Móttökurnar á Íslandi hræðilegar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. júní 2014 12:44 Dragan Markovic fær áminningu um helgina. Vísir/Stefán Dragan Markovic, þjálfari bosníska landsliðsins í handbolta, er ekki ánægður með þá þjónustu sem liðinu var veitt á meðan dvöl þess hér á landi stóð um helgina. Bosníumenn tryggðu sér sæti á HM í Katar með því að gera jafntefli, 29-29, við Ísland í Laugardalshöll á sunnudagskvöld. Í viðtali við vefmiðilinn sport.ba segir hann hins vegar að illa hafi verið staðið að aðbúnaði Bosníumanna á meðan þeir dvöldust hér á landi. „Íslendingar reyndust ekki góðir gestgjafar. Þvert á móti voru mótttökurnar hræðilegar,“ sagði Markovic í viðtalinu. „Allt frá gistiaðstöðu að matnum sem okkur stóð til boða. Það var alls ekki nógu gott. Þeir hafa greinilega ekki mikið álit á okkur en þeir mega halda það sem þeir vilja.“ Hann bætti því við að hann eigi marga íslenska vini en að enginn þeirra hafi óskað sér til hamingju með HM-sætið. Aðeins Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands, og að sú kveðja hafi verið bitur.Viðtalið á sport.be má lesa hér.Markovic fékk „bitra“ kveðju frá Aroni að hans eigin mati.Vísir/StefánBosníumenn fögnuðu innilega í leikslok.Vísir/StefánVonbrigði Arons leyndu sér eðlilega ekki.Vísir/Stefán Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur: Ein mestu vonbrigðin með landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn svekktur eftir að Ísland komst ekki á HM 2015. 15. júní 2014 19:52 Aron gerði þriggja ára samning við Kolding Landsliðsþjálfarinn var kynntur til leiks hjá danska meistaraliðinu. 19. júní 2014 10:48 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Bosnía 29-29 | HM-draumurinn dáinn Ísland fer ekki á HM í Katar eftir að hafa gert jafntefli við Bosníu í kvöld. Bosnía vann fyrri leikinn með einu marki og fer því á HM. Íslenska liðið fór mjög illa að ráði sínu í leiknum. 15. júní 2014 00:01 Aron um framtíðina: Ég er samningsbundinn fram á næsta ár Ísland fer ekki til Katar á HM í handbolta í janúar á næsta ári. Bosníumenn sáu um það í Laugardalshöll í gærkvöldi þar sem íslenska liðið átti einn sinn daprasta fyrri hálfleik í langan tíma. 16. júní 2014 18:59 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Dragan Markovic, þjálfari bosníska landsliðsins í handbolta, er ekki ánægður með þá þjónustu sem liðinu var veitt á meðan dvöl þess hér á landi stóð um helgina. Bosníumenn tryggðu sér sæti á HM í Katar með því að gera jafntefli, 29-29, við Ísland í Laugardalshöll á sunnudagskvöld. Í viðtali við vefmiðilinn sport.ba segir hann hins vegar að illa hafi verið staðið að aðbúnaði Bosníumanna á meðan þeir dvöldust hér á landi. „Íslendingar reyndust ekki góðir gestgjafar. Þvert á móti voru mótttökurnar hræðilegar,“ sagði Markovic í viðtalinu. „Allt frá gistiaðstöðu að matnum sem okkur stóð til boða. Það var alls ekki nógu gott. Þeir hafa greinilega ekki mikið álit á okkur en þeir mega halda það sem þeir vilja.“ Hann bætti því við að hann eigi marga íslenska vini en að enginn þeirra hafi óskað sér til hamingju með HM-sætið. Aðeins Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands, og að sú kveðja hafi verið bitur.Viðtalið á sport.be má lesa hér.Markovic fékk „bitra“ kveðju frá Aroni að hans eigin mati.Vísir/StefánBosníumenn fögnuðu innilega í leikslok.Vísir/StefánVonbrigði Arons leyndu sér eðlilega ekki.Vísir/Stefán
Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur: Ein mestu vonbrigðin með landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn svekktur eftir að Ísland komst ekki á HM 2015. 15. júní 2014 19:52 Aron gerði þriggja ára samning við Kolding Landsliðsþjálfarinn var kynntur til leiks hjá danska meistaraliðinu. 19. júní 2014 10:48 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Bosnía 29-29 | HM-draumurinn dáinn Ísland fer ekki á HM í Katar eftir að hafa gert jafntefli við Bosníu í kvöld. Bosnía vann fyrri leikinn með einu marki og fer því á HM. Íslenska liðið fór mjög illa að ráði sínu í leiknum. 15. júní 2014 00:01 Aron um framtíðina: Ég er samningsbundinn fram á næsta ár Ísland fer ekki til Katar á HM í handbolta í janúar á næsta ári. Bosníumenn sáu um það í Laugardalshöll í gærkvöldi þar sem íslenska liðið átti einn sinn daprasta fyrri hálfleik í langan tíma. 16. júní 2014 18:59 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Guðjón Valur: Ein mestu vonbrigðin með landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn svekktur eftir að Ísland komst ekki á HM 2015. 15. júní 2014 19:52
Aron gerði þriggja ára samning við Kolding Landsliðsþjálfarinn var kynntur til leiks hjá danska meistaraliðinu. 19. júní 2014 10:48
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Bosnía 29-29 | HM-draumurinn dáinn Ísland fer ekki á HM í Katar eftir að hafa gert jafntefli við Bosníu í kvöld. Bosnía vann fyrri leikinn með einu marki og fer því á HM. Íslenska liðið fór mjög illa að ráði sínu í leiknum. 15. júní 2014 00:01
Aron um framtíðina: Ég er samningsbundinn fram á næsta ár Ísland fer ekki til Katar á HM í handbolta í janúar á næsta ári. Bosníumenn sáu um það í Laugardalshöll í gærkvöldi þar sem íslenska liðið átti einn sinn daprasta fyrri hálfleik í langan tíma. 16. júní 2014 18:59