Rodgers um Balotelli: Bara tímaspursmál um hvenær hann fer að skora Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2014 07:30 Mario Balotelli á æfingu fyrir leikinn. Vísir/Getty Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool ætlar að bíða eftir því að ítalski framherjinn Mario Balotelli detti í markagírinn og spáir því að það gerist á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. „Hann skorar mikilvæg mörk í mikilvægum leikjum. Ég er viss um að hann kemur með rétta hugarfarið inn í Real-leikinn ef ég þá vel hann í liðið," sagði Brendan Rodgers á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Real Madrid á Anfield í kvöld. Hinn 24 ára gamli Mario Balotelli hefur aðeins skorað 1 mark í 9 leikjum með Liverpool síðan að félagið keypti hann á 16 milljónir punda frá AC Milan í ágúst síðastliðnum. „Það er bara tímaspursmál um hvenær hann fer að skora mörkin sín," sagði Brendan Rodgers ennfremur en Mario Balotelli var harðlega gagnrýndur fyrir frammistöðu sína á móti Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Balotelli klúðraði mörgum góðum færum í leiknum. „Ég lagði áherslu á það við hann að það væri gott að hann væri að koma sér í færi til þess að klúðra þeim. Hann er að mæta á rétt svæði á réttum tíma. Á meðan hann er í færunum þá er ég sannfærður um að hann fari að skora," sagði Rodgers. Leikur Liverpool og Real Madrid hefst klukkan 18.45 í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Hjörvar: Balotelli var áberandi slakastur | Myndband Hjörvar Hafliðason fór ekki fögrum orðum um frammistöðu Mario Balotelli í Messunni á Stöð 2 Sport 2 í gær. 21. október 2014 13:30 Carragher: Ekki spila Balotelli gegn Real Madrid Fyrrverandi miðvörður Liverpool vill ekki sjá Ítalann í byrjunarliðinu í stórleiknum annað kvöld. 21. október 2014 08:00 Shearer: Vorkenndi Balotelli aðeins í smá tíma Markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi ekki ánægður með framherja Liverpool. 20. október 2014 11:30 Hvernig fór Balotelli að þessu? | Myndband Brenndi af fyrir opnu marki í leik QPR og Liverpool í dag. 19. október 2014 14:46 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Sjá meira
Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool ætlar að bíða eftir því að ítalski framherjinn Mario Balotelli detti í markagírinn og spáir því að það gerist á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. „Hann skorar mikilvæg mörk í mikilvægum leikjum. Ég er viss um að hann kemur með rétta hugarfarið inn í Real-leikinn ef ég þá vel hann í liðið," sagði Brendan Rodgers á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Real Madrid á Anfield í kvöld. Hinn 24 ára gamli Mario Balotelli hefur aðeins skorað 1 mark í 9 leikjum með Liverpool síðan að félagið keypti hann á 16 milljónir punda frá AC Milan í ágúst síðastliðnum. „Það er bara tímaspursmál um hvenær hann fer að skora mörkin sín," sagði Brendan Rodgers ennfremur en Mario Balotelli var harðlega gagnrýndur fyrir frammistöðu sína á móti Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Balotelli klúðraði mörgum góðum færum í leiknum. „Ég lagði áherslu á það við hann að það væri gott að hann væri að koma sér í færi til þess að klúðra þeim. Hann er að mæta á rétt svæði á réttum tíma. Á meðan hann er í færunum þá er ég sannfærður um að hann fari að skora," sagði Rodgers. Leikur Liverpool og Real Madrid hefst klukkan 18.45 í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Hjörvar: Balotelli var áberandi slakastur | Myndband Hjörvar Hafliðason fór ekki fögrum orðum um frammistöðu Mario Balotelli í Messunni á Stöð 2 Sport 2 í gær. 21. október 2014 13:30 Carragher: Ekki spila Balotelli gegn Real Madrid Fyrrverandi miðvörður Liverpool vill ekki sjá Ítalann í byrjunarliðinu í stórleiknum annað kvöld. 21. október 2014 08:00 Shearer: Vorkenndi Balotelli aðeins í smá tíma Markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi ekki ánægður með framherja Liverpool. 20. október 2014 11:30 Hvernig fór Balotelli að þessu? | Myndband Brenndi af fyrir opnu marki í leik QPR og Liverpool í dag. 19. október 2014 14:46 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Sjá meira
Hjörvar: Balotelli var áberandi slakastur | Myndband Hjörvar Hafliðason fór ekki fögrum orðum um frammistöðu Mario Balotelli í Messunni á Stöð 2 Sport 2 í gær. 21. október 2014 13:30
Carragher: Ekki spila Balotelli gegn Real Madrid Fyrrverandi miðvörður Liverpool vill ekki sjá Ítalann í byrjunarliðinu í stórleiknum annað kvöld. 21. október 2014 08:00
Shearer: Vorkenndi Balotelli aðeins í smá tíma Markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi ekki ánægður með framherja Liverpool. 20. október 2014 11:30
Hvernig fór Balotelli að þessu? | Myndband Brenndi af fyrir opnu marki í leik QPR og Liverpool í dag. 19. október 2014 14:46