Ágúst tekur við Víkingum eftir tímabilið Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. mars 2014 12:54 Ágúst Jóhannsson hefur verk að vinna í Víkinni. Vísir/Vilhelm Ágúst Jóhannsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur samið við 1. deildar lið Víkings til þriggja ára og tekur við liðinu 1. maí.Hann mun þó stýra HK í Olís-deildinni út tímabilið eins og greint var frá fyrr í dag en Ágúst lét af störfum hjá kvennaliði SönderjyskE í Danmörku á dögunum eftir erfitt gengi. "Við erum afar ánægð og stolt að fá Ágúst sem þjálfara meistaraflokks Víkings en hann er einn reynslumesti handknattleiksþjálfari landsins. Ágúst mun einnig verða yfirmaður handknattleiksmála hjá Víkingi og koma að öllu skipulagi og hugmyndafræði í handboltanum hjá félaginu. "Víkingur er eitt mesta afreksfélag landsins í handbolta og ætlunin er að koma liðinu aftur á hæsta stall í nánustu framtíð. Ágúst hafði úr ýmsum möguleikum að velja en hann valdi Víking sem er auðvitað mjög ánægjulegt og gefur okkur mikla trú á því sem félagið er að gera og sýnir metnaðinn í félaginu," segir í fréttatilkynningu Víkinga. Ágústs bíður mikið verkefni enda handboltinn hjá Víkingum legið lengi í dvala. Liðið hefur leikið einu sinni í efstu deild á síðustu átta árum og féll það þá strax aftur niður í 1. deild. Víkingar hafa verið slakir í 1. deildinni í vetur og eru í 7. sæti af 11 liðum. "Eftir að hafa rætt við forráðamenn Víkings og fengið að heyra hvernig þeir vilja byggja handboltann upp hjá félaginu í framtíðinni ákvað ég að slá til. Víkingur á eina stærstu og fallegustu söguna í handboltanum á Íslandi. Ég hlakka til að fara að starfa í Víkinni," segir Ágúst Jóhannsson. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Samúel Ívar rekinn frá HK | Ágúst tekur við Samúel Ívar Árnason hefur verið sagt upp störfum hjá úrvalsdeildarliði HK í handbolta. Ágúst Jóhannsson tekur við liðinu. Frá þessu er greint á heimasíðu HK. 2. mars 2014 12:18 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira
Ágúst Jóhannsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur samið við 1. deildar lið Víkings til þriggja ára og tekur við liðinu 1. maí.Hann mun þó stýra HK í Olís-deildinni út tímabilið eins og greint var frá fyrr í dag en Ágúst lét af störfum hjá kvennaliði SönderjyskE í Danmörku á dögunum eftir erfitt gengi. "Við erum afar ánægð og stolt að fá Ágúst sem þjálfara meistaraflokks Víkings en hann er einn reynslumesti handknattleiksþjálfari landsins. Ágúst mun einnig verða yfirmaður handknattleiksmála hjá Víkingi og koma að öllu skipulagi og hugmyndafræði í handboltanum hjá félaginu. "Víkingur er eitt mesta afreksfélag landsins í handbolta og ætlunin er að koma liðinu aftur á hæsta stall í nánustu framtíð. Ágúst hafði úr ýmsum möguleikum að velja en hann valdi Víking sem er auðvitað mjög ánægjulegt og gefur okkur mikla trú á því sem félagið er að gera og sýnir metnaðinn í félaginu," segir í fréttatilkynningu Víkinga. Ágústs bíður mikið verkefni enda handboltinn hjá Víkingum legið lengi í dvala. Liðið hefur leikið einu sinni í efstu deild á síðustu átta árum og féll það þá strax aftur niður í 1. deild. Víkingar hafa verið slakir í 1. deildinni í vetur og eru í 7. sæti af 11 liðum. "Eftir að hafa rætt við forráðamenn Víkings og fengið að heyra hvernig þeir vilja byggja handboltann upp hjá félaginu í framtíðinni ákvað ég að slá til. Víkingur á eina stærstu og fallegustu söguna í handboltanum á Íslandi. Ég hlakka til að fara að starfa í Víkinni," segir Ágúst Jóhannsson.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Samúel Ívar rekinn frá HK | Ágúst tekur við Samúel Ívar Árnason hefur verið sagt upp störfum hjá úrvalsdeildarliði HK í handbolta. Ágúst Jóhannsson tekur við liðinu. Frá þessu er greint á heimasíðu HK. 2. mars 2014 12:18 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira
Samúel Ívar rekinn frá HK | Ágúst tekur við Samúel Ívar Árnason hefur verið sagt upp störfum hjá úrvalsdeildarliði HK í handbolta. Ágúst Jóhannsson tekur við liðinu. Frá þessu er greint á heimasíðu HK. 2. mars 2014 12:18