Justin og Pálína valin best annað árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2013 22:37 Justin Shouse og Pálína Gunnlaugsdóttir. Justin Shouse, leikmaður bikarmeistara Stjörnunnar og Pálína Gunnlaugsdóttir, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur, voru í kvöld valin leikmenn ársins í Dominos-deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ sem fram fór í Laugardalshöllinni. Þetta er annað árið í röð sem þau hljóta þessi verðlaun en Pálína var einnig valin best árið 2008 og er því að hljóta þessi eftirsóttu verðlaun í þriðja sinn á ferlinum. Pálína var einnig valin besti varnarmaðurinn hjá konunum líkt og í fyrra en Þórsarinn Guðmundur Jónsson hlaut þau verðlaun einnig annað árið í röð hjá körlunum. Keflavík átti einnig besti unga leikmanninn hjá konum sem var valin Sara Rún Hinriksdóttir. Elvar Már Friðriksson var valin besti ungi leikmaður Domino’s-deildar karla en hann var einnig í fimm manna úrvalsliði tímabilsins. Lele Hardy hjá Njarðvík og Aaron Broussard hjá Grindavík voru valin bestu erlendu leikmenn deildarinnar og bestu þjálfararnir voru kosnir Sigurður Ingimundarson þjálfari kvennaliðs Keflavíkur og Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari karlaliðs Grindavíkur. Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómarinn.Verðlaunahafar í Domino's deild kvenna:Prúðasti leikmaður Ragna Margrét Brynjarsdóttir – ValurBesti ungi leikmaður Sara Rún Hinriksdóttir - KeflavíkBesti erlendi leikmaður Lele Hardy - Njarðvík Besti varnarmaður Pálína Gunnlaugsdóttir - Keflavík Besti þjálfari Sigurður Ingimundarson - Keflavík Úrvalsliðið Pálína Gunnlaugsdóttir - Keflavík Hildur Sigurðardóttir - Snæfell Kristrún Sigurjónsdóttir – Valur Bryndís Guðmundsdóttir - Keflavík Hildur Björg Kjartansdóttir – SnæfellBesti leikmaður Pálína Gunnlaugsdóttur - KeflavíkVerðlaunahafar í Domino's deild karla:Prúðasti leikmaður Darri Hilmarsson – Þór ÞorlákshöfnBesti ungi leikmaður Elvar Már Friðriksson – NjarðvíkBesti erlendi leikmaður Aaron Broussard - Grindavík Besti varnarmaður Guðmundur Jónsson – Þór Þorlákshöfn Besti dómari Sigmundur Már HerbertssonBesti þjálfari Sverrir Þór Sverrisson - GrindavíkÚrvalsliðið Justin Shouse - Stjarnan Elvar Már Friðriksson – Njarðvík Jóhann Árni Ólafsson - Grindavík Jón Ólafur Jónsson – Snæfell Sigurður Gunnar Þorsteinsson- GrindavíkBesti leikmaður Justin Shouse - Stjarnan Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Fleiri fréttir Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Sjá meira
Justin Shouse, leikmaður bikarmeistara Stjörnunnar og Pálína Gunnlaugsdóttir, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur, voru í kvöld valin leikmenn ársins í Dominos-deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ sem fram fór í Laugardalshöllinni. Þetta er annað árið í röð sem þau hljóta þessi verðlaun en Pálína var einnig valin best árið 2008 og er því að hljóta þessi eftirsóttu verðlaun í þriðja sinn á ferlinum. Pálína var einnig valin besti varnarmaðurinn hjá konunum líkt og í fyrra en Þórsarinn Guðmundur Jónsson hlaut þau verðlaun einnig annað árið í röð hjá körlunum. Keflavík átti einnig besti unga leikmanninn hjá konum sem var valin Sara Rún Hinriksdóttir. Elvar Már Friðriksson var valin besti ungi leikmaður Domino’s-deildar karla en hann var einnig í fimm manna úrvalsliði tímabilsins. Lele Hardy hjá Njarðvík og Aaron Broussard hjá Grindavík voru valin bestu erlendu leikmenn deildarinnar og bestu þjálfararnir voru kosnir Sigurður Ingimundarson þjálfari kvennaliðs Keflavíkur og Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari karlaliðs Grindavíkur. Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómarinn.Verðlaunahafar í Domino's deild kvenna:Prúðasti leikmaður Ragna Margrét Brynjarsdóttir – ValurBesti ungi leikmaður Sara Rún Hinriksdóttir - KeflavíkBesti erlendi leikmaður Lele Hardy - Njarðvík Besti varnarmaður Pálína Gunnlaugsdóttir - Keflavík Besti þjálfari Sigurður Ingimundarson - Keflavík Úrvalsliðið Pálína Gunnlaugsdóttir - Keflavík Hildur Sigurðardóttir - Snæfell Kristrún Sigurjónsdóttir – Valur Bryndís Guðmundsdóttir - Keflavík Hildur Björg Kjartansdóttir – SnæfellBesti leikmaður Pálína Gunnlaugsdóttur - KeflavíkVerðlaunahafar í Domino's deild karla:Prúðasti leikmaður Darri Hilmarsson – Þór ÞorlákshöfnBesti ungi leikmaður Elvar Már Friðriksson – NjarðvíkBesti erlendi leikmaður Aaron Broussard - Grindavík Besti varnarmaður Guðmundur Jónsson – Þór Þorlákshöfn Besti dómari Sigmundur Már HerbertssonBesti þjálfari Sverrir Þór Sverrisson - GrindavíkÚrvalsliðið Justin Shouse - Stjarnan Elvar Már Friðriksson – Njarðvík Jóhann Árni Ólafsson - Grindavík Jón Ólafur Jónsson – Snæfell Sigurður Gunnar Þorsteinsson- GrindavíkBesti leikmaður Justin Shouse - Stjarnan
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Fleiri fréttir Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Sjá meira