

Hollendingurinn Stefan Groothuis varð í kvöld Ólympíumeistari í 1000 metra skautahlaupi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og Holland vann þar með sín fjórðu gullverðlaun í skautahlaupi á leikunum.
Shaun White mistókst að vinna þriðju Ólympíugullverðlaunin í röð í hálfpípu í Sotsjí í gær
Í fyrsta sinn í sögu alpagreina Ólympíuleikanna deildu tveir keppendur með sér gullverðlaunum í Sotsjí í morgun.
Petter Northug, skærasta stjarna Norðmanna í skíðagöngu, verður ekki á meðal keppanda í 15km göngunni á föstudaginn.
Bandaríkjunum tókst ekki að koma fram hefndum gegn Kanada þegar liðin mættust í A-riðli íshokkíkeppni kvenna í Sotsjí í dag.
Mótmælti Ólympíuleikunum og dæmdur fyrir að blóta á biðstöð.
Þjóðverjar hafa verið afar sigursælir í baksleðakeppni Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí og þeir fengu enn eitt gullið í kvöld þegar Tobias Wendl og Tobias Arlt unnu gull í tvímenningi karla.
Kaitlyn Farrington var senuþjófurinn í kvöld í keppni í hálfpípu á snjóbrettum kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi.
Rússarnir Tatiana Volosozhar og Maxim Trankov urðu í kvöld Ólympíumeistarar í listhlaupi para og unnu þar með annað gull heimamanna í Skautahöllinni í Sotsjí.
Rússneski skíðagöngukappinn Anton Gafarov var talinn líklegur til afreka í sprettgöngunni í gær en það gekk allt á afturfótunum hjá honum.