Hjóluðu hringinn einir síns liðs Bjarki Ármannsson skrifar 27. júní 2014 14:44 Þórður og Sigurður fagna sigrinum. Mynd/Kristinn Magnússon Fyrstu keppendur í einstaklingsflokki Wow Cyclothon komu í mark fyrir stuttu en það eru þeir Þórður Kárason og Sigurður Gylfason. Þetta er í fyrsta sinn sem fólk getur tekið þátt í hjólreiðakeppninni eitt síns liðs. Alls er hjólað 1.332 kílómetra og hafa keppendur til þess 84 klukkustundir. Hér að neðan má sjá skemmtileg myndbönd þar sem púlsinn er tekinn á þeim félögum Þórði og Sigurði. Post by WOW Cyclothon. Post by WOW Cyclothon. Wow Cyclothon Tengdar fréttir Hjólreiðamaður fluttur á slysadeild Tveir sjúkrabílar og lögreglubíll svöruðu tilkynningu um slasaðan hjólreiðamann við Höfða við Sæbraut á fjórða tímanum í dag. 26. júní 2014 17:10 Spennu- og kvíðafiðrildi áður en hjólað er hringinn "Það er mikil tilhlökkun í fólki og margir með bæði kvíðahnút og spennuhnút og vita kannski ekki alveg hvernig þeim á að líða,“ segir María Ögn Guðmundsdóttir, keppnisstjóri WOW Cyclothon. 24. júní 2014 13:54 Ótrúlegur endasprettur í Wow Cyclothon Workforce A komu í mark innan við sekúndu á undan liðinu í öðru sæti. 26. júní 2014 10:41 Svefnleysið erfiðast við keppnina Mikil spenna var við Rauðavatn í morgun þegar fyrstu tvö liðin í WOW Cyclothon hjólakeppninni komu mark á nánast sama tíma, eða 39 klukkustundum og 12 mínútum. Liðið Workforce A varð í fyrsta sæti og Örnin Trek í öðru sæti. 26. júní 2014 13:43 Keppendur í hjólreiðamóti WOW ræstir út Alls taka 63 lið þátt í mótinu WOW Cyclothon í ár og hafa þau safnað á á sjöundu milljón króna. 24. júní 2014 22:06 Símtölum rignir yfir lögregluna vegna hjólreiðafólks Ferðalag keppenda í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni sem nú stendur yfir hefur farið misvel í ökumenn. 26. júní 2014 16:33 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira
Fyrstu keppendur í einstaklingsflokki Wow Cyclothon komu í mark fyrir stuttu en það eru þeir Þórður Kárason og Sigurður Gylfason. Þetta er í fyrsta sinn sem fólk getur tekið þátt í hjólreiðakeppninni eitt síns liðs. Alls er hjólað 1.332 kílómetra og hafa keppendur til þess 84 klukkustundir. Hér að neðan má sjá skemmtileg myndbönd þar sem púlsinn er tekinn á þeim félögum Þórði og Sigurði. Post by WOW Cyclothon. Post by WOW Cyclothon.
Wow Cyclothon Tengdar fréttir Hjólreiðamaður fluttur á slysadeild Tveir sjúkrabílar og lögreglubíll svöruðu tilkynningu um slasaðan hjólreiðamann við Höfða við Sæbraut á fjórða tímanum í dag. 26. júní 2014 17:10 Spennu- og kvíðafiðrildi áður en hjólað er hringinn "Það er mikil tilhlökkun í fólki og margir með bæði kvíðahnút og spennuhnút og vita kannski ekki alveg hvernig þeim á að líða,“ segir María Ögn Guðmundsdóttir, keppnisstjóri WOW Cyclothon. 24. júní 2014 13:54 Ótrúlegur endasprettur í Wow Cyclothon Workforce A komu í mark innan við sekúndu á undan liðinu í öðru sæti. 26. júní 2014 10:41 Svefnleysið erfiðast við keppnina Mikil spenna var við Rauðavatn í morgun þegar fyrstu tvö liðin í WOW Cyclothon hjólakeppninni komu mark á nánast sama tíma, eða 39 klukkustundum og 12 mínútum. Liðið Workforce A varð í fyrsta sæti og Örnin Trek í öðru sæti. 26. júní 2014 13:43 Keppendur í hjólreiðamóti WOW ræstir út Alls taka 63 lið þátt í mótinu WOW Cyclothon í ár og hafa þau safnað á á sjöundu milljón króna. 24. júní 2014 22:06 Símtölum rignir yfir lögregluna vegna hjólreiðafólks Ferðalag keppenda í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni sem nú stendur yfir hefur farið misvel í ökumenn. 26. júní 2014 16:33 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira
Hjólreiðamaður fluttur á slysadeild Tveir sjúkrabílar og lögreglubíll svöruðu tilkynningu um slasaðan hjólreiðamann við Höfða við Sæbraut á fjórða tímanum í dag. 26. júní 2014 17:10
Spennu- og kvíðafiðrildi áður en hjólað er hringinn "Það er mikil tilhlökkun í fólki og margir með bæði kvíðahnút og spennuhnút og vita kannski ekki alveg hvernig þeim á að líða,“ segir María Ögn Guðmundsdóttir, keppnisstjóri WOW Cyclothon. 24. júní 2014 13:54
Ótrúlegur endasprettur í Wow Cyclothon Workforce A komu í mark innan við sekúndu á undan liðinu í öðru sæti. 26. júní 2014 10:41
Svefnleysið erfiðast við keppnina Mikil spenna var við Rauðavatn í morgun þegar fyrstu tvö liðin í WOW Cyclothon hjólakeppninni komu mark á nánast sama tíma, eða 39 klukkustundum og 12 mínútum. Liðið Workforce A varð í fyrsta sæti og Örnin Trek í öðru sæti. 26. júní 2014 13:43
Keppendur í hjólreiðamóti WOW ræstir út Alls taka 63 lið þátt í mótinu WOW Cyclothon í ár og hafa þau safnað á á sjöundu milljón króna. 24. júní 2014 22:06
Símtölum rignir yfir lögregluna vegna hjólreiðafólks Ferðalag keppenda í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni sem nú stendur yfir hefur farið misvel í ökumenn. 26. júní 2014 16:33