Sjö lykilmenn vantar í landsliðshóp Arons Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júní 2013 10:47 Aron Pálmarsson er fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Mynd/Valli Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, hefur valið 17 manna hóp fyrir leikinn gegn Hvíta Rússlandi í undankeppni EM sem fram fer ytra þann 12. júní. Arnór Atlason kemur aftur inn í íslenska landsliðið en hann hefur verið frá vegna meiðsla í síðustu landsleikjum. Þá eru BJarki Már Gunnarsson, leikmaður HK, og Ragnar Jóhanssson, örvhent skytta FH-inga, í hópnum. Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson og Ólafur Stefánsson koma til móts við liðið fyrir leikinn gegn Rúmeníu í Laugardalshöll þann 16. júní. Leikurinn er sá síðasti í undankeppninni og er um kveðjuleik fyrir Ólaf Stefánsson að ræða. Íslenska liðið hefur þegar tryggt sér sæti í lokakeppninni í Danmörku á næsta ári. Liðið þarf þó að leggja Rúmena hið minnsta til þess að tryggja sér efsta sæti riðilsins.Miðasala á landsleikinn gegn Rúmeníu er hafin á midi.is. Mikið er um forföll í íslenska liðið að þessu sinni en 7 leikmenn eru frá vegna meiðsla. Það eru Alexander Petersson, Aron Pálmarsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson, Ingimundur Ingimundarson, Róbert Gunnarsson, Vignir Svavarsson og Þórir Ólafsson.Markmenn Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar Björgvin Páll Gústavsson, MagdeburgAðrir leikmenn Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Arnór Atlason, Flensburg Atli Ævar Ingólfsson, Sonderjyske Bjarki Már Gunnarsson, HK Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Kári Kristján Kristjánsson, HSG Wetzlar Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ólafur Gústafsson, Flensburg Ólafur Bjarki Ragnarsson, Emsdetten Ragnar Jóhannsson, FH Rúnar Kárason, TV Grosswallstadt Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira
Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, hefur valið 17 manna hóp fyrir leikinn gegn Hvíta Rússlandi í undankeppni EM sem fram fer ytra þann 12. júní. Arnór Atlason kemur aftur inn í íslenska landsliðið en hann hefur verið frá vegna meiðsla í síðustu landsleikjum. Þá eru BJarki Már Gunnarsson, leikmaður HK, og Ragnar Jóhanssson, örvhent skytta FH-inga, í hópnum. Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson og Ólafur Stefánsson koma til móts við liðið fyrir leikinn gegn Rúmeníu í Laugardalshöll þann 16. júní. Leikurinn er sá síðasti í undankeppninni og er um kveðjuleik fyrir Ólaf Stefánsson að ræða. Íslenska liðið hefur þegar tryggt sér sæti í lokakeppninni í Danmörku á næsta ári. Liðið þarf þó að leggja Rúmena hið minnsta til þess að tryggja sér efsta sæti riðilsins.Miðasala á landsleikinn gegn Rúmeníu er hafin á midi.is. Mikið er um forföll í íslenska liðið að þessu sinni en 7 leikmenn eru frá vegna meiðsla. Það eru Alexander Petersson, Aron Pálmarsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson, Ingimundur Ingimundarson, Róbert Gunnarsson, Vignir Svavarsson og Þórir Ólafsson.Markmenn Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar Björgvin Páll Gústavsson, MagdeburgAðrir leikmenn Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Arnór Atlason, Flensburg Atli Ævar Ingólfsson, Sonderjyske Bjarki Már Gunnarsson, HK Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Kári Kristján Kristjánsson, HSG Wetzlar Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ólafur Gústafsson, Flensburg Ólafur Bjarki Ragnarsson, Emsdetten Ragnar Jóhannsson, FH Rúnar Kárason, TV Grosswallstadt Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt
Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira