Bjarni segir stefnu flokks síns vera í þágu heimilanna Karen Kjartansdóttir skrifar 5. apríl 2013 20:39 Fylgishrun, neikvæð umfjöllun og þrýstingur um formannsskipti. Þetta eru verkefni Sjálfstæðismanna þessa dagana. Bjarni Benediktsson fomaður flokksins segir tölurnar ekki snúast um sig og hann langi ekki að hætta í stjórnmálum. Sjálfstæðisflokkurinn fengi einungis þrettán þingmenn kjörna í komandi kosningum ef niðurstaðan yrði eins og könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 bendir til. Það er þremur þingmönnum minna en flokkurinn er með í dag.Fréttamaður: Nú eru daglega haldnir krísufundir hér í Valhöll „Það eru ekki krísufundir. Við erum hér í miðri kosningabaráttu. Við erum ekki sátt við stöðuna eins og hún birtist okkur í dag en við erum að vinna hörðum höndum að þvi að koma okkar skilaboðum betur á framfæriEn flokkurinn er í mikilli krísu? „Já, miðað við kannanir eins og þær birtast okkur núna en þá er bara um að gera að nýta tímann vel til að koma okkar skilaboðum betur á framfæri. Það er greinielga ekki að takast nógu vel í augnablikinu. Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf verið flokkur heimilanna í landinu, fjölskyldanna í landinu. Við erum með fjölskylduvæna stefnu og þau megináherslumál sem við erum með að þessu sinni snertir hag hverrar einustu fjölksyldu."Er þrýstingur á að þú farir frá? „Þessar kosningar snúast ekki um mig og staðan innan Sjálfstæðisflokksins snýst ekki um mig. Þetta snýst um fólkið úti í þessu samfélagi og það er það sem ég er að vinna að og mun vinna að fram á síðasta dag."Og þig langar ekki að fara frá? „Nei, mig langar ekki að fara frá. Ég er í stjórnmálum til að koma stefnu Sjálfstæðisflokksins á framfæri," segir Bjarni að lokum. Kosningar 2013 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira
Fylgishrun, neikvæð umfjöllun og þrýstingur um formannsskipti. Þetta eru verkefni Sjálfstæðismanna þessa dagana. Bjarni Benediktsson fomaður flokksins segir tölurnar ekki snúast um sig og hann langi ekki að hætta í stjórnmálum. Sjálfstæðisflokkurinn fengi einungis þrettán þingmenn kjörna í komandi kosningum ef niðurstaðan yrði eins og könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 bendir til. Það er þremur þingmönnum minna en flokkurinn er með í dag.Fréttamaður: Nú eru daglega haldnir krísufundir hér í Valhöll „Það eru ekki krísufundir. Við erum hér í miðri kosningabaráttu. Við erum ekki sátt við stöðuna eins og hún birtist okkur í dag en við erum að vinna hörðum höndum að þvi að koma okkar skilaboðum betur á framfæriEn flokkurinn er í mikilli krísu? „Já, miðað við kannanir eins og þær birtast okkur núna en þá er bara um að gera að nýta tímann vel til að koma okkar skilaboðum betur á framfæri. Það er greinielga ekki að takast nógu vel í augnablikinu. Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf verið flokkur heimilanna í landinu, fjölskyldanna í landinu. Við erum með fjölskylduvæna stefnu og þau megináherslumál sem við erum með að þessu sinni snertir hag hverrar einustu fjölksyldu."Er þrýstingur á að þú farir frá? „Þessar kosningar snúast ekki um mig og staðan innan Sjálfstæðisflokksins snýst ekki um mig. Þetta snýst um fólkið úti í þessu samfélagi og það er það sem ég er að vinna að og mun vinna að fram á síðasta dag."Og þig langar ekki að fara frá? „Nei, mig langar ekki að fara frá. Ég er í stjórnmálum til að koma stefnu Sjálfstæðisflokksins á framfæri," segir Bjarni að lokum.
Kosningar 2013 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira