Gatlin skákaði Bolt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. júní 2013 08:02 Gatlin (t.v.) og Bolt (t.h.). Nordicphotos/AFP Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin kom fyrstur í mark í 100 metra hlaupi á Demantamótinu í Róm í gærkvöldi. Usain Bolt þurfti aldrei þessu vant að sætta sig við annað sætið. Gatlin skilaði sér í mark á 9,94 sekúndum en Bolt var einum hundraðshluta úr sekúndu á eftir honum á 9,95 sek. Jamaíkamaðurinn byrjaði hlaupið frábærlega en fataðist flugið á seinni hluta þess. „Eftir 50 metra lenti ég í lítilsháttar basli en hlaupið var ekki slakt. Þú lærir af því að tapa. Það er ekki hægt að vinna hvert einasta hlaup. Tímabilið er nýhafið og þetta kemur mér ekki á óvart. Ég hef engar áhyggjur," sagði Bolt. Afar óvænt úrslit urðu í 200 metra hlaupi kvenna. Ólympíumeistarinn Allyson Felix þurfti að játa sig sigraða gegn Murielle Ahouré frá Fílabeinsströndinni. Ahouré setti landsmet þegar hún kom í mark á 22,36 sekúndum en Felix var nokkuð á eftir henni á 22,64 sek. Frjálsar íþróttir Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin kom fyrstur í mark í 100 metra hlaupi á Demantamótinu í Róm í gærkvöldi. Usain Bolt þurfti aldrei þessu vant að sætta sig við annað sætið. Gatlin skilaði sér í mark á 9,94 sekúndum en Bolt var einum hundraðshluta úr sekúndu á eftir honum á 9,95 sek. Jamaíkamaðurinn byrjaði hlaupið frábærlega en fataðist flugið á seinni hluta þess. „Eftir 50 metra lenti ég í lítilsháttar basli en hlaupið var ekki slakt. Þú lærir af því að tapa. Það er ekki hægt að vinna hvert einasta hlaup. Tímabilið er nýhafið og þetta kemur mér ekki á óvart. Ég hef engar áhyggjur," sagði Bolt. Afar óvænt úrslit urðu í 200 metra hlaupi kvenna. Ólympíumeistarinn Allyson Felix þurfti að játa sig sigraða gegn Murielle Ahouré frá Fílabeinsströndinni. Ahouré setti landsmet þegar hún kom í mark á 22,36 sekúndum en Felix var nokkuð á eftir henni á 22,64 sek.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira