Benedikt leiðir lista Bjartrar framtíðar á Ísafirði Sveinn Arnarsson skrifar 10. maí 2014 10:15 Björt framtíð samþykkti framboðslista til sveitarstjórnarkosninga í Ísafjarðarbæ á fundi sínum í gær. þ í er ljóst að fjögur framboð standa til boða fyrir íbúa Ísafjarðarbæjar þann 31. maí. Benedikt Bjarnason leiðir lista flokksins í kosningunum. Benedikt var áður flokksbundinn Samfylkingu og var formaður félagsins á Ísafirði í fyrra. Hann var einnig í framboði fyrir Í-listann, sem er framboð félagshyggjuflokka á Ísafirði árið 2010. Gunnlaugur Grétarsson, formaður félagsins á Ísafirði sagði í gær í samtali við Vísi að samstarf við alla flokka kæmi til greina að loknum kosningum. „Við útilokum engan og göngum óbundin til kosninga. Við viljum vinna með öllum flokkum að opnum huga, hvort sem er í minnihluta eða meirihluta.“ sagði Gunnlaugur sem var ánægður með að framboðið náði að manna lista til sveitarstjórnarkosninga. Listi Bjartrar framtíðar er svohljóðandi 1. Benedikt Bjarnason, Þjónustufulltrúi 2. Aðalheiður Rúnarsdóttir, Fulltrúi hjá LífVest 3. Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir, Verkefnastj. 4. Anna Guðrún Gylfadóttir, Byggingarfulltrúi 5. Ómar Örn Sigmundsson, Vélstjóri 6. Sunneva Sigurðardóttir, Hárgreiðslumeistari 7. Jóhann D. Svansson, Bakari 8. Gunnlaugur I.M. Grétarsson, Leiðsögumaður 9. Bryndís Ósk Jónsdóttir, Saksóknari 10. Stígur Berg Sophusson, Skipstjóri 11. Freyja Rein Grétarsdóttir, Verkakona 12. Ólöf Öfjörð, Dagforeldri 13. Guðmundur Heiðar Svanbergsson, Sjúkraflutningsmaður 14. Hrund Sæmundsdóttir, Þjónustufulltrúi 15. Stefanía Kristín Leiknisdóttir, Nemi 16. Sigurður Aron Snorrason, Matreiðslumaður 17. Salóme Katrín Magnúsdóttir, Nemi 18. Valdimar Hreiðarsson, PresturAllar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vestfirðir Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Innlent Fleiri fréttir Viðsnúningur í rekstri sveitarfélaga Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Sjá meira
Björt framtíð samþykkti framboðslista til sveitarstjórnarkosninga í Ísafjarðarbæ á fundi sínum í gær. þ í er ljóst að fjögur framboð standa til boða fyrir íbúa Ísafjarðarbæjar þann 31. maí. Benedikt Bjarnason leiðir lista flokksins í kosningunum. Benedikt var áður flokksbundinn Samfylkingu og var formaður félagsins á Ísafirði í fyrra. Hann var einnig í framboði fyrir Í-listann, sem er framboð félagshyggjuflokka á Ísafirði árið 2010. Gunnlaugur Grétarsson, formaður félagsins á Ísafirði sagði í gær í samtali við Vísi að samstarf við alla flokka kæmi til greina að loknum kosningum. „Við útilokum engan og göngum óbundin til kosninga. Við viljum vinna með öllum flokkum að opnum huga, hvort sem er í minnihluta eða meirihluta.“ sagði Gunnlaugur sem var ánægður með að framboðið náði að manna lista til sveitarstjórnarkosninga. Listi Bjartrar framtíðar er svohljóðandi 1. Benedikt Bjarnason, Þjónustufulltrúi 2. Aðalheiður Rúnarsdóttir, Fulltrúi hjá LífVest 3. Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir, Verkefnastj. 4. Anna Guðrún Gylfadóttir, Byggingarfulltrúi 5. Ómar Örn Sigmundsson, Vélstjóri 6. Sunneva Sigurðardóttir, Hárgreiðslumeistari 7. Jóhann D. Svansson, Bakari 8. Gunnlaugur I.M. Grétarsson, Leiðsögumaður 9. Bryndís Ósk Jónsdóttir, Saksóknari 10. Stígur Berg Sophusson, Skipstjóri 11. Freyja Rein Grétarsdóttir, Verkakona 12. Ólöf Öfjörð, Dagforeldri 13. Guðmundur Heiðar Svanbergsson, Sjúkraflutningsmaður 14. Hrund Sæmundsdóttir, Þjónustufulltrúi 15. Stefanía Kristín Leiknisdóttir, Nemi 16. Sigurður Aron Snorrason, Matreiðslumaður 17. Salóme Katrín Magnúsdóttir, Nemi 18. Valdimar Hreiðarsson, PresturAllar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vestfirðir Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Innlent Fleiri fréttir Viðsnúningur í rekstri sveitarfélaga Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Sjá meira