Bjarni segir stefnu flokks síns vera í þágu heimilanna Karen Kjartansdóttir skrifar 5. apríl 2013 20:39 Fylgishrun, neikvæð umfjöllun og þrýstingur um formannsskipti. Þetta eru verkefni Sjálfstæðismanna þessa dagana. Bjarni Benediktsson fomaður flokksins segir tölurnar ekki snúast um sig og hann langi ekki að hætta í stjórnmálum. Sjálfstæðisflokkurinn fengi einungis þrettán þingmenn kjörna í komandi kosningum ef niðurstaðan yrði eins og könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 bendir til. Það er þremur þingmönnum minna en flokkurinn er með í dag.Fréttamaður: Nú eru daglega haldnir krísufundir hér í Valhöll „Það eru ekki krísufundir. Við erum hér í miðri kosningabaráttu. Við erum ekki sátt við stöðuna eins og hún birtist okkur í dag en við erum að vinna hörðum höndum að þvi að koma okkar skilaboðum betur á framfæriEn flokkurinn er í mikilli krísu? „Já, miðað við kannanir eins og þær birtast okkur núna en þá er bara um að gera að nýta tímann vel til að koma okkar skilaboðum betur á framfæri. Það er greinielga ekki að takast nógu vel í augnablikinu. Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf verið flokkur heimilanna í landinu, fjölskyldanna í landinu. Við erum með fjölskylduvæna stefnu og þau megináherslumál sem við erum með að þessu sinni snertir hag hverrar einustu fjölksyldu."Er þrýstingur á að þú farir frá? „Þessar kosningar snúast ekki um mig og staðan innan Sjálfstæðisflokksins snýst ekki um mig. Þetta snýst um fólkið úti í þessu samfélagi og það er það sem ég er að vinna að og mun vinna að fram á síðasta dag."Og þig langar ekki að fara frá? „Nei, mig langar ekki að fara frá. Ég er í stjórnmálum til að koma stefnu Sjálfstæðisflokksins á framfæri," segir Bjarni að lokum. Kosningar 2013 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira
Fylgishrun, neikvæð umfjöllun og þrýstingur um formannsskipti. Þetta eru verkefni Sjálfstæðismanna þessa dagana. Bjarni Benediktsson fomaður flokksins segir tölurnar ekki snúast um sig og hann langi ekki að hætta í stjórnmálum. Sjálfstæðisflokkurinn fengi einungis þrettán þingmenn kjörna í komandi kosningum ef niðurstaðan yrði eins og könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 bendir til. Það er þremur þingmönnum minna en flokkurinn er með í dag.Fréttamaður: Nú eru daglega haldnir krísufundir hér í Valhöll „Það eru ekki krísufundir. Við erum hér í miðri kosningabaráttu. Við erum ekki sátt við stöðuna eins og hún birtist okkur í dag en við erum að vinna hörðum höndum að þvi að koma okkar skilaboðum betur á framfæriEn flokkurinn er í mikilli krísu? „Já, miðað við kannanir eins og þær birtast okkur núna en þá er bara um að gera að nýta tímann vel til að koma okkar skilaboðum betur á framfæri. Það er greinielga ekki að takast nógu vel í augnablikinu. Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf verið flokkur heimilanna í landinu, fjölskyldanna í landinu. Við erum með fjölskylduvæna stefnu og þau megináherslumál sem við erum með að þessu sinni snertir hag hverrar einustu fjölksyldu."Er þrýstingur á að þú farir frá? „Þessar kosningar snúast ekki um mig og staðan innan Sjálfstæðisflokksins snýst ekki um mig. Þetta snýst um fólkið úti í þessu samfélagi og það er það sem ég er að vinna að og mun vinna að fram á síðasta dag."Og þig langar ekki að fara frá? „Nei, mig langar ekki að fara frá. Ég er í stjórnmálum til að koma stefnu Sjálfstæðisflokksins á framfæri," segir Bjarni að lokum.
Kosningar 2013 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira