Eiginkona og barn leiðtoga Hamas drepin í sprengingu Atli Ísleifsson skrifar 20. ágúst 2014 07:17 Ættingjar sjö mánaða gamals drengs frá Palestínu halda á líki hans. Vísir/Getty Eiginkona og tveggja ára dóttir Mohammed Deif, eins leiðtoga Hamas, fórust í loftárás Ísraelshers á Gasa í gær. Að minnsta kosti nítján Palestínumenn hafa látið lífið í loftárásum Ísraela sem hófust á ný síðdegis í gær eftir að vopnahlé sem samið hafði verið um fór út um þúfur. Rúmlega hundrað eru sárir.Fréttaskýrandi BBC segir líklegt að ætlunin hafi verið að drepa Deif sjálfan í árásinni. Talsmaður Hamas sagði Deif hins vegar enn vera á lífi og stjórni áfram hernaðaraðgerðum samtakanna.Ísraelar fullyrða að um 137 eldflaugum hafi verið skotið í átt að Ísrael frá því á þriðjudag en ekkert tjón virðist þó hafa hlotist af þeim. Ísraelsher hafi hins vegar framkvæmt 92 loftárásir á ákveðin skotmörk á Gasa. Friðarviðræðunum sem staðið hafa yfir í Kaíró í Egyptalandi hefur nú verið slitið og samninganefndirnar sendar til síns heima. Deiluaðilar kenna hvor annarri um að viðræðurnar hafi farið út um þúfur. Egypsk stjórnvöld harma það mjög að tíu daga vopnahlé sé nú á enda, en að áfram verði unnið að því að tryggja varanlegan frið. 2.103 hafa látið lífið í árásum síðustu sex vikna.Palestínumaður hleypur með slasaða stúlku á spítalann í Shifa á Gasasvæðinu.Vísir/AP Gasa Tengdar fréttir Vopnahlé framlengt á Gasa Vopnahléið á Gasa var framlengt í gærkvöldi um einn sólarhring. Það hefði átt að renna út klukkan níu að íslenskum tíma í gærkvöld en menn sættust á að framlengja það til þess að geta rætt málin í sólarhring til viðbótar. 19. ágúst 2014 07:03 Netanyahu fyrirskipar nýjar loftárásir Þremur eldflaugum var skotið á bæinn Beersheva í Ísrael fyrr í dag. 19. ágúst 2014 13:30 Viðræður og vopnahlé út um þúfur Ísraelar gengu út af fundum og byrjuðu að varpa sprengjum á Gasa í gær, strax og sprengjuflaugum var skotið yfir til Ísraels. 20. ágúst 2014 06:00 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Sjá meira
Eiginkona og tveggja ára dóttir Mohammed Deif, eins leiðtoga Hamas, fórust í loftárás Ísraelshers á Gasa í gær. Að minnsta kosti nítján Palestínumenn hafa látið lífið í loftárásum Ísraela sem hófust á ný síðdegis í gær eftir að vopnahlé sem samið hafði verið um fór út um þúfur. Rúmlega hundrað eru sárir.Fréttaskýrandi BBC segir líklegt að ætlunin hafi verið að drepa Deif sjálfan í árásinni. Talsmaður Hamas sagði Deif hins vegar enn vera á lífi og stjórni áfram hernaðaraðgerðum samtakanna.Ísraelar fullyrða að um 137 eldflaugum hafi verið skotið í átt að Ísrael frá því á þriðjudag en ekkert tjón virðist þó hafa hlotist af þeim. Ísraelsher hafi hins vegar framkvæmt 92 loftárásir á ákveðin skotmörk á Gasa. Friðarviðræðunum sem staðið hafa yfir í Kaíró í Egyptalandi hefur nú verið slitið og samninganefndirnar sendar til síns heima. Deiluaðilar kenna hvor annarri um að viðræðurnar hafi farið út um þúfur. Egypsk stjórnvöld harma það mjög að tíu daga vopnahlé sé nú á enda, en að áfram verði unnið að því að tryggja varanlegan frið. 2.103 hafa látið lífið í árásum síðustu sex vikna.Palestínumaður hleypur með slasaða stúlku á spítalann í Shifa á Gasasvæðinu.Vísir/AP
Gasa Tengdar fréttir Vopnahlé framlengt á Gasa Vopnahléið á Gasa var framlengt í gærkvöldi um einn sólarhring. Það hefði átt að renna út klukkan níu að íslenskum tíma í gærkvöld en menn sættust á að framlengja það til þess að geta rætt málin í sólarhring til viðbótar. 19. ágúst 2014 07:03 Netanyahu fyrirskipar nýjar loftárásir Þremur eldflaugum var skotið á bæinn Beersheva í Ísrael fyrr í dag. 19. ágúst 2014 13:30 Viðræður og vopnahlé út um þúfur Ísraelar gengu út af fundum og byrjuðu að varpa sprengjum á Gasa í gær, strax og sprengjuflaugum var skotið yfir til Ísraels. 20. ágúst 2014 06:00 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Sjá meira
Vopnahlé framlengt á Gasa Vopnahléið á Gasa var framlengt í gærkvöldi um einn sólarhring. Það hefði átt að renna út klukkan níu að íslenskum tíma í gærkvöld en menn sættust á að framlengja það til þess að geta rætt málin í sólarhring til viðbótar. 19. ágúst 2014 07:03
Netanyahu fyrirskipar nýjar loftárásir Þremur eldflaugum var skotið á bæinn Beersheva í Ísrael fyrr í dag. 19. ágúst 2014 13:30
Viðræður og vopnahlé út um þúfur Ísraelar gengu út af fundum og byrjuðu að varpa sprengjum á Gasa í gær, strax og sprengjuflaugum var skotið yfir til Ísraels. 20. ágúst 2014 06:00