Svona fór síðasti EM-leikur gegn Austurríki | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. janúar 2014 13:49 Ísland missti niður þriggja marka forystu á lokamínútunni gegn Austurríki þegar liðin mættust á EM í handbolta fyrir fjórum árum síðan.Snorri Steinn Guðjónsson kom Íslandi þremur mörkum yfir, 37-34, þegar tæp mínúta var eftir af leiknum. En þá gerðist hið ótrúlega eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi en Marcus Wagesreiter skoraði ótrúlegt jöfnunarmark eftir að Hreiðar Levý Guðmundsson hrasaði á leið sinni aftur í íslenska markið. Ísland gerði sér þó lítið fyrir í næsta leik og lagði sterkt lið Danmerkur og fór í milliriðlakeppnina með þrjú stig. Strákarnir fóru alla leið í undanúrslit og tryggðu sér að lokum bronsverðlaun. EM 2014 karla Tengdar fréttir Dagur var sá fyrsti en gerir Patrekur betur í kvöld? Patrekur Jóhannesson verður ekki fyrsti Íslendingurinn til að stýra landsliði á móti Íslandi á stórmóti í karlahandboltanum þegar Austurríki mætir Íslandi í dag í milliriðli á EM í Danmörku. 18. janúar 2014 09:00 Vignir: Við ætlum að reyna að klára þetta Það mun mæða mikið á varnarmönnum íslenska liðsins í dag. Bæði Sverre Jakobsson og Vignir Svavarsson hafa verið að glíma við meiðsli en eiga að vera klárir í slaginn. 18. janúar 2014 10:30 Arnór inn fyrir Arnór Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari þurfti að gera eina breytingu á landsliðshópi sínum í morgun. Arnór Atlason getur ekki haldið áfram leik og í hans stað er kominn hægri hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson. 18. janúar 2014 09:19 Björgvin: Szilagyi er einn sá besti sem ég hef spilað með Björgvin Páll Gústavsson hefur verið í fínu formi á EM og átti stórleik í síðasta leik Íslands sem var gegn Spáni. Hann þarf að endurtaka þann leik gegn Austurríki í dag. 18. janúar 2014 13:42 Aron: Þurfum framlag frá mörgum mönnum "Þetta er flott höll og það er víst mikil stemning hérna þannig að okkur hlakkar bara til," segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann mun glíma við arftaka sinn hjá Haukum, Patrek Jóhannesson, í dag. 18. janúar 2014 11:16 Snorri: Verðum að gera þetta eins og menn Snorri Steinn Guðjónsson verður sem fyrr í lykilhlutverki hjá íslenska liðinu í dag er það mætir Austurríki í fyrsta leik liðanna í milliriðli á EM. 18. janúar 2014 12:43 Patrekur ætlar að syngja íslenska þjóðsönginn fyrir leik Gömlu landsliðsfélagarnir og vinirnir Aron Kristjánsson og Patrekur Jóhannesson mætast í dag með sitt landsliðið hvor. Báðir eru þeir mjög spenntir fyrir leik dagsins. Patrekur segir að þetta verði sérstök stund. 18. janúar 2014 10:00 Aron Pálmars: Við erum með frábært sjúkraþjálfarateymi Aron Pálmarsson fékk frí frá æfingum í gær enda er hann ekki í neinu standi til þess að æfa. Hann varð fyrir enn frekari meiðslum í leiknum gegn Spáni. 18. janúar 2014 07:00 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Sjá meira
Ísland missti niður þriggja marka forystu á lokamínútunni gegn Austurríki þegar liðin mættust á EM í handbolta fyrir fjórum árum síðan.Snorri Steinn Guðjónsson kom Íslandi þremur mörkum yfir, 37-34, þegar tæp mínúta var eftir af leiknum. En þá gerðist hið ótrúlega eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi en Marcus Wagesreiter skoraði ótrúlegt jöfnunarmark eftir að Hreiðar Levý Guðmundsson hrasaði á leið sinni aftur í íslenska markið. Ísland gerði sér þó lítið fyrir í næsta leik og lagði sterkt lið Danmerkur og fór í milliriðlakeppnina með þrjú stig. Strákarnir fóru alla leið í undanúrslit og tryggðu sér að lokum bronsverðlaun.
EM 2014 karla Tengdar fréttir Dagur var sá fyrsti en gerir Patrekur betur í kvöld? Patrekur Jóhannesson verður ekki fyrsti Íslendingurinn til að stýra landsliði á móti Íslandi á stórmóti í karlahandboltanum þegar Austurríki mætir Íslandi í dag í milliriðli á EM í Danmörku. 18. janúar 2014 09:00 Vignir: Við ætlum að reyna að klára þetta Það mun mæða mikið á varnarmönnum íslenska liðsins í dag. Bæði Sverre Jakobsson og Vignir Svavarsson hafa verið að glíma við meiðsli en eiga að vera klárir í slaginn. 18. janúar 2014 10:30 Arnór inn fyrir Arnór Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari þurfti að gera eina breytingu á landsliðshópi sínum í morgun. Arnór Atlason getur ekki haldið áfram leik og í hans stað er kominn hægri hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson. 18. janúar 2014 09:19 Björgvin: Szilagyi er einn sá besti sem ég hef spilað með Björgvin Páll Gústavsson hefur verið í fínu formi á EM og átti stórleik í síðasta leik Íslands sem var gegn Spáni. Hann þarf að endurtaka þann leik gegn Austurríki í dag. 18. janúar 2014 13:42 Aron: Þurfum framlag frá mörgum mönnum "Þetta er flott höll og það er víst mikil stemning hérna þannig að okkur hlakkar bara til," segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann mun glíma við arftaka sinn hjá Haukum, Patrek Jóhannesson, í dag. 18. janúar 2014 11:16 Snorri: Verðum að gera þetta eins og menn Snorri Steinn Guðjónsson verður sem fyrr í lykilhlutverki hjá íslenska liðinu í dag er það mætir Austurríki í fyrsta leik liðanna í milliriðli á EM. 18. janúar 2014 12:43 Patrekur ætlar að syngja íslenska þjóðsönginn fyrir leik Gömlu landsliðsfélagarnir og vinirnir Aron Kristjánsson og Patrekur Jóhannesson mætast í dag með sitt landsliðið hvor. Báðir eru þeir mjög spenntir fyrir leik dagsins. Patrekur segir að þetta verði sérstök stund. 18. janúar 2014 10:00 Aron Pálmars: Við erum með frábært sjúkraþjálfarateymi Aron Pálmarsson fékk frí frá æfingum í gær enda er hann ekki í neinu standi til þess að æfa. Hann varð fyrir enn frekari meiðslum í leiknum gegn Spáni. 18. janúar 2014 07:00 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Sjá meira
Dagur var sá fyrsti en gerir Patrekur betur í kvöld? Patrekur Jóhannesson verður ekki fyrsti Íslendingurinn til að stýra landsliði á móti Íslandi á stórmóti í karlahandboltanum þegar Austurríki mætir Íslandi í dag í milliriðli á EM í Danmörku. 18. janúar 2014 09:00
Vignir: Við ætlum að reyna að klára þetta Það mun mæða mikið á varnarmönnum íslenska liðsins í dag. Bæði Sverre Jakobsson og Vignir Svavarsson hafa verið að glíma við meiðsli en eiga að vera klárir í slaginn. 18. janúar 2014 10:30
Arnór inn fyrir Arnór Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari þurfti að gera eina breytingu á landsliðshópi sínum í morgun. Arnór Atlason getur ekki haldið áfram leik og í hans stað er kominn hægri hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson. 18. janúar 2014 09:19
Björgvin: Szilagyi er einn sá besti sem ég hef spilað með Björgvin Páll Gústavsson hefur verið í fínu formi á EM og átti stórleik í síðasta leik Íslands sem var gegn Spáni. Hann þarf að endurtaka þann leik gegn Austurríki í dag. 18. janúar 2014 13:42
Aron: Þurfum framlag frá mörgum mönnum "Þetta er flott höll og það er víst mikil stemning hérna þannig að okkur hlakkar bara til," segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann mun glíma við arftaka sinn hjá Haukum, Patrek Jóhannesson, í dag. 18. janúar 2014 11:16
Snorri: Verðum að gera þetta eins og menn Snorri Steinn Guðjónsson verður sem fyrr í lykilhlutverki hjá íslenska liðinu í dag er það mætir Austurríki í fyrsta leik liðanna í milliriðli á EM. 18. janúar 2014 12:43
Patrekur ætlar að syngja íslenska þjóðsönginn fyrir leik Gömlu landsliðsfélagarnir og vinirnir Aron Kristjánsson og Patrekur Jóhannesson mætast í dag með sitt landsliðið hvor. Báðir eru þeir mjög spenntir fyrir leik dagsins. Patrekur segir að þetta verði sérstök stund. 18. janúar 2014 10:00
Aron Pálmars: Við erum með frábært sjúkraþjálfarateymi Aron Pálmarsson fékk frí frá æfingum í gær enda er hann ekki í neinu standi til þess að æfa. Hann varð fyrir enn frekari meiðslum í leiknum gegn Spáni. 18. janúar 2014 07:00