Kirkjuheimsókn brýtur í bága við samskiptareglur borgarinnar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 13. desember 2014 12:42 Klippan til vinstri er úr dreifibréfi sem sent var til foreldra barna í Langholtsskóla. Vísir/Ernir Kirkjuheimsókn nemenda í Langholtsskóla í næstu viku brýtur í bága við samskiptareglur Reykjavíkurborgar við trúfélög þar sem flytja áhugvekju. Þetta segir varaformaður skóla- og frístundasviðs og að kvartanir hafi borist frá foreldrum vegna kirkjuferða skóla í borginni.Í dreifiriti sem sent var til foreldra barna í Langholtsskóla segir að prestur muni flytja hugvekja á meðan á heimsókninni stendur.Vísir/AntonLíf Magneudóttur, varaborgarfulltrúi Vinstri- grænna, vakti í vikunni athygli á því á facebooksíðu sinni að nemendur og starfsmenn Langholtsskóla fari í næstu viku í heimsókn í Langholtskirkju. Líf er bæði formaður mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar og varaformaður skóla- og frístundasviðs. Hún telur algjörlega ólíðandi að skólar hafi milligöngu um trúarinnrætingu barna. Þá telur hún heimsóknina brjóta í bága við samkiptareglur Reykjavíkurborgar við trúfélög sem samþykktar voru árið 2012. Líf bendir á dreifirit, sem sent var til foreldra barna í Langholtsskóla, þar sem fram kemur að prestur muni flytja hugvekja á meðan á heimsókninni stendur. Líf telur það vera brot á samskiptareglunum þar sem trúboð á skólatíma er ekki leyfilegt.Grunnskólabörnin eru á leið í Langholtskirkju í næstu viku.Vísir/TeiturAðspurð um það hvað skólastjórnendur þurfi að hafa í huga í heimsóknum með nemendur í kirkjur segir Líf: „Það er auðvitað það að þetta sé liður í fræðslu eins og stendur í þessum samskiptareglum og að það sé undir handleiðslu kennara alltaf og það þetta sé í samræmi við ákvæði aðalnámskrár. Þannig að svona ferðir um hver einustu jól í tíu ára grunnskólagöngu barna ég set alveg spurningarmerki við það. Það er í sjálfu sér að því ekkert að því að heimsækja trúfélög í kringum hátíðir þeirra eða helgisiði en það þarf að vera mjög skýrt að það sé liður í fræðslu.“ Líf segir skóla- og frístundasviði hafa borist bæði kvartanir og ábendingar frá foreldrum vegna kirkjuferða skóla í borginni fyrir jólin. „ Það er líka þannig að það er vont, af því grunnskólinn á að vera hlutlaus stofnun og hún á að vera fyrir öll börn af því öll börn eru skyldug til þess að ganga í grunnskóla í tíu ár, það er vont að taka börn út fyrir og skilja eftir og þá velti ég fyrir mér er þá ekki best að gera eitthvað sem að allir geta tekið þátt í þannig að þú ert ekki að stía hópnum í sundur,“ segir Líf Magneudóttir. Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Sjá meira
Kirkjuheimsókn nemenda í Langholtsskóla í næstu viku brýtur í bága við samskiptareglur Reykjavíkurborgar við trúfélög þar sem flytja áhugvekju. Þetta segir varaformaður skóla- og frístundasviðs og að kvartanir hafi borist frá foreldrum vegna kirkjuferða skóla í borginni.Í dreifiriti sem sent var til foreldra barna í Langholtsskóla segir að prestur muni flytja hugvekja á meðan á heimsókninni stendur.Vísir/AntonLíf Magneudóttur, varaborgarfulltrúi Vinstri- grænna, vakti í vikunni athygli á því á facebooksíðu sinni að nemendur og starfsmenn Langholtsskóla fari í næstu viku í heimsókn í Langholtskirkju. Líf er bæði formaður mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar og varaformaður skóla- og frístundasviðs. Hún telur algjörlega ólíðandi að skólar hafi milligöngu um trúarinnrætingu barna. Þá telur hún heimsóknina brjóta í bága við samkiptareglur Reykjavíkurborgar við trúfélög sem samþykktar voru árið 2012. Líf bendir á dreifirit, sem sent var til foreldra barna í Langholtsskóla, þar sem fram kemur að prestur muni flytja hugvekja á meðan á heimsókninni stendur. Líf telur það vera brot á samskiptareglunum þar sem trúboð á skólatíma er ekki leyfilegt.Grunnskólabörnin eru á leið í Langholtskirkju í næstu viku.Vísir/TeiturAðspurð um það hvað skólastjórnendur þurfi að hafa í huga í heimsóknum með nemendur í kirkjur segir Líf: „Það er auðvitað það að þetta sé liður í fræðslu eins og stendur í þessum samskiptareglum og að það sé undir handleiðslu kennara alltaf og það þetta sé í samræmi við ákvæði aðalnámskrár. Þannig að svona ferðir um hver einustu jól í tíu ára grunnskólagöngu barna ég set alveg spurningarmerki við það. Það er í sjálfu sér að því ekkert að því að heimsækja trúfélög í kringum hátíðir þeirra eða helgisiði en það þarf að vera mjög skýrt að það sé liður í fræðslu.“ Líf segir skóla- og frístundasviði hafa borist bæði kvartanir og ábendingar frá foreldrum vegna kirkjuferða skóla í borginni fyrir jólin. „ Það er líka þannig að það er vont, af því grunnskólinn á að vera hlutlaus stofnun og hún á að vera fyrir öll börn af því öll börn eru skyldug til þess að ganga í grunnskóla í tíu ár, það er vont að taka börn út fyrir og skilja eftir og þá velti ég fyrir mér er þá ekki best að gera eitthvað sem að allir geta tekið þátt í þannig að þú ert ekki að stía hópnum í sundur,“ segir Líf Magneudóttir.
Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Sjá meira