Cameron neitar að sniðganga Ólympíuleikana Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. ágúst 2013 13:45 David Cameron hvatti Skotann Andy Murray til dáða á Wimbledon fyrr í sumar. Nordicphotos/Getty David Cameron, forsætisráðherra Breta, hefur útilokað að breskt íþróttafólk sniðgangi Vetrarólympíuleikana í Rússlandi í febrúar. Samkynhneigðir um heim allan hafa gagnrýnt ný lög þar í landi sem koma í veg fyrir hvers kyns kröfugöngur til stuðnings samkynhneigðum og öðrum „óhefðbundnum kynhneigðum." „Ég tel að við séum í sterkari stöðu til þess að mótmæla mannréttindabrotum með því að mæta til leiks heldur en að sniðganga Vetrarólympíuleikana," skrifaði Cameron á Twitter-síðu sína. Sjónvarpsmaðurinn Stephen Fry skrifaði Cameron opið bréf á dögunum þar sem hann hvatti hann til þess að beita sér fyrir því að leikarnir færu ekki fram í Rússlandi. Fry telur að með því að halda leikana í Sochi sé verið að leggja blessun sína yfir nýsett lög í Rússlandi sem Fry segir mannréttindabrot. Þá líkir hann meðferð Vladimir Pútín, forseta Rússlands, á samkynhneigðum við meðferðina sem gyðingar fengu hjá Adolf Hitler á sínum tíma. Viðbrögð Cameron eru í takt við þau hjá Barack Obama, forseta Bandaríkjanna. Obama sagði í gær að hann væri mótfallinn nýsettum lögum í Rússlandi. Honum fyndist þó ekki við hæfi að banna leikana. Frjálsar íþróttir Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sjá meira
David Cameron, forsætisráðherra Breta, hefur útilokað að breskt íþróttafólk sniðgangi Vetrarólympíuleikana í Rússlandi í febrúar. Samkynhneigðir um heim allan hafa gagnrýnt ný lög þar í landi sem koma í veg fyrir hvers kyns kröfugöngur til stuðnings samkynhneigðum og öðrum „óhefðbundnum kynhneigðum." „Ég tel að við séum í sterkari stöðu til þess að mótmæla mannréttindabrotum með því að mæta til leiks heldur en að sniðganga Vetrarólympíuleikana," skrifaði Cameron á Twitter-síðu sína. Sjónvarpsmaðurinn Stephen Fry skrifaði Cameron opið bréf á dögunum þar sem hann hvatti hann til þess að beita sér fyrir því að leikarnir færu ekki fram í Rússlandi. Fry telur að með því að halda leikana í Sochi sé verið að leggja blessun sína yfir nýsett lög í Rússlandi sem Fry segir mannréttindabrot. Þá líkir hann meðferð Vladimir Pútín, forseta Rússlands, á samkynhneigðum við meðferðina sem gyðingar fengu hjá Adolf Hitler á sínum tíma. Viðbrögð Cameron eru í takt við þau hjá Barack Obama, forseta Bandaríkjanna. Obama sagði í gær að hann væri mótfallinn nýsettum lögum í Rússlandi. Honum fyndist þó ekki við hæfi að banna leikana.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sjá meira