Gunnar Bragi: Úkraínska þjóðin á rétt á að búa við frið Bjarki Ármannsson skrifar 7. maí 2014 07:15 Aðskilnaðarsinni sem lést í átökum við úkraínska lögreglu var syrgður í gær. Vísir/AFP Með átökum á Krímskaga og í austurhluta Úkraínu er vegið að lýðræðislegum stjórnarháttum og vernd mannréttinda. Þetta sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra í ræðu sinni á ráðherrafundi Evrópuráðsins í gær. Ráðið kom saman í Vínarborg í gær, meðal annars til að ræða yfirstandandi átök í Úkraínu. Gunnar Bragi situr fundinn fyrir hönd Íslands. Hann sagði að núverandi staða í landinu einkenndist af vantrausti, ótta og óöryggi. „Úkraínska þjóðin á rétt á að búa við frið, lýðræði og réttlæti,“ sagði Gunnar. „Genfarsamkomulagið frá 17. apríl gaf von um að hægt væri að ná fram friðsamlegri lausn. Sú hefur ekki orðið raunin og staðan nú einkennist af ofbeldi, ógnunum og takmörkunum á frelsi fjölmiðla.“ Blóðug átök hafa geisað í austurhluta Úkraínu undanfarið milli stjórnvalda og aðskilnaðarsinna sem vilja að svæðið verði innlimað í Rússland. „Íbúar landsins krefjast breytinga,“ sagði Gunnar Bragi. „Þeir hafa tapað miklu en halda þó enn í vonina um bjartari tíma.“ Úkraína Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Fleiri fréttir Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Sjá meira
Með átökum á Krímskaga og í austurhluta Úkraínu er vegið að lýðræðislegum stjórnarháttum og vernd mannréttinda. Þetta sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra í ræðu sinni á ráðherrafundi Evrópuráðsins í gær. Ráðið kom saman í Vínarborg í gær, meðal annars til að ræða yfirstandandi átök í Úkraínu. Gunnar Bragi situr fundinn fyrir hönd Íslands. Hann sagði að núverandi staða í landinu einkenndist af vantrausti, ótta og óöryggi. „Úkraínska þjóðin á rétt á að búa við frið, lýðræði og réttlæti,“ sagði Gunnar. „Genfarsamkomulagið frá 17. apríl gaf von um að hægt væri að ná fram friðsamlegri lausn. Sú hefur ekki orðið raunin og staðan nú einkennist af ofbeldi, ógnunum og takmörkunum á frelsi fjölmiðla.“ Blóðug átök hafa geisað í austurhluta Úkraínu undanfarið milli stjórnvalda og aðskilnaðarsinna sem vilja að svæðið verði innlimað í Rússland. „Íbúar landsins krefjast breytinga,“ sagði Gunnar Bragi. „Þeir hafa tapað miklu en halda þó enn í vonina um bjartari tíma.“
Úkraína Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Fleiri fréttir Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Sjá meira