Story: Ég veit að Gunnar er frábær og á allt umtalið skilið Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. október 2014 13:00 Gunnar Nelson er ósigraður í UFC. vísir/getty Gunnar Nelson berst í fimmta sinn í UFC á laugardagskvöldið þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardagakvöldsins í Globen-höllinni í Stokkhólmi. Story kom sjóðheitur inn í UFC fyrir fimm árum og vann sex bardaga í röð frá 2009-2011. Hann hefur síðan þá unnið fjóra bardaga og tapað fimm, en hann vann LeonardoMafra með hengingartaki í annarri lotu í síðasta bardaga sínum. „Nelson berst standandi í þessari furðulegu karatestöðu, en hann er góður að kýla og magnaður glímumaður,“ segir Story um Gunnar í viðtali við bandarísku íþróttavefsíðna Bleacher Report. „Gunnar er frekar ákveðinn, en ég er með þung högg og verð alltaf betri að slá. Hann mun reyna að taka mig niður og þá mun ég reyna að kýla hann úr varnarstöðu. Ég get líka tekið hann niður.“ „Bardaginn gæti orðið virkilega spennandi en líka rosalega leiðinlegur. Það er alveg möguleiki á því að hann taki mig niður og berji mig í gólfinu í heila lotu. Maður veit ekkert hvað mun gerast í þessum bardaga.“Rick Story er ekkert lamb að leika sér við.vísir/gettyÞað var ríkti mikil spenna innan UFC-heimsins þegar Gunnar skrifaði fyrst undir þriggja bardaga samning fyrir tveimur árum og hefur hann staðið undir öllu umtalinu. Gunnar er búinn að vinna fjóra bardaga í röð í UFC og alla mjög sannfærandi. „Hvað varðar allt umtalið þá er ég ekkert að missa mig í því. Ég veit að Gunnar er frábær og það er ástæða fyrir öllu þessu umtali. Hann er að gera rétta hluti og fólk sér hversu magnaður hann er. Ég ætla ekki að taka neitt frá honum, en ég mun láta hann finna fyrir því hvernig er að berjast við bestu menn veltivigtarinnar,“ segir Story sem er þó ekki á meðal fimmtán efstu á styrkleikalistanum. „Gunnar hefur aldrei barist við mann eins og mig. Það geta komið upp stöður í bardaganum þar sem hann hefur yfirhöndina, en síðan getur bardaginn breyst í slagsmál. Þegar það gerist og þetta verður ljótara þá fer öll tækni út um gluggann. Ég get rotað menn og ég mun reyna að slá Gunnar eins fast og ég get ef þetta breytist í slagsmál,“ segir Rick Story.Bardagi Gunnars Nelson verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardagskvöldið. Fáðu þér áskrift í síma 512-5100 eða smelltu hér. MMA Tengdar fréttir Dreymir ekki um Vegas Gunnar Nelson segir að það séu að verða valdaskipti í UFC-heiminum. Ný kynslóð bardagakappa, betri en þeir sem fyrir eru, séu að taka yfir íþróttina. 25. september 2014 07:00 Miðum á bardaga Gunnars fjölgað vegna mikils áhuga Eftirsókn eftir miðum aldrei jafn mikil á UFC-bardagakvöld. 26. september 2014 21:00 Hitað upp fyrir bardaga Gunnars | Myndband Inside the Octagon fjallar um Gunnar Nelson og Rick Story. 30. september 2014 23:15 Gunnar Nelson hélt til Stokkhólms í morgun Berst við Bandaríkjamanninn Rick Story í Globen-höllinni á laugardagskvöldið. 30. september 2014 09:00 Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Rick Story Aðeins fimm dagar eru í UFC bardaga Gunnars Nelson í Stokkhólmi. Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardaga kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. september 2014 19:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Sjá meira
Gunnar Nelson berst í fimmta sinn í UFC á laugardagskvöldið þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardagakvöldsins í Globen-höllinni í Stokkhólmi. Story kom sjóðheitur inn í UFC fyrir fimm árum og vann sex bardaga í röð frá 2009-2011. Hann hefur síðan þá unnið fjóra bardaga og tapað fimm, en hann vann LeonardoMafra með hengingartaki í annarri lotu í síðasta bardaga sínum. „Nelson berst standandi í þessari furðulegu karatestöðu, en hann er góður að kýla og magnaður glímumaður,“ segir Story um Gunnar í viðtali við bandarísku íþróttavefsíðna Bleacher Report. „Gunnar er frekar ákveðinn, en ég er með þung högg og verð alltaf betri að slá. Hann mun reyna að taka mig niður og þá mun ég reyna að kýla hann úr varnarstöðu. Ég get líka tekið hann niður.“ „Bardaginn gæti orðið virkilega spennandi en líka rosalega leiðinlegur. Það er alveg möguleiki á því að hann taki mig niður og berji mig í gólfinu í heila lotu. Maður veit ekkert hvað mun gerast í þessum bardaga.“Rick Story er ekkert lamb að leika sér við.vísir/gettyÞað var ríkti mikil spenna innan UFC-heimsins þegar Gunnar skrifaði fyrst undir þriggja bardaga samning fyrir tveimur árum og hefur hann staðið undir öllu umtalinu. Gunnar er búinn að vinna fjóra bardaga í röð í UFC og alla mjög sannfærandi. „Hvað varðar allt umtalið þá er ég ekkert að missa mig í því. Ég veit að Gunnar er frábær og það er ástæða fyrir öllu þessu umtali. Hann er að gera rétta hluti og fólk sér hversu magnaður hann er. Ég ætla ekki að taka neitt frá honum, en ég mun láta hann finna fyrir því hvernig er að berjast við bestu menn veltivigtarinnar,“ segir Story sem er þó ekki á meðal fimmtán efstu á styrkleikalistanum. „Gunnar hefur aldrei barist við mann eins og mig. Það geta komið upp stöður í bardaganum þar sem hann hefur yfirhöndina, en síðan getur bardaginn breyst í slagsmál. Þegar það gerist og þetta verður ljótara þá fer öll tækni út um gluggann. Ég get rotað menn og ég mun reyna að slá Gunnar eins fast og ég get ef þetta breytist í slagsmál,“ segir Rick Story.Bardagi Gunnars Nelson verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardagskvöldið. Fáðu þér áskrift í síma 512-5100 eða smelltu hér.
MMA Tengdar fréttir Dreymir ekki um Vegas Gunnar Nelson segir að það séu að verða valdaskipti í UFC-heiminum. Ný kynslóð bardagakappa, betri en þeir sem fyrir eru, séu að taka yfir íþróttina. 25. september 2014 07:00 Miðum á bardaga Gunnars fjölgað vegna mikils áhuga Eftirsókn eftir miðum aldrei jafn mikil á UFC-bardagakvöld. 26. september 2014 21:00 Hitað upp fyrir bardaga Gunnars | Myndband Inside the Octagon fjallar um Gunnar Nelson og Rick Story. 30. september 2014 23:15 Gunnar Nelson hélt til Stokkhólms í morgun Berst við Bandaríkjamanninn Rick Story í Globen-höllinni á laugardagskvöldið. 30. september 2014 09:00 Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Rick Story Aðeins fimm dagar eru í UFC bardaga Gunnars Nelson í Stokkhólmi. Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardaga kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. september 2014 19:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Sjá meira
Dreymir ekki um Vegas Gunnar Nelson segir að það séu að verða valdaskipti í UFC-heiminum. Ný kynslóð bardagakappa, betri en þeir sem fyrir eru, séu að taka yfir íþróttina. 25. september 2014 07:00
Miðum á bardaga Gunnars fjölgað vegna mikils áhuga Eftirsókn eftir miðum aldrei jafn mikil á UFC-bardagakvöld. 26. september 2014 21:00
Hitað upp fyrir bardaga Gunnars | Myndband Inside the Octagon fjallar um Gunnar Nelson og Rick Story. 30. september 2014 23:15
Gunnar Nelson hélt til Stokkhólms í morgun Berst við Bandaríkjamanninn Rick Story í Globen-höllinni á laugardagskvöldið. 30. september 2014 09:00
Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Rick Story Aðeins fimm dagar eru í UFC bardaga Gunnars Nelson í Stokkhólmi. Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardaga kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. september 2014 19:30