Breytingar á DV: Kolbrún verður ritstjóri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. desember 2014 16:28 Hallgrímur Thorsteinsson. Vísir/Valli Uppfært klukkan 17:45 Stjórn DV ehf hefur ákveðið að ráða Kolbrúnu Bergþórsdóttur og Eggert Skúlason sem ritstjóra DV. Þá hefur Hörður Ægisson verið ráðinn viðskiptaritstjóri blaðsins. Verða þau Kolbrún, Eggert og Hörður jafnframt ritstjórar dv.is. Nánar um það hér. Uppfært klukkan 16:47Björn Ingi Hrafnsson, stjórnarformaður sameinaðs félags DV og Pressunnar, segir í samtali við Vísi að uppsagnirnar séu hluti af hagræðingaraðgerðum. Alltaf sé erfitt að standa í uppsögnum. Björn Ingi segist ekki muna setjast í ritstjórastól hjá DV. Þá segir hann tilkynningar að vænta frá DV vegna uppsagnanna. Frekari breytingar hafa orðið á ritstjórn DV því Valur Grettisson hefur verið ráðinn til miðilsins. Uppfært klukkan 16:40 Kolbrún Bergþórsdóttir, sem á dögunum lét af störfum á menningardeild Morgunblaðsins, mun taka við starfi ritstjóra DV. RÚV greindi fyrst frá og segir hana munu gegna starfi annars tveggja ritstjóra og hefja störf mánudaginn 5. janúar. Þá hafi ritstjóranum Hallgrími Thorsteinssyni verið sagt upp störfum.Þremur blaðamönnum DV sagt upp Þrír blaðamenn DV misstu vinnuna í dag. Þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa starfað á miðlinum í skemmri tíma. Steinn Kári Ragnarsson, framkvæmdastjóri DV, segist í samtali við Vísi ekkert geta tjáð sig um málið. DV muni senda frá sér fréttatilkynningu vegna málsins. Aðspurður segir Steinn Kári að tilkynningarinnar sé að vænta innan tíðar. Þá vildi Steinn Kári ekki svara því hvort Hallgrímur Thorsteinsson yrði áfram ritstjóri DV. Hallgrímur tók við starfinu þegar Reyni Traustasyni var sagt upp í kjölfar yfirtöku Þorsteins Guðnasonar og fleiri á DV í haust. Ekki náðist í Hallgrím við vinnslu fréttarinnar. Meðal þeirra sem misstu vinnuna í dag er María Lilja Þrastardóttir sem greindi frá uppsögninni á Twitter.Í dag var ég rekin í annað sinn á árinu. Megi 2014 fokka sér duglega.— María Lilja Þrastar (@marialiljath) December 30, 2014 Fjölmiðlar Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Sjá meira
Uppfært klukkan 17:45 Stjórn DV ehf hefur ákveðið að ráða Kolbrúnu Bergþórsdóttur og Eggert Skúlason sem ritstjóra DV. Þá hefur Hörður Ægisson verið ráðinn viðskiptaritstjóri blaðsins. Verða þau Kolbrún, Eggert og Hörður jafnframt ritstjórar dv.is. Nánar um það hér. Uppfært klukkan 16:47Björn Ingi Hrafnsson, stjórnarformaður sameinaðs félags DV og Pressunnar, segir í samtali við Vísi að uppsagnirnar séu hluti af hagræðingaraðgerðum. Alltaf sé erfitt að standa í uppsögnum. Björn Ingi segist ekki muna setjast í ritstjórastól hjá DV. Þá segir hann tilkynningar að vænta frá DV vegna uppsagnanna. Frekari breytingar hafa orðið á ritstjórn DV því Valur Grettisson hefur verið ráðinn til miðilsins. Uppfært klukkan 16:40 Kolbrún Bergþórsdóttir, sem á dögunum lét af störfum á menningardeild Morgunblaðsins, mun taka við starfi ritstjóra DV. RÚV greindi fyrst frá og segir hana munu gegna starfi annars tveggja ritstjóra og hefja störf mánudaginn 5. janúar. Þá hafi ritstjóranum Hallgrími Thorsteinssyni verið sagt upp störfum.Þremur blaðamönnum DV sagt upp Þrír blaðamenn DV misstu vinnuna í dag. Þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa starfað á miðlinum í skemmri tíma. Steinn Kári Ragnarsson, framkvæmdastjóri DV, segist í samtali við Vísi ekkert geta tjáð sig um málið. DV muni senda frá sér fréttatilkynningu vegna málsins. Aðspurður segir Steinn Kári að tilkynningarinnar sé að vænta innan tíðar. Þá vildi Steinn Kári ekki svara því hvort Hallgrímur Thorsteinsson yrði áfram ritstjóri DV. Hallgrímur tók við starfinu þegar Reyni Traustasyni var sagt upp í kjölfar yfirtöku Þorsteins Guðnasonar og fleiri á DV í haust. Ekki náðist í Hallgrím við vinnslu fréttarinnar. Meðal þeirra sem misstu vinnuna í dag er María Lilja Þrastardóttir sem greindi frá uppsögninni á Twitter.Í dag var ég rekin í annað sinn á árinu. Megi 2014 fokka sér duglega.— María Lilja Þrastar (@marialiljath) December 30, 2014
Fjölmiðlar Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Sjá meira