Fagnar ákvörðun Mannréttindadómstóls Evrópu í landsdómsmálinu Höskuldur Kári Schram skrifar 26. nóvember 2013 13:59 Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra. Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, fagnar því að Mannréttindadómstóll Evrópu hafi ákveðið að taka kæru Geirs H. Haarde gegn íslenska ríkinu til meðferðar. „Það að dómstólinn skuli taka málið til þessarar meðferðar hlýtur að fela í sér ákveðna viðurkenningu á því að til málsins gegn fyrrverandi forsætisráðherra hafi ekki verið stofnað með sanngjörnum eða réttmætum hætti. Það er mín persónulega skoðun og ég tel að réttarhöldin sem fóru fram yfir honum og yfir stjórnmálamanni eigi aldrei rétt á sér,“ segir Hanna Birna. Mannréttindadómstóll Evrópu hefur sent innanríkisráðuneytinu erindi vegna málsins og óskað eftir enskri þýðingu af niðurstöðum Landsdóms. Þá eru einnig sex spurningar lagðar fyrir stjórnvöld vegna kærunnar. Fjallað var um erindi Mannréttindadómstólsins á ríkisstjórnarfundi í morgun. „Mikilvægasta verkefnið núna er að setja í gang vinnu við að svara þessum spurningum dómstólsins með faglegum og fullnægjandi hætti. Við munum fara yfir þetta í ráðuneytinu með sérstökum sérfræðingum og leita okkur ráðgjafar í því til þess að tryggja að þetta verði vel unnið og hafið yfir allan vafa,“ segir Hanna Birna. Hún fagnar því að dómstóllinn hafi ákveðið að taka málið til meðferðar. „Ég fagna því fyrir hönd Geirs H. Haarde. Að málið sé tekið fyrir með þessum hætti felur að mínu mati í sér ákveðna viðurkenningu á því að hann varð fyrir ranglæti,“ segir Hanna Birna. Landsdómur Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, fagnar því að Mannréttindadómstóll Evrópu hafi ákveðið að taka kæru Geirs H. Haarde gegn íslenska ríkinu til meðferðar. „Það að dómstólinn skuli taka málið til þessarar meðferðar hlýtur að fela í sér ákveðna viðurkenningu á því að til málsins gegn fyrrverandi forsætisráðherra hafi ekki verið stofnað með sanngjörnum eða réttmætum hætti. Það er mín persónulega skoðun og ég tel að réttarhöldin sem fóru fram yfir honum og yfir stjórnmálamanni eigi aldrei rétt á sér,“ segir Hanna Birna. Mannréttindadómstóll Evrópu hefur sent innanríkisráðuneytinu erindi vegna málsins og óskað eftir enskri þýðingu af niðurstöðum Landsdóms. Þá eru einnig sex spurningar lagðar fyrir stjórnvöld vegna kærunnar. Fjallað var um erindi Mannréttindadómstólsins á ríkisstjórnarfundi í morgun. „Mikilvægasta verkefnið núna er að setja í gang vinnu við að svara þessum spurningum dómstólsins með faglegum og fullnægjandi hætti. Við munum fara yfir þetta í ráðuneytinu með sérstökum sérfræðingum og leita okkur ráðgjafar í því til þess að tryggja að þetta verði vel unnið og hafið yfir allan vafa,“ segir Hanna Birna. Hún fagnar því að dómstóllinn hafi ákveðið að taka málið til meðferðar. „Ég fagna því fyrir hönd Geirs H. Haarde. Að málið sé tekið fyrir með þessum hætti felur að mínu mati í sér ákveðna viðurkenningu á því að hann varð fyrir ranglæti,“ segir Hanna Birna.
Landsdómur Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Sjá meira