Tvöfaldur Ólympíumeistari féll á lyfjaprófi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. febrúar 2014 18:56 Vísir/Getty Tveir keppendur á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí féllu á lyfjaprófum í dag. Hin þýska Evi Sachenbacher-Stehle, sem keppir í skíðaskotfimi, og bobsleðakeppandinn Williams Frullani frá Ítalíu hafa bæði verið send heim eftir að svokölluð A- og B-sýni reyndust jákvæð. Sachenbacher-Stehle keppti upphaflega í skíðagöngu og vann gull á leikunum í Salt Lake City árið 2002 og svo aftur í Vancouver fyrir fjórum árum síðan. Hún á einnig þrenn silfurverðlaun í skíðagöngu. Hún skipti svo yfir í skíðaskotfimi fyrir tveimur árum og hafnaði í fjórða sæti í bæði 12,5 km göngu á mánudaginn og svo boðskíðaskotfimi blandaðra kynja með þýska keppnisliðinu. „Þetta er sú allra versta martröð sem hægt er að ímynda sér,“ sagði hún við fjölmiðla í dag. „Ég skil ekki hvernig þetta gat gerst.“ Frullani, sem starfar reyndar sem lögreglumaður í heimalandinu, átti að keppa með ítalska bobsleðaliðinu á sunnudag en hefur verið sendur aftur heim. Bæði féllu á lyfjaprófi fyrir að neyta efnisins methylhexanamin. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Tveir keppendur á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí féllu á lyfjaprófum í dag. Hin þýska Evi Sachenbacher-Stehle, sem keppir í skíðaskotfimi, og bobsleðakeppandinn Williams Frullani frá Ítalíu hafa bæði verið send heim eftir að svokölluð A- og B-sýni reyndust jákvæð. Sachenbacher-Stehle keppti upphaflega í skíðagöngu og vann gull á leikunum í Salt Lake City árið 2002 og svo aftur í Vancouver fyrir fjórum árum síðan. Hún á einnig þrenn silfurverðlaun í skíðagöngu. Hún skipti svo yfir í skíðaskotfimi fyrir tveimur árum og hafnaði í fjórða sæti í bæði 12,5 km göngu á mánudaginn og svo boðskíðaskotfimi blandaðra kynja með þýska keppnisliðinu. „Þetta er sú allra versta martröð sem hægt er að ímynda sér,“ sagði hún við fjölmiðla í dag. „Ég skil ekki hvernig þetta gat gerst.“ Frullani, sem starfar reyndar sem lögreglumaður í heimalandinu, átti að keppa með ítalska bobsleðaliðinu á sunnudag en hefur verið sendur aftur heim. Bæði féllu á lyfjaprófi fyrir að neyta efnisins methylhexanamin.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti