Story: Ég veit að Gunnar er frábær og á allt umtalið skilið Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. október 2014 13:00 Gunnar Nelson er ósigraður í UFC. vísir/getty Gunnar Nelson berst í fimmta sinn í UFC á laugardagskvöldið þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardagakvöldsins í Globen-höllinni í Stokkhólmi. Story kom sjóðheitur inn í UFC fyrir fimm árum og vann sex bardaga í röð frá 2009-2011. Hann hefur síðan þá unnið fjóra bardaga og tapað fimm, en hann vann LeonardoMafra með hengingartaki í annarri lotu í síðasta bardaga sínum. „Nelson berst standandi í þessari furðulegu karatestöðu, en hann er góður að kýla og magnaður glímumaður,“ segir Story um Gunnar í viðtali við bandarísku íþróttavefsíðna Bleacher Report. „Gunnar er frekar ákveðinn, en ég er með þung högg og verð alltaf betri að slá. Hann mun reyna að taka mig niður og þá mun ég reyna að kýla hann úr varnarstöðu. Ég get líka tekið hann niður.“ „Bardaginn gæti orðið virkilega spennandi en líka rosalega leiðinlegur. Það er alveg möguleiki á því að hann taki mig niður og berji mig í gólfinu í heila lotu. Maður veit ekkert hvað mun gerast í þessum bardaga.“Rick Story er ekkert lamb að leika sér við.vísir/gettyÞað var ríkti mikil spenna innan UFC-heimsins þegar Gunnar skrifaði fyrst undir þriggja bardaga samning fyrir tveimur árum og hefur hann staðið undir öllu umtalinu. Gunnar er búinn að vinna fjóra bardaga í röð í UFC og alla mjög sannfærandi. „Hvað varðar allt umtalið þá er ég ekkert að missa mig í því. Ég veit að Gunnar er frábær og það er ástæða fyrir öllu þessu umtali. Hann er að gera rétta hluti og fólk sér hversu magnaður hann er. Ég ætla ekki að taka neitt frá honum, en ég mun láta hann finna fyrir því hvernig er að berjast við bestu menn veltivigtarinnar,“ segir Story sem er þó ekki á meðal fimmtán efstu á styrkleikalistanum. „Gunnar hefur aldrei barist við mann eins og mig. Það geta komið upp stöður í bardaganum þar sem hann hefur yfirhöndina, en síðan getur bardaginn breyst í slagsmál. Þegar það gerist og þetta verður ljótara þá fer öll tækni út um gluggann. Ég get rotað menn og ég mun reyna að slá Gunnar eins fast og ég get ef þetta breytist í slagsmál,“ segir Rick Story.Bardagi Gunnars Nelson verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardagskvöldið. Fáðu þér áskrift í síma 512-5100 eða smelltu hér. MMA Tengdar fréttir Dreymir ekki um Vegas Gunnar Nelson segir að það séu að verða valdaskipti í UFC-heiminum. Ný kynslóð bardagakappa, betri en þeir sem fyrir eru, séu að taka yfir íþróttina. 25. september 2014 07:00 Miðum á bardaga Gunnars fjölgað vegna mikils áhuga Eftirsókn eftir miðum aldrei jafn mikil á UFC-bardagakvöld. 26. september 2014 21:00 Hitað upp fyrir bardaga Gunnars | Myndband Inside the Octagon fjallar um Gunnar Nelson og Rick Story. 30. september 2014 23:15 Gunnar Nelson hélt til Stokkhólms í morgun Berst við Bandaríkjamanninn Rick Story í Globen-höllinni á laugardagskvöldið. 30. september 2014 09:00 Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Rick Story Aðeins fimm dagar eru í UFC bardaga Gunnars Nelson í Stokkhólmi. Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardaga kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. september 2014 19:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira
Gunnar Nelson berst í fimmta sinn í UFC á laugardagskvöldið þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardagakvöldsins í Globen-höllinni í Stokkhólmi. Story kom sjóðheitur inn í UFC fyrir fimm árum og vann sex bardaga í röð frá 2009-2011. Hann hefur síðan þá unnið fjóra bardaga og tapað fimm, en hann vann LeonardoMafra með hengingartaki í annarri lotu í síðasta bardaga sínum. „Nelson berst standandi í þessari furðulegu karatestöðu, en hann er góður að kýla og magnaður glímumaður,“ segir Story um Gunnar í viðtali við bandarísku íþróttavefsíðna Bleacher Report. „Gunnar er frekar ákveðinn, en ég er með þung högg og verð alltaf betri að slá. Hann mun reyna að taka mig niður og þá mun ég reyna að kýla hann úr varnarstöðu. Ég get líka tekið hann niður.“ „Bardaginn gæti orðið virkilega spennandi en líka rosalega leiðinlegur. Það er alveg möguleiki á því að hann taki mig niður og berji mig í gólfinu í heila lotu. Maður veit ekkert hvað mun gerast í þessum bardaga.“Rick Story er ekkert lamb að leika sér við.vísir/gettyÞað var ríkti mikil spenna innan UFC-heimsins þegar Gunnar skrifaði fyrst undir þriggja bardaga samning fyrir tveimur árum og hefur hann staðið undir öllu umtalinu. Gunnar er búinn að vinna fjóra bardaga í röð í UFC og alla mjög sannfærandi. „Hvað varðar allt umtalið þá er ég ekkert að missa mig í því. Ég veit að Gunnar er frábær og það er ástæða fyrir öllu þessu umtali. Hann er að gera rétta hluti og fólk sér hversu magnaður hann er. Ég ætla ekki að taka neitt frá honum, en ég mun láta hann finna fyrir því hvernig er að berjast við bestu menn veltivigtarinnar,“ segir Story sem er þó ekki á meðal fimmtán efstu á styrkleikalistanum. „Gunnar hefur aldrei barist við mann eins og mig. Það geta komið upp stöður í bardaganum þar sem hann hefur yfirhöndina, en síðan getur bardaginn breyst í slagsmál. Þegar það gerist og þetta verður ljótara þá fer öll tækni út um gluggann. Ég get rotað menn og ég mun reyna að slá Gunnar eins fast og ég get ef þetta breytist í slagsmál,“ segir Rick Story.Bardagi Gunnars Nelson verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardagskvöldið. Fáðu þér áskrift í síma 512-5100 eða smelltu hér.
MMA Tengdar fréttir Dreymir ekki um Vegas Gunnar Nelson segir að það séu að verða valdaskipti í UFC-heiminum. Ný kynslóð bardagakappa, betri en þeir sem fyrir eru, séu að taka yfir íþróttina. 25. september 2014 07:00 Miðum á bardaga Gunnars fjölgað vegna mikils áhuga Eftirsókn eftir miðum aldrei jafn mikil á UFC-bardagakvöld. 26. september 2014 21:00 Hitað upp fyrir bardaga Gunnars | Myndband Inside the Octagon fjallar um Gunnar Nelson og Rick Story. 30. september 2014 23:15 Gunnar Nelson hélt til Stokkhólms í morgun Berst við Bandaríkjamanninn Rick Story í Globen-höllinni á laugardagskvöldið. 30. september 2014 09:00 Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Rick Story Aðeins fimm dagar eru í UFC bardaga Gunnars Nelson í Stokkhólmi. Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardaga kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. september 2014 19:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira
Dreymir ekki um Vegas Gunnar Nelson segir að það séu að verða valdaskipti í UFC-heiminum. Ný kynslóð bardagakappa, betri en þeir sem fyrir eru, séu að taka yfir íþróttina. 25. september 2014 07:00
Miðum á bardaga Gunnars fjölgað vegna mikils áhuga Eftirsókn eftir miðum aldrei jafn mikil á UFC-bardagakvöld. 26. september 2014 21:00
Hitað upp fyrir bardaga Gunnars | Myndband Inside the Octagon fjallar um Gunnar Nelson og Rick Story. 30. september 2014 23:15
Gunnar Nelson hélt til Stokkhólms í morgun Berst við Bandaríkjamanninn Rick Story í Globen-höllinni á laugardagskvöldið. 30. september 2014 09:00
Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Rick Story Aðeins fimm dagar eru í UFC bardaga Gunnars Nelson í Stokkhólmi. Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardaga kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. september 2014 19:30