HSÍ krefst þess að Ísland fái sæti á HM 2015 Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. júlí 2014 18:15 Vísir/Vilhelm Handknattleikssamband Íslands hefur óskað þess að Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, dragi til baka ákvörðun sína að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM í Katar 2015. Hefur HSÍ óskað þess að fulltrúi evrópska handknattleikssambandsins, EHF, sem situr í stjórn IHF beiti sér fyrir því. Þýskaland fékk óvænt þátttökurétt á HM í síðustu viku eftir að Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, ákvað að afturkalla sæti Eyjaálfu og veita Þýskalandi sætið. Þetta gerði IHF þrátt fyrir að Ísland hafi verið fyrsta varaþjóð hjá Handknattleikssambandi Evrópu, EHF. Samkvæmt IHF var ákvörðun tekin um breytingu á reglugerð um mótafyrirkomulagi á fundi þann 30. maí sl. og hafi ákvörðunin verið tekin áður en fyrir lægi hvaða lið hefðu tryggt sér keppnisrétt í umspili. HSÍ hefur fengið staðfest að enginn slíkur fundur var haldinn 30. maí heldur var sendur út tölvupóstur til fulltrúa þar sem óskað var eftir heimilda til að vinna að breytingum á reglugerðum. Því er ljóst að ákvörðunin var ekki tekin 30. maí eins og IHF fullyrðir heldur var það gert 8. júlí. Lá því fyrir þegar ákvörðunin var tekin hvaða þjóðir um ræddi. Var það eftir að EHF gaf út yfirlýsingu þann 16. júní að Ísland væri fyrsta varaþjóð frá Evrópu inn á HM í Katar. Minnir HSÍ að lokum á að þegar um jafn íþyngjandi ákvarðanir er að ræða ættu slíkar reglur ekki að taka gildi fyrr en næsta keppni hefst. Yfirlýsingu HSÍ má sjá hér fyrir neðan.HSÍ ósátt með svör IHF og EHFHSÍ hefur undanfarið kallað eftir gögnum frá Handknattleikssambandi Evrópu og AlþjóðaHandknattleikssambandinu varðandi þá ákvörðun að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM í Qatar 2015.Í svari frá EHF kemur fram að engar upplýsingar hafi verið sendar til þeirra varðandi þessa ákvörðun og hafa þeir bent á IHF.Í svari IHF frá í gær eru gefnar skýringar á því af hverju Eyjaálfa er svipt keppnisrétti. Vísað er til fyrri samskipta á milli IHF og Eyjaálfu og er HSI ekki í stöðu til að meta lögmæti þeirrar ákvörðunar en hefur efasemdir um að sú afturvirka ákvörðun standist lög eftir að keppni er hafin.Varðandi þá ákvörðun að úthluta sætinu til Þýskalands er fullyrt af hálfu IHF að ákvörðun um breytingar á grein 2.8 sem fjallar um hvernig úthluta eigi lausu sæti hafi verið tekin af Council IHF þann 30. maí sl. og það hafi verið gert til að breytingin tæki gildi áður en fyrir lægi hvaða lið hafi tryggt sér keppnisrétt í gegnum umspil.Við höfum fengið það staðfest af fulltrúum í Council IHF að enginn fundur var haldinn þann 30. maí. Hins vegar virðist sem tölvupóstur hafi verið sendur til fulltrúa og óskað eftir heimild til að vinna að breytingu á reglugerð.Það er því ljóst að ákvörðunin var ekki tekin 30. maí eins og fullyrt er heldur var það gert 8. júlí.Þetta er í samræmi við þá staðreynd að umrætt mál var ekki rætt á stjórnarfundi í EHF í júní og auk þess EHF gaf út yfirlýsingu þann 16. júní að Ísland væri fyrsta varaþjóð inn á HM í Qatar 2015.HSÍ lítur svo á að þegar breytingar eru gerðar á þátttöku- eða keppnisreglum þá taki þær reglur ekki gildi fyrr en næsta keppni hefst. Á það enn frekar við þegar íþyngjandi ákvörðun er að ræða. Byggir þetta á almennum lögskýringarsjónarmiðum sem gilda jafnt um reglur IHF sem og aðrar reglur.Er ákvörðun þann 8. júlí var tekin var undankeppnin hafin og umspilsleikjum lokið og fyrir lá hvaða lið áttu rétt á lausu sæti væri það í boði.HSI hefur gert þær kröfur til IHF að Íslandi verði úthlutað þessu sæti nú þegar og hefur jafnframt krafist þess að formaður EHF sem jafnframt er meðlimur í ráðinu beiti sér fyrir því . Krefist hefur verið svara fyrir lok dags 17. júlí.Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ.Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ísland ekki á HM þó svo Ástralía hafi hætt við Þýskaland mun óvænt taka þátt á HM í Katar eftir að Ástralía dró sig úr keppni. Ísland tekur ekki sætið þó svo Ísland sé fyrsta varaþjóð frá Evrópu. 8. júlí 2014 16:15 Laug EHF að handboltaforystu Íslands? Framkvæmdastjórn Alþjóðahandknattleikssambandsins leggur til breytingar í þröngum fimm manna hring sem nánast undantekningalaust eru samþykktar. Aum svör Evrópska handknattleikssambandsins til HSÍ. 11. júlí 2014 06:30 Formaður HSÍ: Vitum ekki um neinar reglubreytingar Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, segir að ákvörðun IHF um að hleypa Þýskalandi á HM hafi komið sér á óvart. 9. júlí 2014 18:45 Svona var reglunum breytt hjá IHF Varaforseti Handknattleikssambands Evrópu sat fundinn mikilvæga þar sem Þýskalandi var hleypt inn á HM í handbolta. 12. júlí 2014 09:11 Formaður HSÍ: Fengum ekki fullnægjandi svör Evrópska handknattleikssambandið bendir á Alþjóðasambandið og svarar engu. 10. júlí 2014 10:30 Kretzschmar um IHF-farsann: Snýst bara um peninga Stefan Kretzschmar, fyrrum landsliðsmaður Þýskalands, segist vera með blendnar tilfinningar gagnvart þátttöku Þýskalands á HM í Katar. 16. júlí 2014 09:15 Útilokum engar dómstólaleiðir Formaður HSÍ furðar sig á því að hægt sé að breyta reglum eftir að keppni er hafin. 14. júlí 2014 12:00 EHF: Vissum ekki af þessu fyrr en eftir fundinn í gær Evrópska handknattleikssambandið mun skoða ákvörðun Alþjóðasambandsins nánar. 9. júlí 2014 09:48 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands hefur óskað þess að Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, dragi til baka ákvörðun sína að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM í Katar 2015. Hefur HSÍ óskað þess að fulltrúi evrópska handknattleikssambandsins, EHF, sem situr í stjórn IHF beiti sér fyrir því. Þýskaland fékk óvænt þátttökurétt á HM í síðustu viku eftir að Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, ákvað að afturkalla sæti Eyjaálfu og veita Þýskalandi sætið. Þetta gerði IHF þrátt fyrir að Ísland hafi verið fyrsta varaþjóð hjá Handknattleikssambandi Evrópu, EHF. Samkvæmt IHF var ákvörðun tekin um breytingu á reglugerð um mótafyrirkomulagi á fundi þann 30. maí sl. og hafi ákvörðunin verið tekin áður en fyrir lægi hvaða lið hefðu tryggt sér keppnisrétt í umspili. HSÍ hefur fengið staðfest að enginn slíkur fundur var haldinn 30. maí heldur var sendur út tölvupóstur til fulltrúa þar sem óskað var eftir heimilda til að vinna að breytingum á reglugerðum. Því er ljóst að ákvörðunin var ekki tekin 30. maí eins og IHF fullyrðir heldur var það gert 8. júlí. Lá því fyrir þegar ákvörðunin var tekin hvaða þjóðir um ræddi. Var það eftir að EHF gaf út yfirlýsingu þann 16. júní að Ísland væri fyrsta varaþjóð frá Evrópu inn á HM í Katar. Minnir HSÍ að lokum á að þegar um jafn íþyngjandi ákvarðanir er að ræða ættu slíkar reglur ekki að taka gildi fyrr en næsta keppni hefst. Yfirlýsingu HSÍ má sjá hér fyrir neðan.HSÍ ósátt með svör IHF og EHFHSÍ hefur undanfarið kallað eftir gögnum frá Handknattleikssambandi Evrópu og AlþjóðaHandknattleikssambandinu varðandi þá ákvörðun að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM í Qatar 2015.Í svari frá EHF kemur fram að engar upplýsingar hafi verið sendar til þeirra varðandi þessa ákvörðun og hafa þeir bent á IHF.Í svari IHF frá í gær eru gefnar skýringar á því af hverju Eyjaálfa er svipt keppnisrétti. Vísað er til fyrri samskipta á milli IHF og Eyjaálfu og er HSI ekki í stöðu til að meta lögmæti þeirrar ákvörðunar en hefur efasemdir um að sú afturvirka ákvörðun standist lög eftir að keppni er hafin.Varðandi þá ákvörðun að úthluta sætinu til Þýskalands er fullyrt af hálfu IHF að ákvörðun um breytingar á grein 2.8 sem fjallar um hvernig úthluta eigi lausu sæti hafi verið tekin af Council IHF þann 30. maí sl. og það hafi verið gert til að breytingin tæki gildi áður en fyrir lægi hvaða lið hafi tryggt sér keppnisrétt í gegnum umspil.Við höfum fengið það staðfest af fulltrúum í Council IHF að enginn fundur var haldinn þann 30. maí. Hins vegar virðist sem tölvupóstur hafi verið sendur til fulltrúa og óskað eftir heimild til að vinna að breytingu á reglugerð.Það er því ljóst að ákvörðunin var ekki tekin 30. maí eins og fullyrt er heldur var það gert 8. júlí.Þetta er í samræmi við þá staðreynd að umrætt mál var ekki rætt á stjórnarfundi í EHF í júní og auk þess EHF gaf út yfirlýsingu þann 16. júní að Ísland væri fyrsta varaþjóð inn á HM í Qatar 2015.HSÍ lítur svo á að þegar breytingar eru gerðar á þátttöku- eða keppnisreglum þá taki þær reglur ekki gildi fyrr en næsta keppni hefst. Á það enn frekar við þegar íþyngjandi ákvörðun er að ræða. Byggir þetta á almennum lögskýringarsjónarmiðum sem gilda jafnt um reglur IHF sem og aðrar reglur.Er ákvörðun þann 8. júlí var tekin var undankeppnin hafin og umspilsleikjum lokið og fyrir lá hvaða lið áttu rétt á lausu sæti væri það í boði.HSI hefur gert þær kröfur til IHF að Íslandi verði úthlutað þessu sæti nú þegar og hefur jafnframt krafist þess að formaður EHF sem jafnframt er meðlimur í ráðinu beiti sér fyrir því . Krefist hefur verið svara fyrir lok dags 17. júlí.Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ.Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ísland ekki á HM þó svo Ástralía hafi hætt við Þýskaland mun óvænt taka þátt á HM í Katar eftir að Ástralía dró sig úr keppni. Ísland tekur ekki sætið þó svo Ísland sé fyrsta varaþjóð frá Evrópu. 8. júlí 2014 16:15 Laug EHF að handboltaforystu Íslands? Framkvæmdastjórn Alþjóðahandknattleikssambandsins leggur til breytingar í þröngum fimm manna hring sem nánast undantekningalaust eru samþykktar. Aum svör Evrópska handknattleikssambandsins til HSÍ. 11. júlí 2014 06:30 Formaður HSÍ: Vitum ekki um neinar reglubreytingar Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, segir að ákvörðun IHF um að hleypa Þýskalandi á HM hafi komið sér á óvart. 9. júlí 2014 18:45 Svona var reglunum breytt hjá IHF Varaforseti Handknattleikssambands Evrópu sat fundinn mikilvæga þar sem Þýskalandi var hleypt inn á HM í handbolta. 12. júlí 2014 09:11 Formaður HSÍ: Fengum ekki fullnægjandi svör Evrópska handknattleikssambandið bendir á Alþjóðasambandið og svarar engu. 10. júlí 2014 10:30 Kretzschmar um IHF-farsann: Snýst bara um peninga Stefan Kretzschmar, fyrrum landsliðsmaður Þýskalands, segist vera með blendnar tilfinningar gagnvart þátttöku Þýskalands á HM í Katar. 16. júlí 2014 09:15 Útilokum engar dómstólaleiðir Formaður HSÍ furðar sig á því að hægt sé að breyta reglum eftir að keppni er hafin. 14. júlí 2014 12:00 EHF: Vissum ekki af þessu fyrr en eftir fundinn í gær Evrópska handknattleikssambandið mun skoða ákvörðun Alþjóðasambandsins nánar. 9. júlí 2014 09:48 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Sjá meira
Ísland ekki á HM þó svo Ástralía hafi hætt við Þýskaland mun óvænt taka þátt á HM í Katar eftir að Ástralía dró sig úr keppni. Ísland tekur ekki sætið þó svo Ísland sé fyrsta varaþjóð frá Evrópu. 8. júlí 2014 16:15
Laug EHF að handboltaforystu Íslands? Framkvæmdastjórn Alþjóðahandknattleikssambandsins leggur til breytingar í þröngum fimm manna hring sem nánast undantekningalaust eru samþykktar. Aum svör Evrópska handknattleikssambandsins til HSÍ. 11. júlí 2014 06:30
Formaður HSÍ: Vitum ekki um neinar reglubreytingar Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, segir að ákvörðun IHF um að hleypa Þýskalandi á HM hafi komið sér á óvart. 9. júlí 2014 18:45
Svona var reglunum breytt hjá IHF Varaforseti Handknattleikssambands Evrópu sat fundinn mikilvæga þar sem Þýskalandi var hleypt inn á HM í handbolta. 12. júlí 2014 09:11
Formaður HSÍ: Fengum ekki fullnægjandi svör Evrópska handknattleikssambandið bendir á Alþjóðasambandið og svarar engu. 10. júlí 2014 10:30
Kretzschmar um IHF-farsann: Snýst bara um peninga Stefan Kretzschmar, fyrrum landsliðsmaður Þýskalands, segist vera með blendnar tilfinningar gagnvart þátttöku Þýskalands á HM í Katar. 16. júlí 2014 09:15
Útilokum engar dómstólaleiðir Formaður HSÍ furðar sig á því að hægt sé að breyta reglum eftir að keppni er hafin. 14. júlí 2014 12:00
EHF: Vissum ekki af þessu fyrr en eftir fundinn í gær Evrópska handknattleikssambandið mun skoða ákvörðun Alþjóðasambandsins nánar. 9. júlí 2014 09:48