72 klukkustunda vopnahlé á Gasa Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. ágúst 2014 21:05 vísir/ap Stjórnvöld í Ísrael og Hamas-samtökin samþykktu í kvöld vopnahléstillögu Egypta. Vopnahléið hefst klukkan átta að staðartíma í fyrramálið, eða klukkan fimm að morgni að íslenskum tíma og mun það vara í þrjá sólarhringa. Fyrr í dag samþykktu Ísraelar sjö klukkustunda vopnahlé, sem fór þó út um þúfur eftir að Hamas-liðar höfnuðu tillögunni. Loftáráshernaður Ísraela gegn Palestínumönnum hófst þann áttunda júlí síðastliðinn sem svar við þrálátum loftskeytaárásum herskárra Hamas-liða. Landhernaður Ísraelshers, sem beint var gegn göngum sem Hamas hafa grafið frá Gasasvæðinu, hófst svo hinn sautjánda sama mánaðar. Gasa Tengdar fréttir Bandaríkjamenn fylla á vopnabúr Ísraela Bandaríska varnarmálaráðuneytið kom nýrri vopnasendingu í hendur Ísraelsmanna fyrir um viku. 31. júlí 2014 13:57 Samið um vopnahlé á Gasa Ísrael og Hamas hafa samþykkt 72 klukkustunda vopnahlé af mannúðarástæðum. 31. júlí 2014 22:08 Ísraelsher varpaði sprengjum á flóttamannabúðir eftir að vopnahlé hófst Átta ára stúlka er látin og að minnsta kosti þrjátíu eru særðir eftir loftárás Ísraelshers á flóttamannabúðir í Gasa borg í morgun. 4. ágúst 2014 10:35 Taka á upp friðarviðræður á ný Við erum nú enn á ný vitni að harmleik í Miðausturlöndum. Sameinuðu þjóðirnar, Evrópusambandið og allt alþjóðasamfélagið verða að knýja stríðsaðila til að gera vopnahlé og hefja friðarviðræður. Enn og aftur bitna átökin verst á almennum borgurum meðal Palestínumanna og Ísraelsmanna. 28. júlí 2014 07:00 Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. 31. júlí 2014 19:00 Ísraelar réðust á skóla á Gasa Fimmtán fórust í loftárás Ísraelshers á skóla á vegum Sameinuðu þjóðanna á Gasa í nótt. 30. júlí 2014 10:52 Krefjast vopnahlés Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur kallað eftir tafarlausu og óskilyrtu vopnahléi á Gaza. 28. júlí 2014 07:43 Hundrað látnir á Gasa í dag 100 manns létust í loftárásum og Ísraelar fagna í söng. 29. júlí 2014 14:46 Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10 Heldur dregur úr mannfalli á Gaza Ísraelsher fækkar í herliði sínu á Gazaströndinni. Átta ára stúlka féll í sprengjuárás á meðan sjö tíma vopnahlé stóð yfir. Vistum komið inn á Gaza. 4. ágúst 2014 18:49 Bretar endurskoða vopnaútflutning Stjórnvöld í Bretlandi endurskoða nú sölu á öllum vopnum og öðrum búnaði til hernaðarlegra afnota til Ísraels í ljósi árásanna sem þar geisa. 4. ágúst 2014 20:38 Fjölmörg börn látin í árásum á Gaza Að minnsta kosti tólf börn féllu í árás á leikvöll og á sjúkrahús í Gazaborg fyrr í dag. 28. júlí 2014 14:52 Bólivíumenn lýsa því yfir að Ísrael sé "hryðjuverkaríki“ Ísraelsbúar þurfa nú sérstaka heimild til þess að mega ferðast til Bólivíu. 31. júlí 2014 11:50 Ísraelar draga úr herstyrk sínum Sjö klukkustunda vopnahlé á Gasasvæðinu mun hefjast klukkan 8 að íslenskum tíma. 4. ágúst 2014 00:16 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Sjá meira
Stjórnvöld í Ísrael og Hamas-samtökin samþykktu í kvöld vopnahléstillögu Egypta. Vopnahléið hefst klukkan átta að staðartíma í fyrramálið, eða klukkan fimm að morgni að íslenskum tíma og mun það vara í þrjá sólarhringa. Fyrr í dag samþykktu Ísraelar sjö klukkustunda vopnahlé, sem fór þó út um þúfur eftir að Hamas-liðar höfnuðu tillögunni. Loftáráshernaður Ísraela gegn Palestínumönnum hófst þann áttunda júlí síðastliðinn sem svar við þrálátum loftskeytaárásum herskárra Hamas-liða. Landhernaður Ísraelshers, sem beint var gegn göngum sem Hamas hafa grafið frá Gasasvæðinu, hófst svo hinn sautjánda sama mánaðar.
Gasa Tengdar fréttir Bandaríkjamenn fylla á vopnabúr Ísraela Bandaríska varnarmálaráðuneytið kom nýrri vopnasendingu í hendur Ísraelsmanna fyrir um viku. 31. júlí 2014 13:57 Samið um vopnahlé á Gasa Ísrael og Hamas hafa samþykkt 72 klukkustunda vopnahlé af mannúðarástæðum. 31. júlí 2014 22:08 Ísraelsher varpaði sprengjum á flóttamannabúðir eftir að vopnahlé hófst Átta ára stúlka er látin og að minnsta kosti þrjátíu eru særðir eftir loftárás Ísraelshers á flóttamannabúðir í Gasa borg í morgun. 4. ágúst 2014 10:35 Taka á upp friðarviðræður á ný Við erum nú enn á ný vitni að harmleik í Miðausturlöndum. Sameinuðu þjóðirnar, Evrópusambandið og allt alþjóðasamfélagið verða að knýja stríðsaðila til að gera vopnahlé og hefja friðarviðræður. Enn og aftur bitna átökin verst á almennum borgurum meðal Palestínumanna og Ísraelsmanna. 28. júlí 2014 07:00 Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. 31. júlí 2014 19:00 Ísraelar réðust á skóla á Gasa Fimmtán fórust í loftárás Ísraelshers á skóla á vegum Sameinuðu þjóðanna á Gasa í nótt. 30. júlí 2014 10:52 Krefjast vopnahlés Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur kallað eftir tafarlausu og óskilyrtu vopnahléi á Gaza. 28. júlí 2014 07:43 Hundrað látnir á Gasa í dag 100 manns létust í loftárásum og Ísraelar fagna í söng. 29. júlí 2014 14:46 Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10 Heldur dregur úr mannfalli á Gaza Ísraelsher fækkar í herliði sínu á Gazaströndinni. Átta ára stúlka féll í sprengjuárás á meðan sjö tíma vopnahlé stóð yfir. Vistum komið inn á Gaza. 4. ágúst 2014 18:49 Bretar endurskoða vopnaútflutning Stjórnvöld í Bretlandi endurskoða nú sölu á öllum vopnum og öðrum búnaði til hernaðarlegra afnota til Ísraels í ljósi árásanna sem þar geisa. 4. ágúst 2014 20:38 Fjölmörg börn látin í árásum á Gaza Að minnsta kosti tólf börn féllu í árás á leikvöll og á sjúkrahús í Gazaborg fyrr í dag. 28. júlí 2014 14:52 Bólivíumenn lýsa því yfir að Ísrael sé "hryðjuverkaríki“ Ísraelsbúar þurfa nú sérstaka heimild til þess að mega ferðast til Bólivíu. 31. júlí 2014 11:50 Ísraelar draga úr herstyrk sínum Sjö klukkustunda vopnahlé á Gasasvæðinu mun hefjast klukkan 8 að íslenskum tíma. 4. ágúst 2014 00:16 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Sjá meira
Bandaríkjamenn fylla á vopnabúr Ísraela Bandaríska varnarmálaráðuneytið kom nýrri vopnasendingu í hendur Ísraelsmanna fyrir um viku. 31. júlí 2014 13:57
Samið um vopnahlé á Gasa Ísrael og Hamas hafa samþykkt 72 klukkustunda vopnahlé af mannúðarástæðum. 31. júlí 2014 22:08
Ísraelsher varpaði sprengjum á flóttamannabúðir eftir að vopnahlé hófst Átta ára stúlka er látin og að minnsta kosti þrjátíu eru særðir eftir loftárás Ísraelshers á flóttamannabúðir í Gasa borg í morgun. 4. ágúst 2014 10:35
Taka á upp friðarviðræður á ný Við erum nú enn á ný vitni að harmleik í Miðausturlöndum. Sameinuðu þjóðirnar, Evrópusambandið og allt alþjóðasamfélagið verða að knýja stríðsaðila til að gera vopnahlé og hefja friðarviðræður. Enn og aftur bitna átökin verst á almennum borgurum meðal Palestínumanna og Ísraelsmanna. 28. júlí 2014 07:00
Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. 31. júlí 2014 19:00
Ísraelar réðust á skóla á Gasa Fimmtán fórust í loftárás Ísraelshers á skóla á vegum Sameinuðu þjóðanna á Gasa í nótt. 30. júlí 2014 10:52
Krefjast vopnahlés Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur kallað eftir tafarlausu og óskilyrtu vopnahléi á Gaza. 28. júlí 2014 07:43
Hundrað látnir á Gasa í dag 100 manns létust í loftárásum og Ísraelar fagna í söng. 29. júlí 2014 14:46
Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10
Heldur dregur úr mannfalli á Gaza Ísraelsher fækkar í herliði sínu á Gazaströndinni. Átta ára stúlka féll í sprengjuárás á meðan sjö tíma vopnahlé stóð yfir. Vistum komið inn á Gaza. 4. ágúst 2014 18:49
Bretar endurskoða vopnaútflutning Stjórnvöld í Bretlandi endurskoða nú sölu á öllum vopnum og öðrum búnaði til hernaðarlegra afnota til Ísraels í ljósi árásanna sem þar geisa. 4. ágúst 2014 20:38
Fjölmörg börn látin í árásum á Gaza Að minnsta kosti tólf börn féllu í árás á leikvöll og á sjúkrahús í Gazaborg fyrr í dag. 28. júlí 2014 14:52
Bólivíumenn lýsa því yfir að Ísrael sé "hryðjuverkaríki“ Ísraelsbúar þurfa nú sérstaka heimild til þess að mega ferðast til Bólivíu. 31. júlí 2014 11:50
Ísraelar draga úr herstyrk sínum Sjö klukkustunda vopnahlé á Gasasvæðinu mun hefjast klukkan 8 að íslenskum tíma. 4. ágúst 2014 00:16