Cameron neitar að sniðganga Ólympíuleikana Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. ágúst 2013 13:45 David Cameron hvatti Skotann Andy Murray til dáða á Wimbledon fyrr í sumar. Nordicphotos/Getty David Cameron, forsætisráðherra Breta, hefur útilokað að breskt íþróttafólk sniðgangi Vetrarólympíuleikana í Rússlandi í febrúar. Samkynhneigðir um heim allan hafa gagnrýnt ný lög þar í landi sem koma í veg fyrir hvers kyns kröfugöngur til stuðnings samkynhneigðum og öðrum „óhefðbundnum kynhneigðum." „Ég tel að við séum í sterkari stöðu til þess að mótmæla mannréttindabrotum með því að mæta til leiks heldur en að sniðganga Vetrarólympíuleikana," skrifaði Cameron á Twitter-síðu sína. Sjónvarpsmaðurinn Stephen Fry skrifaði Cameron opið bréf á dögunum þar sem hann hvatti hann til þess að beita sér fyrir því að leikarnir færu ekki fram í Rússlandi. Fry telur að með því að halda leikana í Sochi sé verið að leggja blessun sína yfir nýsett lög í Rússlandi sem Fry segir mannréttindabrot. Þá líkir hann meðferð Vladimir Pútín, forseta Rússlands, á samkynhneigðum við meðferðina sem gyðingar fengu hjá Adolf Hitler á sínum tíma. Viðbrögð Cameron eru í takt við þau hjá Barack Obama, forseta Bandaríkjanna. Obama sagði í gær að hann væri mótfallinn nýsettum lögum í Rússlandi. Honum fyndist þó ekki við hæfi að banna leikana. Frjálsar íþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira
David Cameron, forsætisráðherra Breta, hefur útilokað að breskt íþróttafólk sniðgangi Vetrarólympíuleikana í Rússlandi í febrúar. Samkynhneigðir um heim allan hafa gagnrýnt ný lög þar í landi sem koma í veg fyrir hvers kyns kröfugöngur til stuðnings samkynhneigðum og öðrum „óhefðbundnum kynhneigðum." „Ég tel að við séum í sterkari stöðu til þess að mótmæla mannréttindabrotum með því að mæta til leiks heldur en að sniðganga Vetrarólympíuleikana," skrifaði Cameron á Twitter-síðu sína. Sjónvarpsmaðurinn Stephen Fry skrifaði Cameron opið bréf á dögunum þar sem hann hvatti hann til þess að beita sér fyrir því að leikarnir færu ekki fram í Rússlandi. Fry telur að með því að halda leikana í Sochi sé verið að leggja blessun sína yfir nýsett lög í Rússlandi sem Fry segir mannréttindabrot. Þá líkir hann meðferð Vladimir Pútín, forseta Rússlands, á samkynhneigðum við meðferðina sem gyðingar fengu hjá Adolf Hitler á sínum tíma. Viðbrögð Cameron eru í takt við þau hjá Barack Obama, forseta Bandaríkjanna. Obama sagði í gær að hann væri mótfallinn nýsettum lögum í Rússlandi. Honum fyndist þó ekki við hæfi að banna leikana.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira