Flakið flutt til Reykjavíkur í dag Hrund Þórsdóttir skrifar 8. ágúst 2013 18:30 Flak flugvélarinnar var flutt til Reykjavíkur í dag. Flugmaðurinn sem lifði af þegar flugvél brotlenti við Akureyri á mánudaginn hefur áður lent í flugslysi. Eins og Vísir greindi frá í dag bar slysið bar upp sama mánaðardag, eða fimmta ágúst, árið 2001. Maðurinn liggur enn á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri til eftirlits, en líðan hans er stöðug. Flak flugvélarinnar var flutt til Reykjavíkur í dag og komið fyrir í flugskýli við Reykjavíkurflugvöll til frekari rannsóknar. Fjölmiðlar greindu í dag frá því að maðurinn hefur áður lifað af flugslys því tólf árum fyrir slysið á mánudaginn, upp á dag, þurftu hann og flugkennari hans að nauðlenda flugvél í Garðsárdal í Eyjafirði. Hafði vélin verið í 3600 feta hæð og lenti hún í um 25 kílómetra fjarlægð frá Akureyrarflugvelli. Mennirnir komust ómeiddir út úr vélinni og gengu til móts við björgunarmenn sem sendir voru að slysstaðnum á torfæruhjólum. Björgunarmenn hlúðu svo að þeim þar til þyrla Landhelgisgæslunnar flutti þá til Akureyrar. Annar björgunarmannanna var Pétur Róbert Tryggvason, sem lét lífið í flugslysinu nú á mánudaginn. Fjölmenn bænastund var haldin í Glerárkirkju í gær og á fundi bæjarráðs Akureyrar var mannanna tveggja sem létu lífið í slysinu á mánudaginn minnst með mínútuþögn. Akureyri Flugslys í Hlíðarfjalli Fréttir af flugi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Flugmaðurinn sem lifði af þegar flugvél brotlenti við Akureyri á mánudaginn hefur áður lent í flugslysi. Eins og Vísir greindi frá í dag bar slysið bar upp sama mánaðardag, eða fimmta ágúst, árið 2001. Maðurinn liggur enn á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri til eftirlits, en líðan hans er stöðug. Flak flugvélarinnar var flutt til Reykjavíkur í dag og komið fyrir í flugskýli við Reykjavíkurflugvöll til frekari rannsóknar. Fjölmiðlar greindu í dag frá því að maðurinn hefur áður lifað af flugslys því tólf árum fyrir slysið á mánudaginn, upp á dag, þurftu hann og flugkennari hans að nauðlenda flugvél í Garðsárdal í Eyjafirði. Hafði vélin verið í 3600 feta hæð og lenti hún í um 25 kílómetra fjarlægð frá Akureyrarflugvelli. Mennirnir komust ómeiddir út úr vélinni og gengu til móts við björgunarmenn sem sendir voru að slysstaðnum á torfæruhjólum. Björgunarmenn hlúðu svo að þeim þar til þyrla Landhelgisgæslunnar flutti þá til Akureyrar. Annar björgunarmannanna var Pétur Róbert Tryggvason, sem lét lífið í flugslysinu nú á mánudaginn. Fjölmenn bænastund var haldin í Glerárkirkju í gær og á fundi bæjarráðs Akureyrar var mannanna tveggja sem létu lífið í slysinu á mánudaginn minnst með mínútuþögn.
Akureyri Flugslys í Hlíðarfjalli Fréttir af flugi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira