
Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 5

Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar.
Nú er hlé á útsendingunni.
Dagskrá 12. febrúar:
06.50 Brun kvenna
09.10 Hlé
09.25 Norræn tvíkeppni - Skíðastökk
10.20 Brun kvenna (e)
12.30 Íshokkí kvenna: Kanada-Bandaríkin
15.05 Samantekt frá degi 4 (e)
15.45 Luge sleðabrun, tvímenningur
16.30 Samantekt frá degi 4 (e)
17.00 Íshokkí karla: Tékkland-Svíþjóð
19.30 Hlé
22.00 Samantekt frá degi 5
22.35 Íshokkí karla: Lettland - Sviss (e)
Ólympíumeistarar verða krýndir í eftirtöldum greinum í dag:
Brun kvenna:
Listhlaup para:
Tvímenningur í baksleðakeppni karla:
Norræn tvíkeppni karla (minni pallur):
Hálfpípukeppni á snjóbrettum kvenna:
1000 metra skautahlaup karla:
Tengdar fréttir

Groothuis endaði sigurgöngu Davis í 1000 metrunum
Hollendingurinn Stefan Groothuis varð í kvöld Ólympíumeistari í 1000 metra skautahlaupi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og Holland vann þar með sín fjórðu gullverðlaun í skautahlaupi á leikunum.

Yolo-stökk „iPods“ skákaði White | Myndband
Shaun White mistókst að vinna þriðju Ólympíugullverðlaunin í röð í hálfpípu í Sotsjí í gær

Tvær deildu gullinu í bruni kvenna | Myndband
Í fyrsta sinn í sögu alpagreina Ólympíuleikanna deildu tveir keppendur með sér gullverðlaunum í Sotsjí í morgun.

Northug ekki með á föstudaginn
Petter Northug, skærasta stjarna Norðmanna í skíðagöngu, verður ekki á meðal keppanda í 15km göngunni á föstudaginn.

Kanada vann Bandaríkin og A-riðilinn | Myndband
Bandaríkjunum tókst ekki að koma fram hefndum gegn Kanada þegar liðin mættust í A-riðli íshokkíkeppni kvenna í Sotsjí í dag.

Samviskufangi í Sotsjí
Mótmælti Ólympíuleikunum og dæmdur fyrir að blóta á biðstöð.

Slógu við tveimur bræðrum og tóku gullið | Myndband
Þjóðverjar hafa verið afar sigursælir í baksleðakeppni Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí og þeir fengu enn eitt gullið í kvöld þegar Tobias Wendl og Tobias Arlt unnu gull í tvímenningi karla.

24 ára lítt þekkt snjóbrettakona vann þrjá Ólympíumeistara
Kaitlyn Farrington var senuþjófurinn í kvöld í keppni í hálfpípu á snjóbrettum kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi.

Heimapar vann gullið í listhlaupi
Rússarnir Tatiana Volosozhar og Maxim Trankov urðu í kvöld Ólympíumeistarar í listhlaupi para og unnu þar með annað gull heimamanna í Skautahöllinni í Sotsjí.

Kanadamaður lánaði Rússa skíði svo hann gæti klárað gönguna
Rússneski skíðagöngukappinn Anton Gafarov var talinn líklegur til afreka í sprettgöngunni í gær en það gekk allt á afturfótunum hjá honum.