Daði Steinn og Sunna Rannveig sigurvegarar Grettismóts Mjölnis Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 14. september 2014 09:00 Hart tekist á vísir/mma fréttir Grettismót Mjölnis var haldið í gær í annað sinn. Um er að ræða glímumót í brasilísku jiu jitsu. Daði Steinn og Sunna Rannveig Víðisdóttir unnu opna flokkinn. Keppt var í tveimur þyngarflokkum kvenna og fimm þyngdarflokkum karla og voru um 50 keppendur frá sjö félögum skráðir til leiks. Daði Steinn vann opna flokkinn og -79 kg. flokk karla en hann vann allar sínar glímur með uppgjafartökum. Sunna Rannveig vann bæði opna flokkinn og -64 kg. flokk kvenna en hún vann einnig í fyrra. Helstu úrslit mótsins: -64 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC) 3. sæti: Edda Elísabet Magnúsdóttir (Mjölnir) +64 kg flokkur kvenna 1. sæti: Brynja Finnsdóttir (Fenrir) 2. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Ingibjörg Hulda Jónsdóttir (Fenrir) -68 kg flokkur karla 1. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) 2. sæti: Pétur Óskar Þorkelsson (VBC) 3. sæti: Ari Páll Samúelsson (VBC) -79 kg flokkur karla 1. sæti: Daði Steinn (VBC) 2. sæti: Helgi Rafn Guðmundsson (Sleipnir) 3. sæti: Pétur Jónasson (Mjölnir) -90 kg flokkur karla 1. sæti: Agnar Ari Böðvarsson (Fenrir) 2. sæti: Sveinbjörn Iura (Ármann) 3. sæti: Eiður Sigurðsson (Mjölnir) -101 kg flokkur karla 1. sæti: Birgir Rúnar Halldórsson (Mjölnir) 2. sæti: Birkir Már Benediktsson (Mjölnir) 3. sæti: Arnar Jón Óskarsson (Gleipnir) +101 kg flokkur karla 1. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) 2. sæti: Eggert Reginn Kjartansson (Mjölnir) 3. sæti: Eggert Djaffer (Mjölnir) Opinn flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Brynja Finnsdóttir (Fenrir) 3. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC) Opinn flokkur karla 1. sæti: Daði Steinn (VBC) 2. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) 3. sæti: Eggert Djaffer (Mjölnir) MMA Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Fleiri fréttir Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Sjá meira
Grettismót Mjölnis var haldið í gær í annað sinn. Um er að ræða glímumót í brasilísku jiu jitsu. Daði Steinn og Sunna Rannveig Víðisdóttir unnu opna flokkinn. Keppt var í tveimur þyngarflokkum kvenna og fimm þyngdarflokkum karla og voru um 50 keppendur frá sjö félögum skráðir til leiks. Daði Steinn vann opna flokkinn og -79 kg. flokk karla en hann vann allar sínar glímur með uppgjafartökum. Sunna Rannveig vann bæði opna flokkinn og -64 kg. flokk kvenna en hún vann einnig í fyrra. Helstu úrslit mótsins: -64 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC) 3. sæti: Edda Elísabet Magnúsdóttir (Mjölnir) +64 kg flokkur kvenna 1. sæti: Brynja Finnsdóttir (Fenrir) 2. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Ingibjörg Hulda Jónsdóttir (Fenrir) -68 kg flokkur karla 1. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) 2. sæti: Pétur Óskar Þorkelsson (VBC) 3. sæti: Ari Páll Samúelsson (VBC) -79 kg flokkur karla 1. sæti: Daði Steinn (VBC) 2. sæti: Helgi Rafn Guðmundsson (Sleipnir) 3. sæti: Pétur Jónasson (Mjölnir) -90 kg flokkur karla 1. sæti: Agnar Ari Böðvarsson (Fenrir) 2. sæti: Sveinbjörn Iura (Ármann) 3. sæti: Eiður Sigurðsson (Mjölnir) -101 kg flokkur karla 1. sæti: Birgir Rúnar Halldórsson (Mjölnir) 2. sæti: Birkir Már Benediktsson (Mjölnir) 3. sæti: Arnar Jón Óskarsson (Gleipnir) +101 kg flokkur karla 1. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) 2. sæti: Eggert Reginn Kjartansson (Mjölnir) 3. sæti: Eggert Djaffer (Mjölnir) Opinn flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Brynja Finnsdóttir (Fenrir) 3. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC) Opinn flokkur karla 1. sæti: Daði Steinn (VBC) 2. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) 3. sæti: Eggert Djaffer (Mjölnir)
MMA Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Fleiri fréttir Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Sjá meira