Á annað hundrað fallinn á Gaza Linda Blöndal skrifar 12. júlí 2014 20:36 Á annað hundrað eru fallnir á Gaza í Palestínu vegna loftárása Ísraelsmanna, mest óbeyttir borgarar. Fátt bendir til þess að átökunum linni á næstunni.Mörg börn fallinHeilbrigðisstarfsmenn á Gaza segja að minnsta kosti 75 óbreyttir borgara hafi fallið í árástunum, þarf af 23 börn. Tólf manns féllu í gærdag og hátt á annan tug í nótt og í dag dóu tvær fatlaðar konur þegar skriðdreki skaut á deildina á endurhæfingardeild þar sem þær dvöldust. Fjórir unglingar féllu og 15 særðust þegar flugskeyti Ísraela lenti við heimili í Jabalya flóttamannabúðunum í norðurhluta Gaza í morgun.Segjast ná bækistöðvum hryðjuverkamannaÍsraelski herinn hefur skotið á um eitt þúsund skotmörk á Gaza en enginn hefur fallið í Ísrael en nokkrir særst. Flaugar Hamas eru mun minni en þau fullkomnu flugskeyti sem Ísraelsher býr yfir. Einnig var moska í miðborgini sprengd í tætlur en Ísraelsmenn segja að hryðjuverkamenn hafi haft aðsetur í henni. Talsmaður Ísraelshers segir að tekist hafi að eyða 10 bækistöðvum hryðjuverkamanna, þarf af sex sem hafi tekið beinan þátt í árásum á Ísrael undanfarna daga, ásamt 18 vopnaverksmiðjum en Hamas liðar hafi skotið um 700 eldflaugum á Ísrael að undanförnu.Hóta landhernaðiÍsraelsk stjórnvöld hafa heimilað að 40 þúsund hermenn verði kallaðir út og hóta að gera innrás á landi til þess að brjóta Hamasliða á bak aftur og þess sést merki við landamæri Gaza.Íslendingar bera ábyrgðGunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra sagði í yfirlýsingu í dag að ábyrgð Ísraela væri sérstaklega mikil í átökunum. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna sagði í fréttum Stöðvar tvö í kvöld að Ísland beri sérstaka ábyrgð eftir að Alþingi samþykkti sjálfstæði Palestínu í nóvember 2011, fyrst ríkja í Vestur og norður Evrópu. Íslensk stjórnvöld ættu að fordæma framgöngu Ísraels og finna mögulega leið til að koma að hjálparstarfi. Fylgja þurfi eftir samþykktinni frá því 2011. Gaza ströndin spannar lítið svæði eða um 360 ferkílómetrar. Til samanburðar er Reykjavík 275 ferkílómetrar. Gasa Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Á annað hundrað eru fallnir á Gaza í Palestínu vegna loftárása Ísraelsmanna, mest óbeyttir borgarar. Fátt bendir til þess að átökunum linni á næstunni.Mörg börn fallinHeilbrigðisstarfsmenn á Gaza segja að minnsta kosti 75 óbreyttir borgara hafi fallið í árástunum, þarf af 23 börn. Tólf manns féllu í gærdag og hátt á annan tug í nótt og í dag dóu tvær fatlaðar konur þegar skriðdreki skaut á deildina á endurhæfingardeild þar sem þær dvöldust. Fjórir unglingar féllu og 15 særðust þegar flugskeyti Ísraela lenti við heimili í Jabalya flóttamannabúðunum í norðurhluta Gaza í morgun.Segjast ná bækistöðvum hryðjuverkamannaÍsraelski herinn hefur skotið á um eitt þúsund skotmörk á Gaza en enginn hefur fallið í Ísrael en nokkrir særst. Flaugar Hamas eru mun minni en þau fullkomnu flugskeyti sem Ísraelsher býr yfir. Einnig var moska í miðborgini sprengd í tætlur en Ísraelsmenn segja að hryðjuverkamenn hafi haft aðsetur í henni. Talsmaður Ísraelshers segir að tekist hafi að eyða 10 bækistöðvum hryðjuverkamanna, þarf af sex sem hafi tekið beinan þátt í árásum á Ísrael undanfarna daga, ásamt 18 vopnaverksmiðjum en Hamas liðar hafi skotið um 700 eldflaugum á Ísrael að undanförnu.Hóta landhernaðiÍsraelsk stjórnvöld hafa heimilað að 40 þúsund hermenn verði kallaðir út og hóta að gera innrás á landi til þess að brjóta Hamasliða á bak aftur og þess sést merki við landamæri Gaza.Íslendingar bera ábyrgðGunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra sagði í yfirlýsingu í dag að ábyrgð Ísraela væri sérstaklega mikil í átökunum. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna sagði í fréttum Stöðvar tvö í kvöld að Ísland beri sérstaka ábyrgð eftir að Alþingi samþykkti sjálfstæði Palestínu í nóvember 2011, fyrst ríkja í Vestur og norður Evrópu. Íslensk stjórnvöld ættu að fordæma framgöngu Ísraels og finna mögulega leið til að koma að hjálparstarfi. Fylgja þurfi eftir samþykktinni frá því 2011. Gaza ströndin spannar lítið svæði eða um 360 ferkílómetrar. Til samanburðar er Reykjavík 275 ferkílómetrar.
Gasa Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira