Setjum saman sterkan minnihluta í Garðabæ Halldór Jörgensson skrifar 30. maí 2014 12:37 Í Garðabæ er sterkur meirihluti sjálfstæðisflokks. Meirihluti sem getur gert nánast það sem hann langar til án mótbára. Því liggur mikið við að ná saman sterkum minnihluta. Minnihluta sem veitt getur gott aðhald enda er sú pólitíska staða sem ríkt hefur í Garðabæ varasöm og býður heim ýmsum hættum í meðferð skattpeninga. Kjósendur þurfa því að skoða hvaða kostir eru vænlegastir til að mynda samstíga sterkan minnihluta. Því hefur verið haldið fram að samstarf Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar sé gott. Reyndar er það svo að Samfylkingin hefur nánast ekkert aðhald veitt - heldur hlýðir eins og fyrir er lagt. Önnur framboð í bæjarstjórn hafa ekki sýnt sig hafa nægan stuðning kjósenda til að ná manni í bæjarstjórn. Þörf er fyrir uppbyggilega umræðu í bæjarstjórn Garðbæjar sem leitt getur til lausna sem er í virku samtali og sátt við bæjarbúa. Björt framtíð mælist sterk í skoðunarkönnunum og er raunverulegur valkostur með skýra sýn um mikilvægi þess að Garðabær verði samfélag fyrir alla þar sem heiðarleiki og jákvæðni er höfð að leiðarljósi. Samfélag þar sem lögð er áhersla á að bæta kjör einstaklinga og fjölskyldna á öllum aldri og síðast en ekki síst bær þar sem menning blómstrar og hægt er að hittast og njóta samvista í fjölbreyttum tómstundum. Veljum Æ á kjördag og Bjarta framtíð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Halldór 25.10.2025 Halldór Ósýnilegu bjargráð lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson Skoðun „Þú þarft ekki að skilja, bara virða“ Hanna Birna Valdimarsdóttir Skoðun Lífsstílsvísindi og breytingaskeiðið Harpa Lind Hilmarsdóttir Skoðun Stjórnmálaklækir og hræsni Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir Skoðun Óttast Þorgerður úrskurð EFTA-dómstólsins? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke Skoðun Er biðin á enda? Halla Thoroddsen Skoðun Hærri skattar á ferðamenn draga úr tekjum ríkissjóðs Þórir Garðarsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir skrifar Skoðun Lýðræði og samfélagsmiðlar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun „Þú þarft ekki að skilja, bara virða“ Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki tölfræði, heldu líf fólks Sandra B. Franks skrifar Skoðun Stjórnmálaklækir og hræsni Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Samfélag sem stendur saman Benóný Valur Jakobsson skrifar Skoðun Er biðin á enda? Halla Thoroddsen skrifar Skoðun Lífsstílsvísindi og breytingaskeiðið Harpa Lind Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Hærri skattar á ferðamenn draga úr tekjum ríkissjóðs Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Ósýnilegu bjargráð lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Óttast Þorgerður úrskurð EFTA-dómstólsins? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Jafnréttisþjóðin sem gleymdi dansinum Brogan Davison,Pétur Ármannsson skrifar Skoðun Hver er að væla? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke skrifar Skoðun Skattaæfingar tengdar landbúnaðarstarfsemi Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Konan - Vinnan - Kjörin í 40 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Íslenskur her og íslensk leyniþjónusta Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Er jafnrétti fyrir allar? Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Ættu konur að fara í háskólanám? Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Íris Björk Ágústsdóttir skrifar Skoðun Enn einn dagur í baráttunni Ásta F. Flosadóttir skrifar Skoðun Verðmætasköpunarlaust haust Jón Gunnarsson skrifar Skoðun Enginn grunnur fyrir nýju starfsleyfi Ísteka Rósa Líf Darradóttir,Guðrún Scheving Thorsteinsson skrifar Skoðun Krafan sem kvennahreyfingin gleymdi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Einfaldar lausnir á vaxtamálavanda bankanna Guðmundur Ásgeirsson skrifar Skoðun Sættum okkur ekki við óbreytt ástand - tillögur Sjálfstæðisflokksins um úrbætur Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Hvað er sköpun í skólastarfi? Bryngeir Valdimarsson skrifar Sjá meira
Í Garðabæ er sterkur meirihluti sjálfstæðisflokks. Meirihluti sem getur gert nánast það sem hann langar til án mótbára. Því liggur mikið við að ná saman sterkum minnihluta. Minnihluta sem veitt getur gott aðhald enda er sú pólitíska staða sem ríkt hefur í Garðabæ varasöm og býður heim ýmsum hættum í meðferð skattpeninga. Kjósendur þurfa því að skoða hvaða kostir eru vænlegastir til að mynda samstíga sterkan minnihluta. Því hefur verið haldið fram að samstarf Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar sé gott. Reyndar er það svo að Samfylkingin hefur nánast ekkert aðhald veitt - heldur hlýðir eins og fyrir er lagt. Önnur framboð í bæjarstjórn hafa ekki sýnt sig hafa nægan stuðning kjósenda til að ná manni í bæjarstjórn. Þörf er fyrir uppbyggilega umræðu í bæjarstjórn Garðbæjar sem leitt getur til lausna sem er í virku samtali og sátt við bæjarbúa. Björt framtíð mælist sterk í skoðunarkönnunum og er raunverulegur valkostur með skýra sýn um mikilvægi þess að Garðabær verði samfélag fyrir alla þar sem heiðarleiki og jákvæðni er höfð að leiðarljósi. Samfélag þar sem lögð er áhersla á að bæta kjör einstaklinga og fjölskyldna á öllum aldri og síðast en ekki síst bær þar sem menning blómstrar og hægt er að hittast og njóta samvista í fjölbreyttum tómstundum. Veljum Æ á kjördag og Bjarta framtíð.
Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir skrifar
Skoðun Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Enginn grunnur fyrir nýju starfsleyfi Ísteka Rósa Líf Darradóttir,Guðrún Scheving Thorsteinsson skrifar
Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Sættum okkur ekki við óbreytt ástand - tillögur Sjálfstæðisflokksins um úrbætur Diljá Mist Einarsdóttir skrifar