„Við sem erum vinir hans sjáum að hann dregur vagninn alls staðar. Hvort sem það er í landsliðinu, sem þjálfari eða í vinahópnum, þá er hann alltaf í forystu Hann er alltaf skrefinu á undan.“
Þetta segir Jón Halldórsson, vinur Dags Sigurðarsonar, nýráðins landsliðsþjálfara Þýskalands.
Ísland í dag tók saman nærmynd um Dag, en þar kennir ýmissa grasa. Meðal annars er fjallað um sönghæfileika Dags, félagsskapinn Urriðann, veitingahúsarekstur og Japansævintýrið.
Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dregur vagninn alls staðar | Myndband
Tengdar fréttir

Dagur næsti þjálfari Þýskalands
Dagur Sigurðsson verður næsti þjálfari þýska handboltalandsliðsins.

Tekur Dagur við Þjóðverjum?
Þýska tímaritið Der Spiegel greinir frá því að Dagur Sigurðsson, þjálfari Füsche Berlin, verði næsti landsliðsþjálfari Þýskalands.

Dagur tekur við Þjóðverjum á þriðjudag
Fær sex ára samning og á að byggja upp nýtt lið.

Dagur tekinn við þýska landsliðinu
Dagur Sigurðsson verður næsti landsliðsþjálfari Þýskalands.

Þjóðverjar hafa sofið á verðinum undanfarin ár
Dagur Sigurðsson tók í gær við starfi landsliðsþjálfara Þjóðverja í handbolta og er fyrsti útlendingurinn sem þjálfar liðið. "Ég tek það ekki eins og að menn hafi eitthvað á móti mér,“ segir Dagur um umræðuna um að verið sé að ráða útlending.