Tólf klukkustunda vopnahlé hafið 26. júlí 2014 10:34 vísir/afp Tólf klukkustunda vopnahlé hófst á Gaza klukkan fimm í morgun eftir samkomulag milli stjórnvalda í Ísrael og samtaka Hamas. Átta hundruð og sjötíu hafa fallið í loftárásum Ísraelshers á Gaza frá því að átökin hófust fyrir tæpum þremur vikum, flestir óbreyttir borgarar. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Vesturbakkanum féllu nítján í nótt. Björgunarmenn, viðbragðsaðilar og eftirlitsmenn freista þess að koma mannúðaraðstoð á svæðið í dag, nú þegar Hamas og Ísraelsher hafa ákveðið að leggja niður vopn tímabundið. Íbúar í Shejaiya-hverfi á Gaza sneru til síns heima eldsnemma í morgun. Það sem blasti við var algjör eyðilegging. Fréttaritari breska ríkisútvarpsins greinir frá því að fjölmargar byggingar séu rústir einar, þá hafi kraftur sprenginganna þeytt bílum fimmtíu metra í loft upp og þeir hafnað á húsþökum. Þá sveima ómönnuð loftför Ísraela yfir rústunum og skothljóð heyrast í fjarska. Alþjóðlegar viðræður um lengra vopnahlé halda áfram í dag. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og starfsbræður hans frá Bretlandi, Tyrklandi og Katar funda í París í dag. Gasa Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Tólf klukkustunda vopnahlé hófst á Gaza klukkan fimm í morgun eftir samkomulag milli stjórnvalda í Ísrael og samtaka Hamas. Átta hundruð og sjötíu hafa fallið í loftárásum Ísraelshers á Gaza frá því að átökin hófust fyrir tæpum þremur vikum, flestir óbreyttir borgarar. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Vesturbakkanum féllu nítján í nótt. Björgunarmenn, viðbragðsaðilar og eftirlitsmenn freista þess að koma mannúðaraðstoð á svæðið í dag, nú þegar Hamas og Ísraelsher hafa ákveðið að leggja niður vopn tímabundið. Íbúar í Shejaiya-hverfi á Gaza sneru til síns heima eldsnemma í morgun. Það sem blasti við var algjör eyðilegging. Fréttaritari breska ríkisútvarpsins greinir frá því að fjölmargar byggingar séu rústir einar, þá hafi kraftur sprenginganna þeytt bílum fimmtíu metra í loft upp og þeir hafnað á húsþökum. Þá sveima ómönnuð loftför Ísraela yfir rústunum og skothljóð heyrast í fjarska. Alþjóðlegar viðræður um lengra vopnahlé halda áfram í dag. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og starfsbræður hans frá Bretlandi, Tyrklandi og Katar funda í París í dag.
Gasa Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira