Viðbrögð formannanna: Katrín bjartsýn - Sigmundur ánægður 27. apríl 2013 22:57 Sigmundur Davíð og Bjarni benediktsson. Mynd / Daníel „Ég sé það, í ljósi reynslunnar, að þetta er misskipt á milli kjördæma. En það er mjög ánægjulegt að sjá þessar tölur,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins á kosningavöku RÚV en flokkurinn hefur bætt verulega við sig fylgi nú þegar og eru meðal annars með fjóra nýja þingmenn í Suðurkjördæmi. Alls eru þeir með tólf þingmenn. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði að tölurnar væru í takt við síðustu skoðunarkannanir en ljóst væri að úrslitin myndu ráðast seint í nótt. Það væri reynsla hans af stjórnmálum. Hann sagði tölurnar þó ívið lægri í sumum kjördæmum en búist var við. Vinstri grænir stefna í að vinna þokkalegan kosningasigur sé tekið mið af þeim tölum sem eru komnar í hús. Þannig heldur VG tveimur þingmönnum í Suðvesturkjördæmum. Alls eru VG með fjóra þingmenn. Katrín Jakobsdóttir sagðist hafa fulla ástæðu til þess að vera bjartsýn. Samfylkingin stefnir samt sem áður í töluverðan ósigur, en flokkurinn er nú með fimm þingmenn á landinu öllu. Árni Páll tók tölunum með ró, og benti á að það væri mikið eftir af kvöldinu. Kosningar 2013 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
„Ég sé það, í ljósi reynslunnar, að þetta er misskipt á milli kjördæma. En það er mjög ánægjulegt að sjá þessar tölur,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins á kosningavöku RÚV en flokkurinn hefur bætt verulega við sig fylgi nú þegar og eru meðal annars með fjóra nýja þingmenn í Suðurkjördæmi. Alls eru þeir með tólf þingmenn. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði að tölurnar væru í takt við síðustu skoðunarkannanir en ljóst væri að úrslitin myndu ráðast seint í nótt. Það væri reynsla hans af stjórnmálum. Hann sagði tölurnar þó ívið lægri í sumum kjördæmum en búist var við. Vinstri grænir stefna í að vinna þokkalegan kosningasigur sé tekið mið af þeim tölum sem eru komnar í hús. Þannig heldur VG tveimur þingmönnum í Suðvesturkjördæmum. Alls eru VG með fjóra þingmenn. Katrín Jakobsdóttir sagðist hafa fulla ástæðu til þess að vera bjartsýn. Samfylkingin stefnir samt sem áður í töluverðan ósigur, en flokkurinn er nú með fimm þingmenn á landinu öllu. Árni Páll tók tölunum með ró, og benti á að það væri mikið eftir af kvöldinu.
Kosningar 2013 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira