Allir Ólympíumeistarar Rússa fengu gefins Mercedes-Benz Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2014 13:45 Julia Lipnitskaja og Adelina Sotnikova fengu báðar gefins Bens en þær eru ekki komnar með bílpróf. Vísir/Getty Rússar eru í skýjunum eftir velheppnaða Vetrarólympíuleika í Sotsjí og það að íþróttafólkið tryggði Rússum efsta sætið á verðlaunalistanum. Dmitry Medvedev, forsætisráðherra Rússa, kom færandi hendi í sérstakri viðhöfn á Rauða Torginu í Moskvu en þá fengu allir Ólympíumeistarar Rússa nýjan Mercedes-Benz að gjöf. Auk þess fengu allir verðlaunahafar Rússa veglegar peningaupphæðir. Þeir sem unnu gull fengu 14 milljónir, silfurhafarnir fengu tæpar níu milljónir og þau sem unnu brons fengu um sex milljónir íslenskra króna. Rússar unnu alls 33 verðlaunapeninga á leikunum þar af voru þrettán gullverðlaun. Rússar komust í efsta sæti verðlaunalistans með frábærum endaspretti og fóru þar upp fyrir Norðmenn og Kanadabúa. Það vakti athygli að tveir að gullverðlaunahöfum Rússa, hin fimmtán ára Julia Lipnitskaja og hin sautján ára Adelina Sotnikova, sem báðir unnu í listdansi á skautum, eru ekki komnar með bílpróf og geta því ekki keyrt nýja Benz-inn sinn alveg strax. Medvedev dó þó ekki ráðalaus og réði strax tvo bílstjóra sem munu keyra stelpurnar þangað sem þær þurfa að fara.Vísir/AP Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira
Rússar eru í skýjunum eftir velheppnaða Vetrarólympíuleika í Sotsjí og það að íþróttafólkið tryggði Rússum efsta sætið á verðlaunalistanum. Dmitry Medvedev, forsætisráðherra Rússa, kom færandi hendi í sérstakri viðhöfn á Rauða Torginu í Moskvu en þá fengu allir Ólympíumeistarar Rússa nýjan Mercedes-Benz að gjöf. Auk þess fengu allir verðlaunahafar Rússa veglegar peningaupphæðir. Þeir sem unnu gull fengu 14 milljónir, silfurhafarnir fengu tæpar níu milljónir og þau sem unnu brons fengu um sex milljónir íslenskra króna. Rússar unnu alls 33 verðlaunapeninga á leikunum þar af voru þrettán gullverðlaun. Rússar komust í efsta sæti verðlaunalistans með frábærum endaspretti og fóru þar upp fyrir Norðmenn og Kanadabúa. Það vakti athygli að tveir að gullverðlaunahöfum Rússa, hin fimmtán ára Julia Lipnitskaja og hin sautján ára Adelina Sotnikova, sem báðir unnu í listdansi á skautum, eru ekki komnar með bílpróf og geta því ekki keyrt nýja Benz-inn sinn alveg strax. Medvedev dó þó ekki ráðalaus og réði strax tvo bílstjóra sem munu keyra stelpurnar þangað sem þær þurfa að fara.Vísir/AP
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira