Fimmföldun á Ólympíugullverðlaunum Hvít-Rússa 18. febrúar 2014 16:15 Darja Domracheva er drottningin í Sotsjí. Vísir/Getty Hvít-Rússar gera það gott á Ól í Sotsjí en þeir unnu fjórðu og fimmtu gullverðlaun sín á leikunum í gær.DarjaDomrachevahélt áfram drottnun sinni í skíðaskotfimi kvenna í gær þegar hún kom fyrst í mark í 12,5km göngunni en það voru þriðju gullverðlaun hennar á leikunum. Seinna um kvöldið vann Anton Kusnhir svo gullverðlaun í loftfimi karla á skíðum en til viðbótar við það vann Alla Tsuper sömu grein fyrir helgi. Gullverðlaun Hvít-Rússa í Sotsjí eru því orðin fimm en fyrir leikana í Rússlandi hafði þjóðin aðeins unnið ein gullverðlaun á Vetrarólympíuleikum. Einu gullverðlaunin til þessa vann AlexeiGrishin í loftfimi karla á skíðum í Vancouver fyrir fjórum árum en Hvít-Rússar eru nú búnir að fimmfalda gullverðlaun sín á Vetrarólympíuleikum, aðeins fjórum árum eftir að þeir unnu sín fyrstu. Í heildina á Hvíta-Rússland 15 verðlaun frá því þjóðin keppti fyrst á Vetrarólympíuleikunum í Lillehammer árið 1994. Bestum árangri hafa Hvít-Rússar náð í skíðaskotfimi og loftfimi á skíðum sem virðist þeirra sérgrein.Verðlaun Hvíta-Rússlands á Vetrarólympíuleikunum:Lillehammer 1994: Tvö silfur (7,5 km skíðaskotfimi kvenna og 1.000 metra skautasprett hlaup karla)Naganó 1998: Tvö brons (20km skíðaskotfimi karla og loftfimi karla á skíðum)Salt Lake City 2002: Eitt brons (Loftfimi karla á skíðum)Tórínó 2006: Eitt silfur (Loftfimi karla á skíðum)Vancouver 2010: Eitt gull (Loftfimi karla á skíðum), eitt silfur (20km skíðaskotfimi karla) og eitt brons (15km skíðaskotfimi kvenna)Sotsjí 2014: Fimm gull (10, 12,5 og 15km skíðaskotfimi kvenna og loftfimi karla og kvenna á skíðum) og eitt brons (15km skíðaskotfimi kvenna).Anton Kushnir í háloftunum í gærkvöldi.Vísir/GettyAlla Tsuper með gullverðlaunin sín.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Fleiri fréttir Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Sjá meira
Hvít-Rússar gera það gott á Ól í Sotsjí en þeir unnu fjórðu og fimmtu gullverðlaun sín á leikunum í gær.DarjaDomrachevahélt áfram drottnun sinni í skíðaskotfimi kvenna í gær þegar hún kom fyrst í mark í 12,5km göngunni en það voru þriðju gullverðlaun hennar á leikunum. Seinna um kvöldið vann Anton Kusnhir svo gullverðlaun í loftfimi karla á skíðum en til viðbótar við það vann Alla Tsuper sömu grein fyrir helgi. Gullverðlaun Hvít-Rússa í Sotsjí eru því orðin fimm en fyrir leikana í Rússlandi hafði þjóðin aðeins unnið ein gullverðlaun á Vetrarólympíuleikum. Einu gullverðlaunin til þessa vann AlexeiGrishin í loftfimi karla á skíðum í Vancouver fyrir fjórum árum en Hvít-Rússar eru nú búnir að fimmfalda gullverðlaun sín á Vetrarólympíuleikum, aðeins fjórum árum eftir að þeir unnu sín fyrstu. Í heildina á Hvíta-Rússland 15 verðlaun frá því þjóðin keppti fyrst á Vetrarólympíuleikunum í Lillehammer árið 1994. Bestum árangri hafa Hvít-Rússar náð í skíðaskotfimi og loftfimi á skíðum sem virðist þeirra sérgrein.Verðlaun Hvíta-Rússlands á Vetrarólympíuleikunum:Lillehammer 1994: Tvö silfur (7,5 km skíðaskotfimi kvenna og 1.000 metra skautasprett hlaup karla)Naganó 1998: Tvö brons (20km skíðaskotfimi karla og loftfimi karla á skíðum)Salt Lake City 2002: Eitt brons (Loftfimi karla á skíðum)Tórínó 2006: Eitt silfur (Loftfimi karla á skíðum)Vancouver 2010: Eitt gull (Loftfimi karla á skíðum), eitt silfur (20km skíðaskotfimi karla) og eitt brons (15km skíðaskotfimi kvenna)Sotsjí 2014: Fimm gull (10, 12,5 og 15km skíðaskotfimi kvenna og loftfimi karla og kvenna á skíðum) og eitt brons (15km skíðaskotfimi kvenna).Anton Kushnir í háloftunum í gærkvöldi.Vísir/GettyAlla Tsuper með gullverðlaunin sín.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Fleiri fréttir Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00