Snorri: Við erum með betra lið en Norðmenn Henry Birgir Gunnarsson í Álaborg skrifar 12. janúar 2014 17:41 Snorri stýrði leik Íslands eins og herforingi líkt og venjulega. mynd/daníel Snorri Steinn Guðjónsson var brosmildur er hann hitti blaðamenn eftir leikinn gegn Noregi. Skal engan undra enda frábær sigur hjá íslenska liðinu. "Það er alltaf gríðarlega mikilvægt að byrja stórmót vel. Við þekkjum báðar hliðarnar á þeim peningi. Þessum leik var stillt upp sem ákveðnum úrslitaleik en auðvitað stendur mótið ekki og fellur með þessum eina leik," sagði Snorri Steinn. "Það gefur okkur mjög mikið að fá tvö stig hérna. Það gefur ákveðna ró, sjálfstraust og meiri trú á verkefnið þó svo það hafi verið fínt fyrir. Þessi sigur sýnir að við nýttum tímann fyrir mótið gríðarlega vel. "Við getum verið ánægðir með þennan leik en nú verðum við að ná okkur niður á jörðina og allt það." Strákarnir voru gríðarlega vel stemmdir fyrir leikinn og hin umtalaða íslenska geðveiki var svo sannarlega til staðar í upphafi leiks. "Það er sjaldan sem það vantar upp á hana. Heilt yfir var þetta virkilega góður leikur. Fyrri hálfleikur var frábær og við hefðum átt að leiða með meiri mun eftir hann. Vörn og sókn var frábær. "Það kom smá hik í byrjun síðari hálfleiks en við héldum þeim alltaf í hæfilegri fjarlægð og þetta var þannig séð aldrei í neinni hættu," segir Snorri en frammistaða liðsins kom honum ekki á óvart. "Ég bar þessi lið saman á pappírunum fyrir leikinn og ég hefði verið gríðarlega vonsvikinn með að tapa þessum leik. Ég get sagt að við erum með betra lið en Norðmenn og við sýndum það í dag." EM 2014 karla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grótta - ÍR | Fallslagur á Nesinu Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Sjá meira
Snorri Steinn Guðjónsson var brosmildur er hann hitti blaðamenn eftir leikinn gegn Noregi. Skal engan undra enda frábær sigur hjá íslenska liðinu. "Það er alltaf gríðarlega mikilvægt að byrja stórmót vel. Við þekkjum báðar hliðarnar á þeim peningi. Þessum leik var stillt upp sem ákveðnum úrslitaleik en auðvitað stendur mótið ekki og fellur með þessum eina leik," sagði Snorri Steinn. "Það gefur okkur mjög mikið að fá tvö stig hérna. Það gefur ákveðna ró, sjálfstraust og meiri trú á verkefnið þó svo það hafi verið fínt fyrir. Þessi sigur sýnir að við nýttum tímann fyrir mótið gríðarlega vel. "Við getum verið ánægðir með þennan leik en nú verðum við að ná okkur niður á jörðina og allt það." Strákarnir voru gríðarlega vel stemmdir fyrir leikinn og hin umtalaða íslenska geðveiki var svo sannarlega til staðar í upphafi leiks. "Það er sjaldan sem það vantar upp á hana. Heilt yfir var þetta virkilega góður leikur. Fyrri hálfleikur var frábær og við hefðum átt að leiða með meiri mun eftir hann. Vörn og sókn var frábær. "Það kom smá hik í byrjun síðari hálfleiks en við héldum þeim alltaf í hæfilegri fjarlægð og þetta var þannig séð aldrei í neinni hættu," segir Snorri en frammistaða liðsins kom honum ekki á óvart. "Ég bar þessi lið saman á pappírunum fyrir leikinn og ég hefði verið gríðarlega vonsvikinn með að tapa þessum leik. Ég get sagt að við erum með betra lið en Norðmenn og við sýndum það í dag."
EM 2014 karla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grótta - ÍR | Fallslagur á Nesinu Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Sjá meira