Hvar verður þú eftir 4 ár? Hans Alexander Margrétarson Hansen skrifar 30. maí 2014 15:39 Um daginn var ég spurður að því hvar ég héldi þú ég yrði eftir fjögur ár. Mig langaði til kasta því fram að ég ætlaði að ljúka setu minni í bæjarstjórn hér í Kópavogi, en þar sem ég er í fimmta sæti á lista, ætla ég samt að vera með smá varaáætlun. Ef allt gengur að óskum verð ég búinn að ljúka BA námi í heimspeki, fluttur úr kjallaranum hjá mömmu, ennþá ástfanginn og vonandi giftur. Ég býst ekki við því að vera í neinum vandræðum með námið eða ástina, en hinsvegar veit ég ekki hvernig húsnæðismálin munu standa. Það eru mjög margir á mínum aldri í þessari sömu stöðu. Einstaklingar og pör sem eru að stíga sín fyrstu skref sem fullorðið fólk hefur oft ekki þann valmöguleika að flytja að heiman. Þær íbúðir í boði eru of stórar og of dýrar til þess að þær séu raunhæfur möguleiki fyrir ungt fólk. Ég vona innilega að þetta ástand haldi ekki áfram næstu fjögur árin. Ég vil ekki þurfa að búa hjá foreldrum mínum þegar ég er 26 ára. Þess vegna vil ég gera eitthvað í því á næstu fjórum árum. Kópavogsbær hefur lagt mikla vinnu í ný húsnæði á síðustu árum, en samt höfum við unga fólkið einhvern veginn gleymst í öllum hamaganginum. Við, umbótasinnar Dögunnar, viljum byggja upp almennan leigumarkað í Kópavogi þar sem verður tekið tillit til einstaklinga, para og nýfjölskyldna. Þetta er ein margra ástæðna þess að ég bauð mig fram fyrir hönd Dögunar og umbótasinna í Kópavogi - og ein aðalástæðan fyrir því að þú ættir að setja X við T. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson Skoðun Skoðun Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Sjá meira
Um daginn var ég spurður að því hvar ég héldi þú ég yrði eftir fjögur ár. Mig langaði til kasta því fram að ég ætlaði að ljúka setu minni í bæjarstjórn hér í Kópavogi, en þar sem ég er í fimmta sæti á lista, ætla ég samt að vera með smá varaáætlun. Ef allt gengur að óskum verð ég búinn að ljúka BA námi í heimspeki, fluttur úr kjallaranum hjá mömmu, ennþá ástfanginn og vonandi giftur. Ég býst ekki við því að vera í neinum vandræðum með námið eða ástina, en hinsvegar veit ég ekki hvernig húsnæðismálin munu standa. Það eru mjög margir á mínum aldri í þessari sömu stöðu. Einstaklingar og pör sem eru að stíga sín fyrstu skref sem fullorðið fólk hefur oft ekki þann valmöguleika að flytja að heiman. Þær íbúðir í boði eru of stórar og of dýrar til þess að þær séu raunhæfur möguleiki fyrir ungt fólk. Ég vona innilega að þetta ástand haldi ekki áfram næstu fjögur árin. Ég vil ekki þurfa að búa hjá foreldrum mínum þegar ég er 26 ára. Þess vegna vil ég gera eitthvað í því á næstu fjórum árum. Kópavogsbær hefur lagt mikla vinnu í ný húsnæði á síðustu árum, en samt höfum við unga fólkið einhvern veginn gleymst í öllum hamaganginum. Við, umbótasinnar Dögunnar, viljum byggja upp almennan leigumarkað í Kópavogi þar sem verður tekið tillit til einstaklinga, para og nýfjölskyldna. Þetta er ein margra ástæðna þess að ég bauð mig fram fyrir hönd Dögunar og umbótasinna í Kópavogi - og ein aðalástæðan fyrir því að þú ættir að setja X við T.
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar