Ásdís endaði í áttunda sæti í New York Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2013 22:32 Ásdís Hjálmsdótti. Mynd/AFP Ásdís Hjálmsdóttir kastaði lengst 56,9 metra og endaði í áttunda sæti á Demantamótinu í New York í Bandaríkjunum í kvöld. Þýski kastarinn Christina Obergföll tryggði sér sigur með kasti upp á 64,33 metra en í öðru sæti varð Mariya Abakumova frá Rússlandi. Ásdís byrjaði ekki nógu vel, kastaði 53,0 metra í fyrsta kasti og gerði síðan ógilt í öðru kasti. Hún náði síðan að kasta 56,9 metra í þriðja kastinu en það dugði ekki til að koma henni í hóp sex efstu sem fengu að kasta þrisvar sinnum til viðbótar. Ásdís var tæpum metra á eftir Sunette Viljoen frá Suður-Afríku og tæpum tveimur metrum frá því að ná sjötta sætinu. Kast Ásdísar á JJ móti Ármanns í síðustu viku upp á 59,04 metra hefði dugað henni í sjötta sætið í New York. Þetta er annað árið í röð sem Ásdís keppir á Demantamótinu í New York. Hún stóð sig betur í fyrra en þá kastaði hún 58,72 metra sem skilaði henni fimmta sætinu á mótinu. Ásdís átti þá líka kast upp á 57,31 metra. Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Ásdís Hjálmsdóttir kastaði lengst 56,9 metra og endaði í áttunda sæti á Demantamótinu í New York í Bandaríkjunum í kvöld. Þýski kastarinn Christina Obergföll tryggði sér sigur með kasti upp á 64,33 metra en í öðru sæti varð Mariya Abakumova frá Rússlandi. Ásdís byrjaði ekki nógu vel, kastaði 53,0 metra í fyrsta kasti og gerði síðan ógilt í öðru kasti. Hún náði síðan að kasta 56,9 metra í þriðja kastinu en það dugði ekki til að koma henni í hóp sex efstu sem fengu að kasta þrisvar sinnum til viðbótar. Ásdís var tæpum metra á eftir Sunette Viljoen frá Suður-Afríku og tæpum tveimur metrum frá því að ná sjötta sætinu. Kast Ásdísar á JJ móti Ármanns í síðustu viku upp á 59,04 metra hefði dugað henni í sjötta sætið í New York. Þetta er annað árið í röð sem Ásdís keppir á Demantamótinu í New York. Hún stóð sig betur í fyrra en þá kastaði hún 58,72 metra sem skilaði henni fimmta sætinu á mótinu. Ásdís átti þá líka kast upp á 57,31 metra.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira