Athina Onassis má ekki selja eyjuna Skorpios 29. maí 2013 09:11 Grísk stjórnvöld hafa stöðvað áform Athinu Onassis um að selja eyjuna Skorpios. Salan sé í andstöðu við þjóðarhagsmuni Grikklands. Athina, sem er barnabarn skipakóngsins Aristoteles Onassis, ætlaði að selja Skorpios til rússnesks milljarðamærings á sem svarar rúmum 18 milljörðum kr. Lögmenn gríska fjármálaeftirlitsins vísa hinsvegar í erfðaskrá Aristoteles en þar er að finna ákvæði um að eyjan skuli vera í eigu fjölskyldunnar svo lengi sem hún hefur efni á að eiga hana. Ef ekki eigi eignarhaldið að færast til gríska ríkisins. Það er óumdeilt að hin 28 ára gamla Athina hefur efni á að eiga Skorpios enda er hún yngsti milljarðamæringur heimsins, mælt í dollurum.Eyjan keypt árið 1962 Aristoteles Onassis keypti Skorpios árið 1962 og greiddi þá um 10.000 pund eða tæplega 1,9 milljónir kr. fyrir á gengi dagsins í dag. Eyjan komst síðan í sviðsljós fjölmiðla heimsins með hvelli sex árum síðar þegar Onassis giftist Jacqueline Kennedy, ekkju John F. Kennedy Bandaríkjaforseta, á henni. Á eyjunni er grafreitur Onassis fjölskyldunnar til staðar. Þar er gröf Aristoteles og beggja barna hans, Alexander og Christinu sem var móðir Athenu. Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Grísk stjórnvöld hafa stöðvað áform Athinu Onassis um að selja eyjuna Skorpios. Salan sé í andstöðu við þjóðarhagsmuni Grikklands. Athina, sem er barnabarn skipakóngsins Aristoteles Onassis, ætlaði að selja Skorpios til rússnesks milljarðamærings á sem svarar rúmum 18 milljörðum kr. Lögmenn gríska fjármálaeftirlitsins vísa hinsvegar í erfðaskrá Aristoteles en þar er að finna ákvæði um að eyjan skuli vera í eigu fjölskyldunnar svo lengi sem hún hefur efni á að eiga hana. Ef ekki eigi eignarhaldið að færast til gríska ríkisins. Það er óumdeilt að hin 28 ára gamla Athina hefur efni á að eiga Skorpios enda er hún yngsti milljarðamæringur heimsins, mælt í dollurum.Eyjan keypt árið 1962 Aristoteles Onassis keypti Skorpios árið 1962 og greiddi þá um 10.000 pund eða tæplega 1,9 milljónir kr. fyrir á gengi dagsins í dag. Eyjan komst síðan í sviðsljós fjölmiðla heimsins með hvelli sex árum síðar þegar Onassis giftist Jacqueline Kennedy, ekkju John F. Kennedy Bandaríkjaforseta, á henni. Á eyjunni er grafreitur Onassis fjölskyldunnar til staðar. Þar er gröf Aristoteles og beggja barna hans, Alexander og Christinu sem var móðir Athenu.
Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira