Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 18. febrúar 2014 05:00 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar.Útsendingu dagsins er lokið. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Helga María og Erla kláruðu báðar fyrri ferðina | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir eru báðar búnar með fyrri ferðina í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 18. febrúar 2014 07:00 Varamaðurinn varð Ólympíumeistari Norðmaðurinn Jörgen Graabak tryggði sér gullverðlaun í dag í norrænni tvíkeppni með hærri skíðastökkspalli á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Norðmenn unnu tvöfalt í greininni sem sambland af skíðastökki og 10 km skíðagöngu. 18. febrúar 2014 13:15 Vanessa-Mae brosti út að eyrum þrátt fyrir að vera síðust | Myndband Vanessa Vanakorn, skíðakona frá Tælandi en betur þekkt sem tónlistakonan, Vanessa-Mae er meðal keppenda í stórsviginu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og hún kláraði fyrri ferðina í morgun. 18. febrúar 2014 08:30 Helga María í 46. sæti í stórsviginu - Erla númer 52 | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir varð í 46. sæti í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og Erla Ásgeirsdóttir varð í 52. sæti í sömu grein en þetta var hennar fyrsta grein á Ólympíuleikum. 18. febrúar 2014 10:30 Maze með gull númer tvö á ÓL í Sotsjí | Myndband Slóveninn Tina Maze vann sitt annað gull á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í dag þegar hún tryggði sér sigur í stórsvigi. 18. febrúar 2014 10:09 Svendsen lét Fourcade næstum því stela af sér gullinu | Myndband Norðmaðurinn Emil Hegle Svendsen er Ólympíumeistari í 15 km skíðaskotfimi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en það þurfti mynd til að skera úr um það hvort hann eða Frakkinn Martin Fourcade fengju gullið. 18. febrúar 2014 11:39 Cheshire treystir sér ekki til að keppa á ÓL Breska skíðafimikonan Rowan Cheshire hefur dregið sig úr keppninni í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í framhaldi af því að hún datt illa í Ólympíubrautinni um helgina. 18. febrúar 2014 07:30 Besta ÓL-frumraunin í 38 ár Helga María Vilhjálmsdóttir varð um helgina fyrsta íslenska konan síðan 1976 sem kemst inn á topp þrjátíu í sinni fyrstu grein á Vetrarólympíuleikum. Helga María keppir í stórsvigi í dag ásamt Erlu Ásgeirsdóttur. 18. febrúar 2014 05:30 Heimamenn komust bakdyramegin í átta liða úrslitin | Myndband Rússland vann Noreg, 4-0, í umspili um sæti í 8 liða úrslitum í íshokkí karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 18. febrúar 2014 15:02 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Sjá meira
Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar.Útsendingu dagsins er lokið.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Helga María og Erla kláruðu báðar fyrri ferðina | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir eru báðar búnar með fyrri ferðina í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 18. febrúar 2014 07:00 Varamaðurinn varð Ólympíumeistari Norðmaðurinn Jörgen Graabak tryggði sér gullverðlaun í dag í norrænni tvíkeppni með hærri skíðastökkspalli á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Norðmenn unnu tvöfalt í greininni sem sambland af skíðastökki og 10 km skíðagöngu. 18. febrúar 2014 13:15 Vanessa-Mae brosti út að eyrum þrátt fyrir að vera síðust | Myndband Vanessa Vanakorn, skíðakona frá Tælandi en betur þekkt sem tónlistakonan, Vanessa-Mae er meðal keppenda í stórsviginu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og hún kláraði fyrri ferðina í morgun. 18. febrúar 2014 08:30 Helga María í 46. sæti í stórsviginu - Erla númer 52 | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir varð í 46. sæti í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og Erla Ásgeirsdóttir varð í 52. sæti í sömu grein en þetta var hennar fyrsta grein á Ólympíuleikum. 18. febrúar 2014 10:30 Maze með gull númer tvö á ÓL í Sotsjí | Myndband Slóveninn Tina Maze vann sitt annað gull á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í dag þegar hún tryggði sér sigur í stórsvigi. 18. febrúar 2014 10:09 Svendsen lét Fourcade næstum því stela af sér gullinu | Myndband Norðmaðurinn Emil Hegle Svendsen er Ólympíumeistari í 15 km skíðaskotfimi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en það þurfti mynd til að skera úr um það hvort hann eða Frakkinn Martin Fourcade fengju gullið. 18. febrúar 2014 11:39 Cheshire treystir sér ekki til að keppa á ÓL Breska skíðafimikonan Rowan Cheshire hefur dregið sig úr keppninni í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í framhaldi af því að hún datt illa í Ólympíubrautinni um helgina. 18. febrúar 2014 07:30 Besta ÓL-frumraunin í 38 ár Helga María Vilhjálmsdóttir varð um helgina fyrsta íslenska konan síðan 1976 sem kemst inn á topp þrjátíu í sinni fyrstu grein á Vetrarólympíuleikum. Helga María keppir í stórsvigi í dag ásamt Erlu Ásgeirsdóttur. 18. febrúar 2014 05:30 Heimamenn komust bakdyramegin í átta liða úrslitin | Myndband Rússland vann Noreg, 4-0, í umspili um sæti í 8 liða úrslitum í íshokkí karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 18. febrúar 2014 15:02 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Sjá meira
Helga María og Erla kláruðu báðar fyrri ferðina | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir eru báðar búnar með fyrri ferðina í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 18. febrúar 2014 07:00
Varamaðurinn varð Ólympíumeistari Norðmaðurinn Jörgen Graabak tryggði sér gullverðlaun í dag í norrænni tvíkeppni með hærri skíðastökkspalli á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Norðmenn unnu tvöfalt í greininni sem sambland af skíðastökki og 10 km skíðagöngu. 18. febrúar 2014 13:15
Vanessa-Mae brosti út að eyrum þrátt fyrir að vera síðust | Myndband Vanessa Vanakorn, skíðakona frá Tælandi en betur þekkt sem tónlistakonan, Vanessa-Mae er meðal keppenda í stórsviginu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og hún kláraði fyrri ferðina í morgun. 18. febrúar 2014 08:30
Helga María í 46. sæti í stórsviginu - Erla númer 52 | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir varð í 46. sæti í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og Erla Ásgeirsdóttir varð í 52. sæti í sömu grein en þetta var hennar fyrsta grein á Ólympíuleikum. 18. febrúar 2014 10:30
Maze með gull númer tvö á ÓL í Sotsjí | Myndband Slóveninn Tina Maze vann sitt annað gull á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í dag þegar hún tryggði sér sigur í stórsvigi. 18. febrúar 2014 10:09
Svendsen lét Fourcade næstum því stela af sér gullinu | Myndband Norðmaðurinn Emil Hegle Svendsen er Ólympíumeistari í 15 km skíðaskotfimi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en það þurfti mynd til að skera úr um það hvort hann eða Frakkinn Martin Fourcade fengju gullið. 18. febrúar 2014 11:39
Cheshire treystir sér ekki til að keppa á ÓL Breska skíðafimikonan Rowan Cheshire hefur dregið sig úr keppninni í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í framhaldi af því að hún datt illa í Ólympíubrautinni um helgina. 18. febrúar 2014 07:30
Besta ÓL-frumraunin í 38 ár Helga María Vilhjálmsdóttir varð um helgina fyrsta íslenska konan síðan 1976 sem kemst inn á topp þrjátíu í sinni fyrstu grein á Vetrarólympíuleikum. Helga María keppir í stórsvigi í dag ásamt Erlu Ásgeirsdóttur. 18. febrúar 2014 05:30
Heimamenn komust bakdyramegin í átta liða úrslitin | Myndband Rússland vann Noreg, 4-0, í umspili um sæti í 8 liða úrslitum í íshokkí karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 18. febrúar 2014 15:02