Heimsókn til fólks á flótta Toshiki Toma skrifar 29. september 2014 12:01 Heimsóknarþjónusta sjálfboðsliða hjá Rauða krossinum á Íslandi við hælisleitendur hófst árið 2006 og ég hef tekið þátt í henni frá upphafi fram til dagsins í dag. Í byrjun langar mig að fram komi þetta, ég held persónulega að við skulum hæta að nota orð ,,hælisleitandi“, sem hlaðist hefur neikvæðu gildi, og nota,,umsækjandi um alþjóðlega vernd“ eða einfaldlega ,,fólk á flótta“ í staðinn. Í mörg ár gisti flest fólk á flótta í Fit-hostel í Reykjanesbæ og nokkrum íbúðum í nágrenni. Og þangað fór heimsóknarvinahópur, sem voru fjórir í samantali, í heimsókn í hverri viku (sem sagt mánaðarlega fyrir hvern hóp). En núna hefur fólk dreifst í Reyljanesbæ og einnig í Reykjavík, því mun það vera nauðsynlegt að endurskipulegga hvernig við förum í heimsókn. Tilgangurinn heimsóknar er að brjóta niður einangrun fólks á flótta. Fólkið er komið í ókunnugt land og hér er enginn vinur, það skilur ekki tungumálið og vantar grunnupplýsingar. Auk þess veit það ekki hvað gerist á næstu dögum. Það væri jafnvel eðlilegt að fólk dytti í einangrun og festist þar. Satt að segja tel ég ekki að heimsókn okkar sjálfboðsliða getur brotið niður einangrun fólks nægilega. Margir segjast geta ekki sofið á nóttunni vegna áhyggna af framtíð sinni þó að það sé búið að eignast nokkra vini. Svo framarlega ótímabundin vernd sé ekki tryggð, er fólkið úti úr veggi sem aðgreinir það frá ,,íbúum“ á Íslandi. Engu að síður er það ekki rétt viðhorf að sjá fólkið alltaf í tengslum við ,,flótta“. Að vera á flótta er staða sem fólkið hefur lent í, en ekki hluti af mennsku þess eða persónuleika. Fólkið á jú sömu mennsku og við og persónuleiki er auðvitað mismunandi mann frá manni. Heimsóknarvinir vilja hitta ,,manneskju“ sem er á flótta núna í bili. Ég hef eignast marga vini sem voru/eru á flótta og líf mitt hefur verið auðgað vegna kynna við þá. Ég óska að margir meðal lesenda hafi áhuga á heimsóknarsatarfsemi og jákvæðan skilning. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Toshiki Toma Mest lesið Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson Skoðun Skoðun Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Pípararnir okkar - Fagstéttin, metfjöldi, átakið, stuðningur Snæbjörn R. Rafnsson skrifar Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic skrifar Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir skrifar Sjá meira
Heimsóknarþjónusta sjálfboðsliða hjá Rauða krossinum á Íslandi við hælisleitendur hófst árið 2006 og ég hef tekið þátt í henni frá upphafi fram til dagsins í dag. Í byrjun langar mig að fram komi þetta, ég held persónulega að við skulum hæta að nota orð ,,hælisleitandi“, sem hlaðist hefur neikvæðu gildi, og nota,,umsækjandi um alþjóðlega vernd“ eða einfaldlega ,,fólk á flótta“ í staðinn. Í mörg ár gisti flest fólk á flótta í Fit-hostel í Reykjanesbæ og nokkrum íbúðum í nágrenni. Og þangað fór heimsóknarvinahópur, sem voru fjórir í samantali, í heimsókn í hverri viku (sem sagt mánaðarlega fyrir hvern hóp). En núna hefur fólk dreifst í Reyljanesbæ og einnig í Reykjavík, því mun það vera nauðsynlegt að endurskipulegga hvernig við förum í heimsókn. Tilgangurinn heimsóknar er að brjóta niður einangrun fólks á flótta. Fólkið er komið í ókunnugt land og hér er enginn vinur, það skilur ekki tungumálið og vantar grunnupplýsingar. Auk þess veit það ekki hvað gerist á næstu dögum. Það væri jafnvel eðlilegt að fólk dytti í einangrun og festist þar. Satt að segja tel ég ekki að heimsókn okkar sjálfboðsliða getur brotið niður einangrun fólks nægilega. Margir segjast geta ekki sofið á nóttunni vegna áhyggna af framtíð sinni þó að það sé búið að eignast nokkra vini. Svo framarlega ótímabundin vernd sé ekki tryggð, er fólkið úti úr veggi sem aðgreinir það frá ,,íbúum“ á Íslandi. Engu að síður er það ekki rétt viðhorf að sjá fólkið alltaf í tengslum við ,,flótta“. Að vera á flótta er staða sem fólkið hefur lent í, en ekki hluti af mennsku þess eða persónuleika. Fólkið á jú sömu mennsku og við og persónuleiki er auðvitað mismunandi mann frá manni. Heimsóknarvinir vilja hitta ,,manneskju“ sem er á flótta núna í bili. Ég hef eignast marga vini sem voru/eru á flótta og líf mitt hefur verið auðgað vegna kynna við þá. Ég óska að margir meðal lesenda hafi áhuga á heimsóknarsatarfsemi og jákvæðan skilning.
Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir Skoðun
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar
Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar
Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir Skoðun
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun