„Bieber Fever" eru trúarbrögð samkvæmt íslenskri BA ritgerð Jóhannes Stefánsson skrifar 15. maí 2013 16:20 Aðdáendur Biebers eru sumir trúariðkendur samkvæmt niðurstöðum BA-ritgerðarinnar Mynd/ AFP Háttsemi aðdáenda Bieber er sambærileg því sem þekkist í trúarbrögðum. Þetta er niðurstaða Sigurlínar Sumarliðadóttur, nemanda við guðfræðideild Háskóla Íslands. Sigurlín skrifaði BA-ritgerð í guðfræði þar sem hún velti því fyrir sér hvort svokallað „Bieber Fever" gæti talist átrúnaður. Ritgerðin varpar ljósi á aðdáun unglingsstúlkna á Bieber og tengir við ýmsar kenningar guðfræðinnar. Niðurstaðan er sú að háttsemi aðdáenda Bieber er sambærileg því sem þekkist í öðrum trúarbrögðum. Rannsóknarspurning ritgerðarinnar er sú hvort aðdáun unglingsstúlkna á poppstirninu geti flokkast sem trú. Niðurstaðan er fengin með því að beita svokallaðri hlutverkaskilgreiningu, en samkvæmt henni þarf ákveðin háttsemi að uppfylla viss skilyrði til að geta talist til trúarbragða. Niðurstaða ritgerðarinnar er sú að um sé að ræða svokallaða óopinbera trú. „Í ritgerðinni kemur fram að hegðun aðdáendanna einkennist af ýmisskonar hegðun og venjum sem gjarnan má finna í trúarbrögðum," segir Sólveig Anna Bóasdóttir dósent við guðfræðideild HÍ og leiðbeinandi Sigurlínar. „Það að hlusta á Bieber og horfa á myndbönd með honum eru þá ákveðnar helgiathafnir. Tónleikaferðir eru þá einskonar pílagrímsferðir og Bieber sjálfur er þar ákveðið sameiningartákn. Bieber sameinar hópinn þar sem þær [aðdáendurnir innsk. blm.] upplifa sig sem eina heild í aðdáun sinni á honum," bætir hún við. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Sjá meira
Háttsemi aðdáenda Bieber er sambærileg því sem þekkist í trúarbrögðum. Þetta er niðurstaða Sigurlínar Sumarliðadóttur, nemanda við guðfræðideild Háskóla Íslands. Sigurlín skrifaði BA-ritgerð í guðfræði þar sem hún velti því fyrir sér hvort svokallað „Bieber Fever" gæti talist átrúnaður. Ritgerðin varpar ljósi á aðdáun unglingsstúlkna á Bieber og tengir við ýmsar kenningar guðfræðinnar. Niðurstaðan er sú að háttsemi aðdáenda Bieber er sambærileg því sem þekkist í öðrum trúarbrögðum. Rannsóknarspurning ritgerðarinnar er sú hvort aðdáun unglingsstúlkna á poppstirninu geti flokkast sem trú. Niðurstaðan er fengin með því að beita svokallaðri hlutverkaskilgreiningu, en samkvæmt henni þarf ákveðin háttsemi að uppfylla viss skilyrði til að geta talist til trúarbragða. Niðurstaða ritgerðarinnar er sú að um sé að ræða svokallaða óopinbera trú. „Í ritgerðinni kemur fram að hegðun aðdáendanna einkennist af ýmisskonar hegðun og venjum sem gjarnan má finna í trúarbrögðum," segir Sólveig Anna Bóasdóttir dósent við guðfræðideild HÍ og leiðbeinandi Sigurlínar. „Það að hlusta á Bieber og horfa á myndbönd með honum eru þá ákveðnar helgiathafnir. Tónleikaferðir eru þá einskonar pílagrímsferðir og Bieber sjálfur er þar ákveðið sameiningartákn. Bieber sameinar hópinn þar sem þær [aðdáendurnir innsk. blm.] upplifa sig sem eina heild í aðdáun sinni á honum," bætir hún við.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Sjá meira