Rodgers um Balotelli: Bara tímaspursmál um hvenær hann fer að skora Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2014 07:30 Mario Balotelli á æfingu fyrir leikinn. Vísir/Getty Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool ætlar að bíða eftir því að ítalski framherjinn Mario Balotelli detti í markagírinn og spáir því að það gerist á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. „Hann skorar mikilvæg mörk í mikilvægum leikjum. Ég er viss um að hann kemur með rétta hugarfarið inn í Real-leikinn ef ég þá vel hann í liðið," sagði Brendan Rodgers á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Real Madrid á Anfield í kvöld. Hinn 24 ára gamli Mario Balotelli hefur aðeins skorað 1 mark í 9 leikjum með Liverpool síðan að félagið keypti hann á 16 milljónir punda frá AC Milan í ágúst síðastliðnum. „Það er bara tímaspursmál um hvenær hann fer að skora mörkin sín," sagði Brendan Rodgers ennfremur en Mario Balotelli var harðlega gagnrýndur fyrir frammistöðu sína á móti Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Balotelli klúðraði mörgum góðum færum í leiknum. „Ég lagði áherslu á það við hann að það væri gott að hann væri að koma sér í færi til þess að klúðra þeim. Hann er að mæta á rétt svæði á réttum tíma. Á meðan hann er í færunum þá er ég sannfærður um að hann fari að skora," sagði Rodgers. Leikur Liverpool og Real Madrid hefst klukkan 18.45 í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Hjörvar: Balotelli var áberandi slakastur | Myndband Hjörvar Hafliðason fór ekki fögrum orðum um frammistöðu Mario Balotelli í Messunni á Stöð 2 Sport 2 í gær. 21. október 2014 13:30 Carragher: Ekki spila Balotelli gegn Real Madrid Fyrrverandi miðvörður Liverpool vill ekki sjá Ítalann í byrjunarliðinu í stórleiknum annað kvöld. 21. október 2014 08:00 Shearer: Vorkenndi Balotelli aðeins í smá tíma Markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi ekki ánægður með framherja Liverpool. 20. október 2014 11:30 Hvernig fór Balotelli að þessu? | Myndband Brenndi af fyrir opnu marki í leik QPR og Liverpool í dag. 19. október 2014 14:46 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool ætlar að bíða eftir því að ítalski framherjinn Mario Balotelli detti í markagírinn og spáir því að það gerist á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. „Hann skorar mikilvæg mörk í mikilvægum leikjum. Ég er viss um að hann kemur með rétta hugarfarið inn í Real-leikinn ef ég þá vel hann í liðið," sagði Brendan Rodgers á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Real Madrid á Anfield í kvöld. Hinn 24 ára gamli Mario Balotelli hefur aðeins skorað 1 mark í 9 leikjum með Liverpool síðan að félagið keypti hann á 16 milljónir punda frá AC Milan í ágúst síðastliðnum. „Það er bara tímaspursmál um hvenær hann fer að skora mörkin sín," sagði Brendan Rodgers ennfremur en Mario Balotelli var harðlega gagnrýndur fyrir frammistöðu sína á móti Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Balotelli klúðraði mörgum góðum færum í leiknum. „Ég lagði áherslu á það við hann að það væri gott að hann væri að koma sér í færi til þess að klúðra þeim. Hann er að mæta á rétt svæði á réttum tíma. Á meðan hann er í færunum þá er ég sannfærður um að hann fari að skora," sagði Rodgers. Leikur Liverpool og Real Madrid hefst klukkan 18.45 í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Hjörvar: Balotelli var áberandi slakastur | Myndband Hjörvar Hafliðason fór ekki fögrum orðum um frammistöðu Mario Balotelli í Messunni á Stöð 2 Sport 2 í gær. 21. október 2014 13:30 Carragher: Ekki spila Balotelli gegn Real Madrid Fyrrverandi miðvörður Liverpool vill ekki sjá Ítalann í byrjunarliðinu í stórleiknum annað kvöld. 21. október 2014 08:00 Shearer: Vorkenndi Balotelli aðeins í smá tíma Markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi ekki ánægður með framherja Liverpool. 20. október 2014 11:30 Hvernig fór Balotelli að þessu? | Myndband Brenndi af fyrir opnu marki í leik QPR og Liverpool í dag. 19. október 2014 14:46 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Hjörvar: Balotelli var áberandi slakastur | Myndband Hjörvar Hafliðason fór ekki fögrum orðum um frammistöðu Mario Balotelli í Messunni á Stöð 2 Sport 2 í gær. 21. október 2014 13:30
Carragher: Ekki spila Balotelli gegn Real Madrid Fyrrverandi miðvörður Liverpool vill ekki sjá Ítalann í byrjunarliðinu í stórleiknum annað kvöld. 21. október 2014 08:00
Shearer: Vorkenndi Balotelli aðeins í smá tíma Markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi ekki ánægður með framherja Liverpool. 20. október 2014 11:30
Hvernig fór Balotelli að þessu? | Myndband Brenndi af fyrir opnu marki í leik QPR og Liverpool í dag. 19. október 2014 14:46