Hjóluðu hringinn einir síns liðs Bjarki Ármannsson skrifar 27. júní 2014 14:44 Þórður og Sigurður fagna sigrinum. Mynd/Kristinn Magnússon Fyrstu keppendur í einstaklingsflokki Wow Cyclothon komu í mark fyrir stuttu en það eru þeir Þórður Kárason og Sigurður Gylfason. Þetta er í fyrsta sinn sem fólk getur tekið þátt í hjólreiðakeppninni eitt síns liðs. Alls er hjólað 1.332 kílómetra og hafa keppendur til þess 84 klukkustundir. Hér að neðan má sjá skemmtileg myndbönd þar sem púlsinn er tekinn á þeim félögum Þórði og Sigurði. Post by WOW Cyclothon. Post by WOW Cyclothon. Wow Cyclothon Tengdar fréttir Hjólreiðamaður fluttur á slysadeild Tveir sjúkrabílar og lögreglubíll svöruðu tilkynningu um slasaðan hjólreiðamann við Höfða við Sæbraut á fjórða tímanum í dag. 26. júní 2014 17:10 Spennu- og kvíðafiðrildi áður en hjólað er hringinn "Það er mikil tilhlökkun í fólki og margir með bæði kvíðahnút og spennuhnút og vita kannski ekki alveg hvernig þeim á að líða,“ segir María Ögn Guðmundsdóttir, keppnisstjóri WOW Cyclothon. 24. júní 2014 13:54 Ótrúlegur endasprettur í Wow Cyclothon Workforce A komu í mark innan við sekúndu á undan liðinu í öðru sæti. 26. júní 2014 10:41 Svefnleysið erfiðast við keppnina Mikil spenna var við Rauðavatn í morgun þegar fyrstu tvö liðin í WOW Cyclothon hjólakeppninni komu mark á nánast sama tíma, eða 39 klukkustundum og 12 mínútum. Liðið Workforce A varð í fyrsta sæti og Örnin Trek í öðru sæti. 26. júní 2014 13:43 Keppendur í hjólreiðamóti WOW ræstir út Alls taka 63 lið þátt í mótinu WOW Cyclothon í ár og hafa þau safnað á á sjöundu milljón króna. 24. júní 2014 22:06 Símtölum rignir yfir lögregluna vegna hjólreiðafólks Ferðalag keppenda í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni sem nú stendur yfir hefur farið misvel í ökumenn. 26. júní 2014 16:33 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Fyrstu keppendur í einstaklingsflokki Wow Cyclothon komu í mark fyrir stuttu en það eru þeir Þórður Kárason og Sigurður Gylfason. Þetta er í fyrsta sinn sem fólk getur tekið þátt í hjólreiðakeppninni eitt síns liðs. Alls er hjólað 1.332 kílómetra og hafa keppendur til þess 84 klukkustundir. Hér að neðan má sjá skemmtileg myndbönd þar sem púlsinn er tekinn á þeim félögum Þórði og Sigurði. Post by WOW Cyclothon. Post by WOW Cyclothon.
Wow Cyclothon Tengdar fréttir Hjólreiðamaður fluttur á slysadeild Tveir sjúkrabílar og lögreglubíll svöruðu tilkynningu um slasaðan hjólreiðamann við Höfða við Sæbraut á fjórða tímanum í dag. 26. júní 2014 17:10 Spennu- og kvíðafiðrildi áður en hjólað er hringinn "Það er mikil tilhlökkun í fólki og margir með bæði kvíðahnút og spennuhnút og vita kannski ekki alveg hvernig þeim á að líða,“ segir María Ögn Guðmundsdóttir, keppnisstjóri WOW Cyclothon. 24. júní 2014 13:54 Ótrúlegur endasprettur í Wow Cyclothon Workforce A komu í mark innan við sekúndu á undan liðinu í öðru sæti. 26. júní 2014 10:41 Svefnleysið erfiðast við keppnina Mikil spenna var við Rauðavatn í morgun þegar fyrstu tvö liðin í WOW Cyclothon hjólakeppninni komu mark á nánast sama tíma, eða 39 klukkustundum og 12 mínútum. Liðið Workforce A varð í fyrsta sæti og Örnin Trek í öðru sæti. 26. júní 2014 13:43 Keppendur í hjólreiðamóti WOW ræstir út Alls taka 63 lið þátt í mótinu WOW Cyclothon í ár og hafa þau safnað á á sjöundu milljón króna. 24. júní 2014 22:06 Símtölum rignir yfir lögregluna vegna hjólreiðafólks Ferðalag keppenda í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni sem nú stendur yfir hefur farið misvel í ökumenn. 26. júní 2014 16:33 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Hjólreiðamaður fluttur á slysadeild Tveir sjúkrabílar og lögreglubíll svöruðu tilkynningu um slasaðan hjólreiðamann við Höfða við Sæbraut á fjórða tímanum í dag. 26. júní 2014 17:10
Spennu- og kvíðafiðrildi áður en hjólað er hringinn "Það er mikil tilhlökkun í fólki og margir með bæði kvíðahnút og spennuhnút og vita kannski ekki alveg hvernig þeim á að líða,“ segir María Ögn Guðmundsdóttir, keppnisstjóri WOW Cyclothon. 24. júní 2014 13:54
Ótrúlegur endasprettur í Wow Cyclothon Workforce A komu í mark innan við sekúndu á undan liðinu í öðru sæti. 26. júní 2014 10:41
Svefnleysið erfiðast við keppnina Mikil spenna var við Rauðavatn í morgun þegar fyrstu tvö liðin í WOW Cyclothon hjólakeppninni komu mark á nánast sama tíma, eða 39 klukkustundum og 12 mínútum. Liðið Workforce A varð í fyrsta sæti og Örnin Trek í öðru sæti. 26. júní 2014 13:43
Keppendur í hjólreiðamóti WOW ræstir út Alls taka 63 lið þátt í mótinu WOW Cyclothon í ár og hafa þau safnað á á sjöundu milljón króna. 24. júní 2014 22:06
Símtölum rignir yfir lögregluna vegna hjólreiðafólks Ferðalag keppenda í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni sem nú stendur yfir hefur farið misvel í ökumenn. 26. júní 2014 16:33