Úrslitakeppnin er klár í kvennakörfunni - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2013 21:38 Kristrún Sigurjónsdóttir hjá Val. Mynd/Vilhelm Í kvöld varð endanlega ljóst hvaða lið munu mætast í úrslitakeppni Dominos-deild kvenna í körfubolta en allt þetta er komið á hreint þrátt fyrir að enn sé ein umferð eftir. Valskonur urðu fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en Haukakonur sitja eftir með sárt ennið þrátt fyrir sigur á KR. Keflavík, Snæfell og KR höfðu áður tryggt sér sæti í úrslitakeppninni. Keflavík var fyrir leiki kvöldsins búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn en Snæfellskonur tryggðu sér annað sætið í kvöld með sigri á Njarðvík á heimavelli. KR átti enn möguleika á öðru sætinu en KR-liðið tapaði fyrir Haukum á Ásvöllum og þar með fór sá möguleiki. Valskonur unnu deildarmeistara Keflavikur og tryggðu sér 4. sætið og þar með sæti í úrslitakeppninni. Haukakonur verða í fimmta sætinu hvernig sem fer í lokaumferðinni. Sex af átta sætum deildarinnar eru nú skipuð því það eina sem getur breyst er hvort Njarðvík eða Grindavík enda í 6. eða 7. sæti. Keflavík mætir Val í undanúrslitunum og Snæfell tekur á móti KR.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Fjölnir-Grindavík 72-91 (38-43)Fjölnir: Fanney Lind Guðmundsdóttir 24/11 fráköst, Britney Jones 23/6 fráköst/5 stolnir, Eva María Emilsdóttir 7, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 5, Eyrún Líf Sigurðardóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2/4 fráköst/5 stoðsendingar, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/4 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 22/5 fráköst/5 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 21, Berglind Anna Magnúsdóttir 14, Jeanne Lois Figeroa Sicat 12, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 7, Eyrún Ösp Ottósdóttir 6, Katrín Ösp Eyberg 3, Helga Rut Hallgrímsdóttir 2/4 fráköst, Hulda Sif Steingrímsdóttir 2, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2/7 fráköst.Valur-Keflavík 96-92 (50-50)Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 26, Hallveig Jónsdóttir 19, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 18/14 fráköst, Jaleesa Butler 16/13 fráköst/9 stoðsendingar/3 varin skot, Ragnheiður Benónísdóttir 8/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 5/4 fráköst/6 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 2, María Björnsdóttir 2.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 24/5 stolnir, Sara Rún Hinriksdóttir 23/10 fráköst/3 varin skot, Jessica Ann Jenkins 14, Bryndís Guðmundsdóttir 10/6 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 8, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Sandra Lind Þrastardóttir 6.Snæfell-Njarðvík 80-69 (38-41)Snæfell: Kieraah Marlow 22/8 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 17/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 16/11 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 11, Rósa Indriðadóttir 7/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 7/7 fráköst/6 stoðsendingar.Njarðvík: Lele Hardy 34/13 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Erna Hákonardóttir 11, Svava Ósk Stefánsdóttir 7/10 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 5, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Salbjörg Sævarsdóttir 4/3 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2.Haukar-KR 71-65 (43-29)Haukar: Siarre Evans 26/8 fráköst/8 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 15/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/7 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 10/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Lovísa Björt Henningsdóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2.KR: Shannon McCallum 24/13 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 19/8 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6/10 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 5, Helga Einarsdóttir 5/10 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4, Björg Guðrún Einarsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Í kvöld varð endanlega ljóst hvaða lið munu mætast í úrslitakeppni Dominos-deild kvenna í körfubolta en allt þetta er komið á hreint þrátt fyrir að enn sé ein umferð eftir. Valskonur urðu fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en Haukakonur sitja eftir með sárt ennið þrátt fyrir sigur á KR. Keflavík, Snæfell og KR höfðu áður tryggt sér sæti í úrslitakeppninni. Keflavík var fyrir leiki kvöldsins búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn en Snæfellskonur tryggðu sér annað sætið í kvöld með sigri á Njarðvík á heimavelli. KR átti enn möguleika á öðru sætinu en KR-liðið tapaði fyrir Haukum á Ásvöllum og þar með fór sá möguleiki. Valskonur unnu deildarmeistara Keflavikur og tryggðu sér 4. sætið og þar með sæti í úrslitakeppninni. Haukakonur verða í fimmta sætinu hvernig sem fer í lokaumferðinni. Sex af átta sætum deildarinnar eru nú skipuð því það eina sem getur breyst er hvort Njarðvík eða Grindavík enda í 6. eða 7. sæti. Keflavík mætir Val í undanúrslitunum og Snæfell tekur á móti KR.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Fjölnir-Grindavík 72-91 (38-43)Fjölnir: Fanney Lind Guðmundsdóttir 24/11 fráköst, Britney Jones 23/6 fráköst/5 stolnir, Eva María Emilsdóttir 7, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 5, Eyrún Líf Sigurðardóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2/4 fráköst/5 stoðsendingar, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/4 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 22/5 fráköst/5 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 21, Berglind Anna Magnúsdóttir 14, Jeanne Lois Figeroa Sicat 12, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 7, Eyrún Ösp Ottósdóttir 6, Katrín Ösp Eyberg 3, Helga Rut Hallgrímsdóttir 2/4 fráköst, Hulda Sif Steingrímsdóttir 2, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2/7 fráköst.Valur-Keflavík 96-92 (50-50)Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 26, Hallveig Jónsdóttir 19, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 18/14 fráköst, Jaleesa Butler 16/13 fráköst/9 stoðsendingar/3 varin skot, Ragnheiður Benónísdóttir 8/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 5/4 fráköst/6 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 2, María Björnsdóttir 2.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 24/5 stolnir, Sara Rún Hinriksdóttir 23/10 fráköst/3 varin skot, Jessica Ann Jenkins 14, Bryndís Guðmundsdóttir 10/6 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 8, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Sandra Lind Þrastardóttir 6.Snæfell-Njarðvík 80-69 (38-41)Snæfell: Kieraah Marlow 22/8 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 17/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 16/11 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 11, Rósa Indriðadóttir 7/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 7/7 fráköst/6 stoðsendingar.Njarðvík: Lele Hardy 34/13 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Erna Hákonardóttir 11, Svava Ósk Stefánsdóttir 7/10 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 5, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Salbjörg Sævarsdóttir 4/3 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2.Haukar-KR 71-65 (43-29)Haukar: Siarre Evans 26/8 fráköst/8 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 15/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/7 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 10/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Lovísa Björt Henningsdóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2.KR: Shannon McCallum 24/13 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 19/8 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6/10 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 5, Helga Einarsdóttir 5/10 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4, Björg Guðrún Einarsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira