Daði Steinn og Sunna Rannveig sigurvegarar Grettismóts Mjölnis Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 14. september 2014 09:00 Hart tekist á vísir/mma fréttir Grettismót Mjölnis var haldið í gær í annað sinn. Um er að ræða glímumót í brasilísku jiu jitsu. Daði Steinn og Sunna Rannveig Víðisdóttir unnu opna flokkinn. Keppt var í tveimur þyngarflokkum kvenna og fimm þyngdarflokkum karla og voru um 50 keppendur frá sjö félögum skráðir til leiks. Daði Steinn vann opna flokkinn og -79 kg. flokk karla en hann vann allar sínar glímur með uppgjafartökum. Sunna Rannveig vann bæði opna flokkinn og -64 kg. flokk kvenna en hún vann einnig í fyrra. Helstu úrslit mótsins: -64 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC) 3. sæti: Edda Elísabet Magnúsdóttir (Mjölnir) +64 kg flokkur kvenna 1. sæti: Brynja Finnsdóttir (Fenrir) 2. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Ingibjörg Hulda Jónsdóttir (Fenrir) -68 kg flokkur karla 1. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) 2. sæti: Pétur Óskar Þorkelsson (VBC) 3. sæti: Ari Páll Samúelsson (VBC) -79 kg flokkur karla 1. sæti: Daði Steinn (VBC) 2. sæti: Helgi Rafn Guðmundsson (Sleipnir) 3. sæti: Pétur Jónasson (Mjölnir) -90 kg flokkur karla 1. sæti: Agnar Ari Böðvarsson (Fenrir) 2. sæti: Sveinbjörn Iura (Ármann) 3. sæti: Eiður Sigurðsson (Mjölnir) -101 kg flokkur karla 1. sæti: Birgir Rúnar Halldórsson (Mjölnir) 2. sæti: Birkir Már Benediktsson (Mjölnir) 3. sæti: Arnar Jón Óskarsson (Gleipnir) +101 kg flokkur karla 1. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) 2. sæti: Eggert Reginn Kjartansson (Mjölnir) 3. sæti: Eggert Djaffer (Mjölnir) Opinn flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Brynja Finnsdóttir (Fenrir) 3. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC) Opinn flokkur karla 1. sæti: Daði Steinn (VBC) 2. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) 3. sæti: Eggert Djaffer (Mjölnir) MMA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Grettismót Mjölnis var haldið í gær í annað sinn. Um er að ræða glímumót í brasilísku jiu jitsu. Daði Steinn og Sunna Rannveig Víðisdóttir unnu opna flokkinn. Keppt var í tveimur þyngarflokkum kvenna og fimm þyngdarflokkum karla og voru um 50 keppendur frá sjö félögum skráðir til leiks. Daði Steinn vann opna flokkinn og -79 kg. flokk karla en hann vann allar sínar glímur með uppgjafartökum. Sunna Rannveig vann bæði opna flokkinn og -64 kg. flokk kvenna en hún vann einnig í fyrra. Helstu úrslit mótsins: -64 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC) 3. sæti: Edda Elísabet Magnúsdóttir (Mjölnir) +64 kg flokkur kvenna 1. sæti: Brynja Finnsdóttir (Fenrir) 2. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Ingibjörg Hulda Jónsdóttir (Fenrir) -68 kg flokkur karla 1. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) 2. sæti: Pétur Óskar Þorkelsson (VBC) 3. sæti: Ari Páll Samúelsson (VBC) -79 kg flokkur karla 1. sæti: Daði Steinn (VBC) 2. sæti: Helgi Rafn Guðmundsson (Sleipnir) 3. sæti: Pétur Jónasson (Mjölnir) -90 kg flokkur karla 1. sæti: Agnar Ari Böðvarsson (Fenrir) 2. sæti: Sveinbjörn Iura (Ármann) 3. sæti: Eiður Sigurðsson (Mjölnir) -101 kg flokkur karla 1. sæti: Birgir Rúnar Halldórsson (Mjölnir) 2. sæti: Birkir Már Benediktsson (Mjölnir) 3. sæti: Arnar Jón Óskarsson (Gleipnir) +101 kg flokkur karla 1. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) 2. sæti: Eggert Reginn Kjartansson (Mjölnir) 3. sæti: Eggert Djaffer (Mjölnir) Opinn flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Brynja Finnsdóttir (Fenrir) 3. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC) Opinn flokkur karla 1. sæti: Daði Steinn (VBC) 2. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) 3. sæti: Eggert Djaffer (Mjölnir)
MMA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira