrael að taka þátt í Eurovision á næsta ári. Í kjölfarið hafa Spánn, Írland, Slóvenía og Holland tilkynnt að þau verði ekki með það ár. Stefán Jón Hafstein, stjórnarformaður RÚV, hefur sagt ákvörðunina vonbrigði. Klippa: Ísland með Eurovision? Tónlistarmaðurinn Páll Óskar hefur skorað á RÚV að taka ekki þátt í Eurovision á næsta ári. Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hefur nú lýst yfir stuðningi við þessa áskorun. „Tökum undir hvert einasta orðs Páls Óskars og óskum stjórn RÚV hugrekkis í ákvarðanatöku á miðvikudaginn 🙏🙏🙏👂👂👂 Hugsa með hjartanu,“ skrifar Björk í færslu sem hún birtir á samfélagsmiðlunum Instagram og Facebook. Tónlistarkonan heimsþekkta er með yfir 2,2 milljónir fylgjenda á Instagram. Í færslunni vísar Björk til viðtals sem tekið var við Pál fyrr í dag. Beinir hún skilaboðum sínum til stjórnar RÚV og merkir alla tíu meðlimi stjórnarinnar í færslunni. Ísland geti haldið eigin keppni Páll Óskar vill að RÚV sniðgangi Eurovision þar til Ísrael hefur verið vísað úr keppni. „Það þarf að setja hér skýr mörk. Það er skandall að EBU [Samband evrópskra sjónvarpsstöðva] hafi leyft Ísrael að halda áfram og tekið þá ákvörðun eftir allt sem á undan er gengið,“ sagði Páll Óskar í fréttum Sýnar í kvöld. „Ég held að það séu margar góðar hugmyndir í pottinum. Við getum víst haldið okkar eigin söngvakeppni og boðið löndunum sem eru að sniðganga núna. Bjóðum Slóveníu, Spáni, Írlandi, Hollandi. Bjóðum þeim að vera með og látum allan ágóðann renna til barnanna á Gasa. Af hverju ekki?“
Eurovision Eurovision 2026 Ríkisútvarpið Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Björk Tengdar fréttir „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Stjórn Ríkisútvarpsins liggur nú undir feldi vegna þátttöku Íslands í Eurovision eftir að ákveðið var í gær að leyfa Ísraelum að taka þátt. Fjögur lönd hafa þegar tilkynnt að þau muni draga sig úr keppni. Páll Óskar Hjálmtýsson skorar á stjórnina að segja Ísland úr keppni. 5. desember 2025 12:01 Ísraelar fá að vera með í Eurovision Fulltrúar evrópska sjónvarpsstöðva samþykktu í dag að leyfa Ísraelum að taka þátt í Eurovision í Vínarborg í Austurríki. Mikill meirihluti samþykkti nýjar reglur um söngvakeppnina en þær breytingar fólu í sér þátttöku Ísraela. 4. desember 2025 17:37 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
„RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Stjórn Ríkisútvarpsins liggur nú undir feldi vegna þátttöku Íslands í Eurovision eftir að ákveðið var í gær að leyfa Ísraelum að taka þátt. Fjögur lönd hafa þegar tilkynnt að þau muni draga sig úr keppni. Páll Óskar Hjálmtýsson skorar á stjórnina að segja Ísland úr keppni. 5. desember 2025 12:01
Ísraelar fá að vera með í Eurovision Fulltrúar evrópska sjónvarpsstöðva samþykktu í dag að leyfa Ísraelum að taka þátt í Eurovision í Vínarborg í Austurríki. Mikill meirihluti samþykkti nýjar reglur um söngvakeppnina en þær breytingar fólu í sér þátttöku Ísraela. 4. desember 2025 17:37